Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 24
_L Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.B0 í gær) • Veburhorfur í dag, laugardag: Allhvöss norbanátt allra austast á landinu en norbaustan kaldi eba stinninqskaldi í ö&rum landshlutum. Viö Breiöafjör&inn og noröan til viö Faxaflóann veröur léttskýjaö en él annars staöar. Frost veröur á bilinu 6 til 21 stig, kaldast í innsveitum noröaustanlands. • Veöurhorfur næstu daga: Á aðfangadag og jóladag veröur norö- austlæg átt og él aystan til á landinu en léttskýjað vestan til og frost á bilinu 6 til 14 stig. A þriöjudaginn verður hæg Dreytileg átt og dálítil él viö vestur- og austurströndina en léttskýjað annars staöar og áfram kalt. A miövikudaginn fer vindur að snuast til suðurs með hlýnandi veöri og á fimmtudaginn veröur rigning vestan til á landinu en lettskýj- aö austan til. Háskóli Akureyrar mun rísa á stœrsta opna svœöi bœjarins í byggöinni miöri: 500 milljóna fram- kvæmdir veröa á Sólborgarsvæðinu Samkeppni um hönnun bygg- inga og skipulag Háskólans á Akureyri á Sólborgarlóöinni hefur verib auglýst fyrir arki- tekta. A ióöinni mun rísa há- skólabygging auk þess sem hús Sólborgar veröa nýtt fyrir háskólann. Þak er sett á verk- takakostnaö viö framkvæmd- irnar. Þær eiga aö vera undir 500 milljónum króna og þess getib í samkeppnislýsingu aö full kostnaöargát veröi viö- höfö viö hönnun nærri 5 þús- und fermetra byggingar eöa bygginga. Háskólinn á Akureyri hefur nú starfaö í 8 ár, deildir hans eru fjórar og nemendur um 400 talsins. Húsnæbi skólans er á nokkrum stööum í bænum. Há- skólinn útskrifar hjúkmnar- fræöinga, grunnskólakennara, rekstrarfræöinga og sjávarút- vegsfræöinga. Svæðiö sem hér um ræöir heitir Kotárborgasvæöi, girt tignarlegu klettabelti, og standa mannvirki Vistheimilisins Sól- borgar nyrst á því, en heimilið hefur nú að mestu verið lagt niöur á þessum staö og afhent háskólanum sem hefur flutt yf- irstjórn sína þangað. Svæöi þetta er miðsvæðis í Akureyrar- byggð og er það að mestu ónumið. Stærð þess er 4,7 hekt- arar, þar af 3 hektarar taldir nýt- anlegt byggingarsvæði. Gert er ráð fyrir stækkun lóðarinnar til austurs um 5 hektara og hefur Akureyrarbær samþykkt þá stækkun. Háskólasvæðið á jafn- framt að þjóna almenningi sem útivistarsvæði. Framkvæmdir eiga að skiptast í 5 áfanga, einum þeirra lokið, þ.e. flutningi yfirstjórnar í 400 fermetra í Sólborgarhúsunum, en annar áfangi framundan, flutningur félagsaöstöðu nem- enda eftir áramótin. -JBP Námsmenn! Hugsanlega eigið þið rétt á endurgreiðslu frá skattinum. í síðustu viku voru samþykkt lög á Alþingi sem geta varðað hagsmuni ykkar! Með lögunum var slakað á skilyrðum fyrir því að fá endurgreiðslu áður afdreginnar stað- greiðslu skatta. Þeir námsmenn sem hafa stundað eða koma til með að stunda nám í a.m.k. fjóra mánuði á staðgreiðsluárinu og hafa greitt staðgreiðslu sem er a.m.k. 20% hærri en væntanlega álagðir skattar, geta fengið stað- greiðsluna endurgreidda eða hluta hennar. Áður var sex mánaða nám skilyrði fyrir endurgreiðslu. Þessi breyting er einkum þeim til hagsbóta sem hefja nám að hausti og voru með laun fram að því. Þeim sem rétt gætu átt á endurgreiðslu er bent á að sækja um hana til ríkisskattstjóra, Laugavegi 166, þar sem frekari upplýsingar verða fúslega veittar. Allar umsóknir sem berast fyrir 10. febrúar nk. fá afgreiðslu. