Tíminn - 13.01.1996, Síða 17

Tíminn - 13.01.1996, Síða 17
Laugardagur 13. janúar 1996 17 JVXeð sínu nefi Um daginn var stórskemmtilegur þáttur í sjónvarpinu með Hallbjörgu Bjarna. Systir hennar, Steinka Bjarna, gerði það gott þegar hún söng eitt lag meö Stuðmönnum inn á plötu, lag sem naut gríðarlegra vinsælda. Þetta var lagið „Strax í dag" af tíma- mótaplötunni Sumar á Sýrlandi. Þetta er lag þáttarins að þessu sinm. Góða söngskemmtun! Hm 2 10 0 0 3 C STRAX I DAG G Hm C G Ég var með Badda á bjúkkanum í gær. Hm C D Ég var með Lilla á lettanum í dag. Em C D Og heitasta óskin er sú x 3 j 0 G Hm Am7 D G að hann Kalli komi kagganum í lag, strax í dag. Em C D < < < »«» X X 3 4 2 1 D JL X C 0 1 3 2 Hm Em D G lag. rtm H i i r 0 X X 3 * 2 1 G Hm C G Mig langar sjúklega að skreppa á ball í kvöld. a Hm C D Ég veit að gleðin verður þar við völd. Em C D Baddi, Stína, Lilli, Björn og Bimbó. Am r 1 » I M 1 X 0 t 2 3 0 X 0 2 3 t 0 E7 < > < l « » « » 0 2 3 1*0 G Hm Am7D G Ég vona bara ég hitti þau í kvöld, strax í dag. C D GEm Am7 D G Strax í dag, ég vona bara' aö hann kom' onum í lag. C DGE7 Am G C A Strax í dag, ég vona bara' að hann kom' onum, ,\m 7 Hm E7 vona bara' að hann kom'onum Am D G D G ég vona bara' að hann kom' onum í lag! X 0 2 . 0 1 0 Menningarsjóöur út- varpsstööva auglýsir Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð um Menningarsjóð út- varpsstöðva er hlutverk sjóðsins m.a. að veita styrki til eflingar innlendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjónvarp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu. Stjórn sjóðsins auglýsir hér meö eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Til úthlutunar eru u.þ.b. kr. 30.000.000. í umsóknum skulu eftirfarandi uplýsingar koma fram: 1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimilisfang, ásamt upplýs- ingum um aöstandendur verkefnis og samstarfsaðila og skriflegum staðfestingum allra abila um þátttöku í verkefn- inu. 2. Heiti verkefnis og megininntak. 3. ítarleg og sundurlibuð kostnaðaráætlun ásamt greinargerð um fjármögnun, þ.m.t. um framlög og styrki frá öðrum að- ilum, sem fengist hafa eða sótt hefur verib um, eða fyrirhug- að er ab sækja um. 4. Fjárhæb styrks sem sótt er um. 5. Nákvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerb um það til hvaba verkþátta sótt er um styrk til. 6. Handrit eba nákvæm lýsing verkefnis. 7. Yfirlýsing útvarpsstöðvar um ab fyrirhugað sé að taka dag- skrárefni, sem sótt eru um styrk til, á dagskrá. Umsóknum og öllum fylgigögnum ber að skila í þríriti á skrif- stofu ritara stjórnar, Bjarna Þórs Óskarssonar hdl., Laugavegi 97, 101 Reykjavík, eigi síbar en 15. febrúar nk. Úthlutunarreglur sjóðsins og umsóknareybublöð fást afhent á sama stab. Ekki verbur tekib tillit til umsókna sem ekki uppfylla öll framan- greind skilyrbi, né eldri umsókna. 3/4 kg kartöflur 1 tsk. salt 11/2 msk. rasp 50 gr smjör 4 msk. niðurrifinn ostur Skrælib kartöflurnar. Skerið þær í sneiðar; ekki á að skera alveg í gegn, heldur eiga þær að halda laginu og hanga sam- an. Settar í vel smurt, eldfast mót, bræddu smjörinu hellt jafnt yfir og salti stráð yfir. Sett í 200° heitan ofn og bakað þar til kartöflurnar hafa tekið lið. Blandið saman rifna ostin- um og raspinu og stráið því yf- ir kartöflurnar. Smávegis brætt smjör sett á og bakað áfram þar til kartöflurnar eru mátu- legar, ca. 45 mín. í allt. 