Tíminn - 14.10.1995, Qupperneq 23
Laugardagur 14. október 1995
fHRfmi
23
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
LAUCARAS
Sími 553 2075
AP0LL0 13
Stærsta mynd ársins er komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest
Gump), Kevin Bacon (The River
Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary
Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris
(The Right Stuff).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30.
DREDD DÓMARI
STALLONE
Laugarásbíó frumsýnir myndina
sem var tekin að hluta til á
íslandi: JUDGE DREDD.
Hann er ákærandinn, dómarinn og
böðullinn. Hann er réttlætið.
Sylvester Stallone er Dredd
dómari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAJOR PAYNE
Major Payne hefur yflrbugað alla
vondu karlana. Þannig að eina
starflð sem honum býðst nú er aö
þjálfa hóp vandræðadrengja.
Frábær gamanmynd um
hörkutólið Major Payne.
Sýnd kl. 5 og 11.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
KVIKIR OG DAUÐIR
Hún er töff. Hún er einfari. Hún
er leiftursnögg. Hún er vígaleg.
Hún er byssuskytta. Ert þú búinn
að mæta henni?
Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. B.i. 16 ára.
trSor|y Dynamic
# ■JwMf Digital Soundv
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
. ★★★1/2 HK, DV.
★★★1/2 ES, Mbl.
★★★★ Morgunp.
★★★★ Alþýðubl.
Sýnd í A-sal laugd. kl. 4.45,
6.55 og 9.
Sýnd í B-sal sunnud. kl. 2.45,
4.45, 6.55 og 9.
EINKALÍF
Sýnd laugd. kl. 7.10.
Sunnud. kl. 3, 7.10 og 11.10.
Síðustu sýningar.
TÖLVUNETIÐ
Forsýning kl. 11.05.
KVIKMYNDIR í 100 ÁR
BRIDE OF
FRANKENSTEIN og
NOSFERATU
Sýndar kl. 11.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
REGNBOGINN
Slmi 551 9000
Frumsýning:
OFURGENGIÐ
The Power Rangers eru lentir í
Regnboganum. Myndin hefur farið
sigurför um aUan heim og nú er
hún loksins komin til íslands.
Hasar og tæknibrellur af bestu
gerð. Þessari máttu'ekki missa af.
Aðalhlutverk: Karen Ashley, Johnny
Young Bosch, Steve Cardenas.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Krakkar ath. karatesýnlng
verður kl. 3. sunnudag.
BRAVEHEART
★★★★ EJ. Dagur.
+** GB.
★★★1/2 SV, Mbl.
★★★ EH, Morgunp.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
DOLORES CLAIBORNE
Loksins er komin alvöru sálfræði-
legur tryllir sem stendur undir
nafni og er byggður á sögu meistara
spennunnar, Stephens Kings. Svona
á bíóskemmtun að vera!
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
B.i. 12 ára.
THE ROCKY HORROR
PICTURE SHOW
Miðnætursýning laugard. ekki afsl.
FARFROM HOME
Sýnd kl. 3.
LITTLE BIG LEAGUE
SÝND KL. 3.
FORGET PARIS
SÝND KL. 3.
Þú heyrir muninn
rnn f Sony Dynamic
# r
Digital Sound.
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
sarajevo — U.N. peacekeepers reported
a sharp fall in military activity everyw-
here in Bosnia except the embettled
northwest and Bosnian President Alija
Izetbegovic said he expected a new cea-
sefire to hold.
oslo — The 1995 Nobel Peace Prize was
awarded to veteran anti-nuclear campa-
igner Joseph Rotblat and the Pugwash
organisation he chairs. The Norwegian
Nobel Committe that awards the annu-
al prize said it was a specific protest
against French nuclear tests.
moscow — President Boris Yeltsin reaff-
irmed Russia's committment to a
peaceful solution to the conflict in se-
paratist Chechnya after negotiations
appeared threatened by a series of att-
acks on both sides.
moscow — Russian Prime Minister
Viktor Chernomyrdin, addressing parl-
iament ahead of December elections,
said that his government's economic
performance had been unsatisfactory
despite progress in key areas.
jerusalem — Israel and the PLO are try-
ing to settle a crisis over PLO fears that
Israel is delaying an army pull-out from
West Bank cities it agreed to leave und-
er a deal signed in Washington last
monthe. Israeli Foreign Minister Shim-
on Peres and PLO Chairman Yasser Ara-
fat plan to meet in Gaza on Sunday to
try to nail down a troop withdrawal ti-
metable, an Arafat aide said.
caza — PLO head Yasser Arafat stepped
up contacts with Hamas in an effort to
turn the Islamic militant group's oppo-
sition to a peace deal with Israel into
political channels and away from vio-
lence. PLO official Tayeb Abdel-Rahim
told reporters that a number of Hamas
representatives from the West Bank
would meet Arafat in Gaza on Friday.
brussels — NATO Secretary-General
Willy_Claes defends himself on Friday
against accusations that he committed
fraud and forgery when he was a Belgi-
an government minister. Claes, who
has repeatedly stressed his innocence
in the so-called Agusta affair, is due to
appear before a special parliamentary
commission which has been asked to
make a recommendation to parliament
on whether to indict him.
