Tíminn - 13.01.1996, Side 2

Tíminn - 13.01.1996, Side 2
2 Laugardagur 13. janúar 1996 Wivmm Sigurbur Sveinsson meb líkanib af bcenum. Tímamynd: CVA Siguröur Sveinsson segir þaksperrur húsa í Dölunum hafa veriö bognar, sem sé einsdœmi á landinu: Húsagerð Dalabænda einstæö á landsvísu? Húsnœöisstofnun ríkisins: Nýr flokkur húsnæöisbréfa Húsnæbisstofnun ríkisins hef- ur gengiö til samninga viö Veröbréfamarkaö íslands- banka um sölu á nýjum flokk- um húsnæöisbréfa á fyrsta fjóröungi þessa árs. Bréfin eru til 25 og 43 ára. Tilboö VÍB þótti hagstæöast en efnt var til útboös meöal allra verö- bréfafyrirtækjanna. Tilgangur húsnæöisbréfanna er aö fjár- magna félagslega íbúöakerfiö og er því afar brýnt aö sala þessara bréfa takist vel. Meö samningnum tryggir VÍB sölu á 1.300 milljónum króna í húsnæðisbréfum í febrúar og mars, en alls er áformaö aö Hús- næðisstofnun afli sér 5 millj- aröa króna lánsfjár með sölu skuldabréfa í ár. VÍB mun aö auki annast viðskiptavakt fyrir Húsnæðisstofnun á Verðbréfa- þinginu. Húsnæðisstofnun hef- ur undanfarið verið fjármögnuð með beinni lántöku úr ríkis- sjóði. ■ Norrœn leikskáldaverölaun: Himnaríki eftir Árna Ib- sen tilnefnt Leikrit Árna Ib- sen, Himnaríki geöklofinn gamanleikur, sem leikhópur- inn Hermóöur og Háövör hef- ur sýnt viö mikla aösókn í húsi Bæjarút- geröarinnar í Hafnarfirði síöan um miöjan september, hefur veriö tilnefnt af hálfu íslands til Norrænu leik- skáldaverölaunanna 1996. Þessi verölaun veröa veitt í þriöja sinn á Norrænum leiklistardögum í Kaupmannahöfn í sumar. Himnaríki var sýnt á norrænni leiklistarhátíð í Björgvin í vikunni sem leið og í ráði er að sýningin fari á alþjóðlegu leiklistarhátíöina Bonner-Biennale í Þýskalandi næsta sumar. í dómnefnd voru Bríet Héöins- dóttir leikstjóri, Sigurður A. Magn- ússon rithöfundur og Sigurður Hróarsson leikhússtjóri, en í um- sögn hennar um Himnaríki segir: „Himnaríki er skemmtilegt og kröftugt gamanleikrit, ögrandi í framsetningu og nýstárlegt að formi. Leikritið nær vel að fanga tilgangsleysi og firringu ungs fólks í velferðarsamfélagi nútímans. I.eikritið lýsir vel því nöturlega ástandi sem gjarnan fylgir þeirri kröfu að verða að „skemmta sér" - þ.e. af vilja fremur en mætti. í verkinu er dregin upp raunsönn lýsing af ungu fólki í samfélagi þar sem gömul og hefðbundin gildi eru á undanhaldi, tilvistin er til- gangslaus, hugsjónir veikar og framtíöin marklaus; þar gildir það eitt að lifa heitt og hratt fyrir hvert andartak í einu, án stefnu, án tak- marks, án ábyrgbar. Formbygging verksins er í fullu samræmi við efniö; nútímaleg, óvænt, endur- tekin og klofin." Tákn Kains, sem er eftir Morti Vizki, er tilnefnt af hálfu Dana, ís- blóm eftir Terje Nordby kemur frá Noregi, Svalir á krabbameinsdeild eftir Marianne Goldman frá Sví- þjóð en Finnar tilnefna leikrit eftir Paavo Haavikko, Anastasía og ég. Hagleiksmaöurinn Siguröur Sveinsson, sem kominn er á 92. aldursár, er á þeirri skoð- un aö byggingarlag bæja á 19. öld í Dölum hafi verið sérstætt, þar sem þaksperrur hafi veriö bognar. Hann hef- ur gert Iíkan af bernsku- heimili sínu, Hvolsstöðum í Dölum, og segir fróöa menn vera sér sammála um aö þak- sperrur hafi verib bognar í Dölum en alls stabar annars stabar beinar. „Eg smíðabi líkan af Hvols- stöðum mér til gamans fyrir nokkrum árum til ab eiga minningar um bæinn. Margir hafa rekið upp stór augu og sagt að þeir hafi aldrei séð bognar sperrur í húsum þessa tíma en eftir að hafa aflab mér upplýs- inga tel ég að þetta byggingalag hafi veriö alls staðar í Dölum, nema á einum bæ, Skörbum." Sigurður er fæddur 17. októ- ber árið 1904 og telur heimabæ sinn hafa verið byggðan rétt fyrir aldamót. Eftir ab hann gerði fyrrgreinda uppgötvun sneri hann sér til Þjóðminja- safnsins og sendi því bréf auk nokkurra mynda af líkaninu. Hann hefur aldrei heyrt neitt frá þeim. „Ég skil ekki þessa menn hjá Þjóðminjasafninu. Þeir hafa ekki ansað mér einu orbi. Ég er ekkert að eltast við þá frekar," sagði Sigurður, í samtali við Tímann í gær. Hann er nú vistmaöur á dval- arheimilinu Seljahlíð og eru öll húsgögn í herbergi hans heima- smíðub, enda Sigurður sjálf- menntaður þúsundþjalasmiöur. Hann starfaði lengstum sem skrifstofumaöur í Reykjavík en þar var hann