16 brauðsneiðar 500 gr hakkab nautakjöt 300 gr ostur í sneibum Smjör til steikingar Salt og pipar Meblæti: Tómatsósa og sinnep Búnar til flatar kökur úr nautahakkinu, salti og pipar stráb yfir. Brúnað á heitri pönnu 2-3 mín. á hvorri hlið. Ostsneið sett á og önnur brauðsneiðin lögð yfir. Sett á pönnuna og látin hitna báb- um megin. Tómatsósa og sinnep borið með. Góbur meb öllum mat, fiski jafnt sem kjöti. Grænmeti, ca. 600 gr, t.d. blómkál, hvítkál, rósakál, grænar baunir, gulrætur, kart- öflur og sellerí 40 gr smjör 5 msk. hveiti 3 dl mjólk 3 dl grænmetissob Smjörib er brætt í potti, hveitinu bætt út í og hrært vel saman. Þynnt út með græn- metissoði og mjólk, lítib í einu. Látið sjóða í 5-6 mín., bragðað til með salti, pipar og smávegis sykri. Soðnu græn- metinu bætt út í og látið hitna vel saman í jafningnum. Sett í skál og steinselju stráð yfir. Gott með öllum mat, heitum sem köldum. NÚ BORÐUM VIÐ GRÆNMETI: 1 blómkálshöfub 300 gr gulrætur 300 gr grænar baunir (frosnar) 4 púrrur Vatn, salt Grænmetið skolað vel, skornar burtu skemmdir og gulræturnar raspaðar að utan. Soöið í sitt hverjum pottinum í léttsöltuöu vatni. Blómkálið í ca. 20 mín. og gulræturnar 15- 20 mín. Grænu baunirnar, ef frosnar, soðnar í 20 mín. Púrr- urnar sömuleibis í ca. 20 mín. Grænmetið tekið upp úr vatn- inu og raðað fallega á fat, hver tegund fyrir sig. Borið fram sjóðandi heitt, brauð og smjör borið meb. Braaögmdoliur ab hætti Englendinga, meb tesopanum. Gób tilbreyting eftir allar kökurnar um jóla- hátíbina. Fyllingar í 6 franskbraub- sneibar: 1. Smurosti og agúrkum smurt á sneiöarnar, þunnar agúrkusneiðar yfir. Skorpan skorin af og sneiðarnar skorn- ar í þríhyrning. Saxað jöklasal- at haft til hliðar á fatinu. 2. Lifrarkæfa 75 gr, 2 msk. rjómi, pipar og smátt skorið jöklasalat hrært saman. Smurt á brauðið, tvær sneiðar alltaf lagðar saman í samlokur. Skorpur skornar af og sneið- arnar í þríhyrning. 3. 2 stk. harðsoðin egg, 1/2 dl majones (ca. 50 gr), 1 tsk. franskt sinnep, örlítiö salt og pipar, saxað jöklasalat. — Egg- in söxuð, hrærð með majo- nesi, salti, pipar og sinnepi með fyllingunni. Skorpur skornar af og brauðiö skorið í þríhyrninga. Vissir þú áb ... 1. Bratislava er höfuð- borg Slóvakíu. 2. Kona Óbins hét Frigg. 3. Pýreneafjallgarðurinn er á milli Frakklands og Spánar. 4. Kennedy forseti var myrtur í borginni Dall- as. 5. Margaret Thatcher er barónessa. 6. London er fólksflesta borg Evrópu. 7. Sola-flugvöllur er í Stavanger í Noregi. 8. Grenitré verba hærri en furutré. 9. Hvíta húsið stendur við Pennsylvania Av- enue. 10. Löndin sjö, sem liggja að Frakklandi, eru: Belgía, Lúxemborg, Þýskaland, Sviss, Ítalía, Spánn og Andorra. Vib brosum A: Maðurinn minn er allur í þessu „Do it yourself" eða „Gerðu þab sjálfur". B: Og hvað er hann helst ab gera núna? A: Sko, ef ég bið hann að gera eitthvaö, segir hann bara: „Gerðu það sjálf". „Ég átti að kaupa varalit handa konunni minni," sagði maðurinn sem kom inn í snyrtivörubúðina. „Ekkert mál," sagði afgreiðslustúlkan. „Jú, það er nú vandinn. Ég hef ekki mál af vörunum á henni." A: Ég frétti að þú hefðir sagt upp í vinnunni sökum veik- inda. B: Já, forstjórinn sagbist bara verða veikur af því að sjá mig. A: Hvernig gengur þér á nýju sjóskíðunum? B: Illa, konan mín er ekki nógu dugleg að róa. r'4-_< 7 L. C; •

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.