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Stærsta mynd ársins er komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest
Gump), Kevin Bacon (The River
Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary
Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris
(The Right Stuff).
Sýnd laud. kl. 3, 5.15, 6.40, 9
og 11.35.
Sunnud.kl. 2.45, 5.15, 6.40, 9
og 11.35.
JARÐABER &
SÚKKULAÐI
£
Nærgöngul og upplífgandi mynd
frá Kúbu sem tilnefnd var til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda kvikmyndin í ár.
Saga tveggja ungra manna með
ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í
hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu
undir stjórn Kastrós mynda djúpa
og sanna vináttu.
Sýnd kl. 7.05 og 9 .
VATNAVERÖLD
ft -
Hún er komin, einhver viðamesta
stórmynd allra tíma, með
risavaxinni sviðsmynd sem á sér
enga líka.
Stórkostleg tveggja tíma
rússíbanareið í magnþrungnasta
umhverfi kvikmyndasögunnar.
Mynd sem þú hefur ekki efni á að
missa af!
Aðalhlutverk: Kevin Costner,
Jeanne Triplehorn og Dennis
Hopper.
Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9.15 og 11.
Sunnud. kj. 3, 4.45, 7.15, 9.15
INDIANINN I
STÓRBORGINNI
Frábær gamanmynd sem slegið
hefur í gegn í Frakklandi og fer nú
sigurför um heiminn.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
FRANSKUR KOSS
Sýnd kl. 9 og 11.10.
ENDURSÝNDAR
VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
TOM & VIV
Sýnd kl. 2.45 og4.50.
FREISTING MUNKS
Sýnd kl. 11.10.
sAMmám .s:i.i/b
l'mnmiIlllmilIlI11TT11TT1TTTTmT1.-3^» HTTTTTTTTTTTTTT'T 1TTTTTT1
tíóniJi
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
BRIDGES OF MADISON
COUNTY
ENGLENDINGURINN
SEM FÓR UPP HÆÐINA EN
KOM NIÐUR FJALLIÐ
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.45, 9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl .2.30, 6.45 og 11.
HUNDALÍF
M/íslensku Sýnd kl. 3, 5 og 9.15.
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Tilboð 400 kr.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
TÖLVUNETIÐ
M/íslensku tali.
Sýnd kl. 3, 5og 7.15,
Forsýnd sunnudagskvöld kl. 9. í
Bíóhöllinni. Forsala hafin
.......rrrnrm-rrn 1111
BÍÓHÖLLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
WATERWORLD
HUNDALIF
m
:
' :úíJ' *t. -
Með íslensku tali.
Sýnd laud. kl. 3 og 5.
Sýnd sunnud. 3, 5 og 7.
ÓGNIR í
UNDIRDJÚPUNUM
Hún er komin, einhver viðamesta
stórmynd allra tíma, með
risavaxinni sviðsmynd sem á sér
enga líka.
Stórkostleg tveggja tima
rússibanareið í magnþrungnasta
umhverfi kvikmyndasögunnar.
Mynd sem þú hefur ekki efni á að
missa afl
Aðalhlutverk: Kevin Costner,
Jeanne Triplehorn og Dennis
Hopper.
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.45, 9.10
og 11.05.
B.i. 12 ára.
NEI, ER EKKERT SVAR
Btwa WftSHIW3ÍOH GEH£ HACKHAH
«W
iliiiilil
44
Sýnd laud. kl. 6.50, 9 og 11.10.
Sýnd sunnud. kl. 6.50 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Á MEÐAN ÞÚ SVAFST
WHILE YOU WERE SLEEPING
mitMil'M
Sýnd 5, 7.20, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
Sýnd laugd. kl. 3, 5 og 7.
Sýnd sunnud. kl. 3.
BAD BOYS
Sýnd kl. 9.
Sýnd sunnud. kl. 11.10.
B.i. 16 ára.
TÖLVUNETIÐ
Forsýnd kl. 9.
Si^0/4rl
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
KVIKIR OG DAUÐIR
HLUNKARNIR
Hún er töff. Hún er einfari. Hún
er leiftursnögg. Hún er vígaleg.
Hún er byssuskytta. Ert þú
búinn að mæta henni?
Sýndkl. 7, 9 og 11.10.
Sýnd sunnud. 5, 7, 9 og 11.10
ÍTHX B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7 f THX.
CASPER
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd sunnud. 1, 3, 5 og 7.
UMSÁTRIÐ 2
UNDER SIEGE 2
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
111 rrit11 rri rnri ■ imhhiti