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Loftmynd af Sólborgarsvœbinu, sem er ónumib ab mestu, en er þó í mibjum Akureyrarkaupstab. • * ■ Bœjarstjórn Seltjarnarness rœöst gegn fíkniefnavandamálum unga fólksins. Sigurgeir Sigurösson, bœjarstjóri: Ríkisstjórnin hvött til tafarlausra aögeröa „Vib höfum miklar áhyggjur af fíkniefnavanda þjóbarinnar og höfum því mibur ljót dæmi úr okkar bæjarfélagi. Eitt dæmi er einu dæmi of margt í þessu efni," sagbi Sigurgeir Sigurbs- son, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi í samtali viö Tímann í gær. Bæj- arstjórnin vill fyrir sitt leyti hefja abgerbir gegn fíkniefna- vandanum. Bæjarstjórn Seltjarnarness sendi ríkisstjórn íslands í gær áskorun um að mæta þegar í stað með kröftugum og raun- hæfum aðgerbum ört vaxandi fíkniefnavanda þjóöarinnar. Bæjarstjórnin segir að óheftur Ríkisendurskoöun telur ab meöferöarheimiliö ab Sogni eigi aö falla undir starfsemi Rík- isspítala og vera rekiö sem hluti af gebdeild þeirra, enda nýttist heimilinu meb því móti sú sér- fræbiþekking sem til stabar er á geödeild Landsspítalans. Auk þess falli rekstur heimilisins aö öbru leyti aö starfsemi Ríkis- spítala. Sé þaö á hinn bóginn vilji stjórnvalda aö heimiliö aö Sogni verbi hluti af Sjúkrahúsi Suöurlands lítur Ríkisendur- skoöun svo á aö starfsemi þess ætti ab lúta stjórn sjúkrahússins og reksturinn alfariö ab heyra undir vald- og ábyrgöarsviö framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Suöurlands. Samkvæmt samningi frá 1992 er Sjúkrahús Suðurlands rekiö í starfstengslum við meðferbar- heimilið aö Sogni. Fyrir heimilið segir Ríkisendurskoðun augljóst hagræöi í því fólgiö aö nýta sér muni fíkniefnavandinn tortíma lífi fjölda íslenskra ungmenna. Bæjarstjórn Seltjarnarness leggur til að þegar í stað verði hafiö öflugt forvarnarstarf í grunnskólum allt niöur í 6. bekk. Þá er lagt til að veitt verði meira fjármagni til fíkniefnalög- reglunnar, fjölgab í liöi hennar og henni skapaður betri grund- völlur til að starfa á landsvísu. í þriðja lagi er lagt til ab dómar yfir þeim sem verða fundnir sekir um skipulag smygls eða dreifingu fíkniefna verði veru- lega hertir. Þá er lagt til að toll- gæsla um allt land verði hert. Loks er lagt til ab stjórnvöld þjónustu Sjúkrahúss Suðurlands með þeim hætti sem verið hefur. Sjúkrahúsið og meöferðarheimil- ib séu hins vegar tvær sjálfstæðar stofnanir og framkvæmdastjóri sjúkrahússins hafi ekki ákvörðun- arvald í málefnum meöferðar- heimilisins. Þetta þykir Ríkisend- urskoðun ljóslega ekki heppilegt fyrirkomulag. Stjórnvöld þurfi því að gera upp við sig hvaöa stofnun Sogn eigi að tilheyra, sem áður segir. ■ dagar til jóla skipuleggi markvissa félagslega abstoð við aðstandendur fíkni- efnaneytenda sem standi ráð- þrota gagnvart vandanum. Þar að auki þurfi að vinna skipulega aö því ab aðstoða fíkniefnaneyt- endur við aö losna til frambúöar úr klóm fíkniefnanna. „Þrátt fyrir að þetta sé kannski átak sem vissulega á að fara fram á landsmælikvarða þá ætl- um við okkur að gera eitthvaö meira hér sjálfir, þá helst í kynn- ingu og jafningjafræðslu sem helst er á döfinni núna. Við hefjumst handa strax upp úr áramótum. Því miður virðist fíkniefna- vandinn koma harkalega niður á börnum og unglingum og að- standendum þeirra. Hér þarf að- gerbir til að fá unga fólkib til að hugsa," sagði Sigurgeir Sigurðs- son í gær. -JBP er komið út Pantanasími 431 4111 og fax 431 4666. Ríkisendurskoöun: Á Sogn að tilheyra Selfossspítala?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.