á rangri hillu að sögn. „Ég hef einu sinni verið glaöur á ævinni og þab var þeg- ar ég fór á eftirlaun." Hann sagðist að lokum engar skýringar hafa sjálfur á því af hverju byggingarlag bænda í Dölum ætti ab vera með öðrum hætti en annarra landsmanna en gaman væri að heyra frá les- endum ef þeir hefðu einhverjar upplýsingar fram ab færa. -BP Sagt var... Hvaba ráp er þetta á tímum lelftursnöggra bobskipta? „Ríkisendurskobun sýnir fram á ótrú- lega ferbagleöi rábuneytismanna. Ferbakostnabur rábuneytanna árib 1994 nam 211 milljónum króna og er nánast eingöngu vegna feröalaga til útlanda. Þetta er næsthæsti kostn- aöarliöur rábuneytanna á eftir laun- um. Kostnabur vib utanlandsferöir nam rúmlega 11 prósentum af heild- arútgjöldum ráöuneytanna." Jónas Haraldsson í forystugrein DV Cóba skemmtun „Vib vibtölin, sem eru meginuppi- staba Sæmundar á selnum, bætast tvær greinar aö þessu sinni. Annars vegar um hvernig meta eigi rann- sóknir og hins vegar grein um vib- kvæmt mál sem lítiö heftir verib til umræbu innan Háskóla íslands til þessa, en þaö er kynferöisleg áreitni innan háskóla almennt og Háskóla Is- lands sérstaklega. Ég óska þér góbar skemmtunar. Guöbrandur Árni ís- berg ritstjóri." Niburlagsorb úr ávarpi í Tímariti Há- skóla íslands Snjóalög í New York „Fallegasti dagurinn í New York var þó mánudagurinn síöasti, þegar tveir fætur af snjó höfbu falliö um nóttina og fullkomlega lamab „Róm okkar daga", stíflaö lestargang og kaffært alla bíla. Lognib sem kom í kjölfar „The Blizzard of '96" var himneskt og breytti borginni í „winter won- derland"; fólkiö gekk um nýruddar bíllausar göturnar og allt varb eins og á nítjándu öld. Brjálæbisborgin varö allt í einu svo undursamlega ró- leg og allir urbu svo furöulega glabir og smelltu af sér myndum og gerbu allt þab sem þeir gátu til ab gleyma ekki þessum degi á nýbyrjubu ári þegar tíminn færbist aftur um hundr- ab ár. Og ég fór ab hugsa hvers vegna ég kunni svona vel vib mig. Kannski hefbi ég átt ab fæbast árib 1807? En þá væri ég náttúrlega dauöur núna. Þannig ab ..." Hallgrímur H. Helgason, „vikupiltur" í Alþýbublabinu. Fráskildlr febur ósáttir vib hlut- skipti sitt „Fráskildir febur sem ekki hafa forsjá barna viröast lenda úti í kuldanum. Vib skilnaöinn missa þeir samband vib eiginkonu og börn, og þar meb oftast tengdafólk, en þeir missa einn- ig tengsl viö sína eigin fjölskyldu," segir Fribrik. Þab komi líka fram ab þeir eigi oft erfitt meb svefn vegna kvíöa og þunglyndis. Fráskildir feöur án forsjár barna séu ósáttastir allra foreldra vib hlutskipti sitt." Fri&rik H. Jónsson dósent í sálfræói um könnun sem geró var á högum fjöl- skyldunnar hér á landi, í Sæmundi á selnum. Athygli vekur í uppbobsauglýsingum Moggans í gær a& Ríki& lætur bjó&a upp hjá sjálfu sér, sennilega til a& efla atvinnu hjá lögmönnum. Þar er þinglesin eign jar&asjóbs rikisins ab Nebri-Þverá í Þverár- hreppi auglýst til uppbo&s. Ger&arbeib- andi er Stofnlánadeild landbúnabarins. Þá vekur þab athygli að hib vinsæla yfirvald Húnvetninga til margra ára, Jón ísberg, sem nú hefur látib af störfum, er í einni auglýsngunni. Eign hans, Laxholt ÍTorfa- lækjarhreppi erá uppbo&i 16. janúar vegna kröfu frá Búnabarbanka og Byggba- stofnun ... • Nú mun talsverbur titringur í fólki á Ríkis- útvarpinu vegna a&halds og samdráttar og munu þab ekki síst vera fréttamenn sem eru farnir ab hnykla brýrnar vegna sparn- abar. Þannig verba sporslur sem þeir hafa haft til ab drýgja tekjurnar felldar inn í mánabarkaupib þannig ab umsjón meb fréttaaukum eins og „Hér og nú" verbur ekki greidd sérstaklega. Þá mælist misjafn- lega fyrir sú hugmynd a& sleppa 11 -frétt- um til ab spara upp í dekkun á Ólympíu- leikunum í sumar... • í pottinum var samhljóða ákveðið að velja ummæli Slgurbar Sigurbarssonar vígslubiskups í sjónvarpsþætti RÚV sem orb vikunnar. Sigur&ur sagði: „Biskup get- ur aldrei sagt prest bulla, nema hann sé ab leibrétta hann í kenningunni." Þjóbin er sannfærb um a& þetta sé ein af grundvall- arkennisetningum kirkunnar en í pottinum þykjast menn hins vegar vita a& þessi gub- fræ&ikenning hafi verb búin til á stabnum. Sigurbur fær hiklaust prik fyrir þessa framsetningu ... Árni Ibsen.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.