Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. mars 1996 15 Whitney í smekkbuxum og meb gleraugu ásamt bróbur sínum, Gary, og móbur sinni Cissy ígrillveislu áríb 7977. Raulandi bankamœrín Whitney Houston eins og vib þekkjum hana ídag. Gleraugnaglámur og glamúrgella Enginn veit sína ævina fyrr en öll er. Svo mikiö er víst að eng- um datt í hug aö Whitney Houston, sem átti sér þá ósk heitasta aö teljast ein af strák- unum á sínum unglingsárum, og taldist lítt augnayndi sök- um ógreidds makka og gler- augna sem þóttu allmörgum númerum of stór, ætti eftir aö verða eitt af stærstu nöfnun- um í söngbransanum. Whitney var uppgötvuð þar sem hún sat í gjaldkerastóln- um sínum í bankanum og sönglaði við vinnu sína og hef- ur hún síðan verið á stöðugri uppleið, með reyndar nokkr- um harkalegum bakhnykkj- um, sem hinn ófrýnilegi eigin- maður hennar Bobby Brown hefur valdið með ósvífinni hegðun og stórkarlalegum drykkjuskap ¦ í SPEGLI TÍMANS Mebeigendur Elle sýna á sér kroppana fyrir opnunargesti. F.v. Elle, Claudia, Naomi og Chrísty. Hvergi óhult Ofurfyrirsætan Elle Macpherson nýtur lífsins út í ystu æsar eftir aö hún hætti meb kaerasta sínum til langs tíma, Tim Jeffries. Elle hefur notaö tímann vel þessar vikur sem liðnar eru frá sambandsslitunum og smakkað á ýmsum vænlegum karlpeningi. Hún hefur t.d. sést með John F. Kennedy yngri og dularfullum manni sem talinn er gegna nafn- inu Ray. í opnunarhófi sem hald- ið var á Fashion Café eitt kvöldið í Ung og kœrulaus eftir ab hún hætti á fóstu. New Orleans var greinilegt hver hlaut hlutskipti sérréttarins hjá henni það kvöldið: Sean Penn, fyrrum eiginmaður Madonnu. Elle á hlut í Fashion Café ásamt kollegum sínum Claudiu Schiffer, Elle kyssti Sean Penn og kjassabi á opnunarkvöldi Fashion Café. Christy Turlington og Naomi Campbell. Áður hafa þær opnað Fashion Café í New Ybrk og hugsa sér vísast að ná lengra í þessum bransa. FELAGSMALARAÐUNEYTIÐ Rábstefna um at- vinnumál kvenna Ráðstefna um atvinnumál kvenna verður haldin föstudaginn 22. mars nk. á Hótel KEA áAkureyrikl. 9.30-18.00 Setning Árni Cunnarsson, abstobarmabur félagsmálarábherra Avarp fulltrúa Akureyrarbæjar Fyrirlesarar og umræouefni: Sérstakur opinber stubningur viö konur í atvinnulífinu: Ingibjörg Broddadóttir, deildarstjóri í félagsmálarábuneyti: Kvennasjóburfélagsmálarábuneytis. Herdís Sæmundardóttir, formabur undirbúningsnefndar um lánatrygginga- sjób: Lánatryggingasjóbur kvenna á íslandi. Sigurbur Snævarr, hagfræbingur á Þjóbhagsstofnun: Forréttindi eba jákvæb mismunun? Rábgjöf og átaksverkefni: Elsa Gubmundsdóttir, atvinnurábgjafi Sambands ísl. sveitarfélaga á Vest- fjörbum: Atvinnurábgjöf til kvenna í þéttbýli og dreifbýli. Hulda Ólafsdóttir, varaformabur atvinnumálanefndar Reykjavíkurborgar: Reykjavíkurborg — atvinnumál kvenna Ávarp félagsmálarábherra, Páls Péturssonar Ný vibhorf gagnvart konutn í atvinnulífinu: Hrafnhildur Sigurbardóttir útibússtjóri, Landsbanka íslands: Konur og karlar sem vibskiptamenn í bönkum. Arni Magnússon, abstobarmabur ibnabarrábherra: Átaksverkefni ibnabarrábuneytis. Ingunn Svavarsdóttir, sveitarstjóri Öxarfjarbarhrepps: Bankahugmynd: Micro Credit Sigmar B. Hauksson þjóbfélagsfræbingur: Hugarfarsbreyting í atvinnumálum kvenna á landsbyggbinni. Atvinnumál kvenna í dreifbýli: Líneik Anna Sævarsdóttir, endurmenntunarstjóri á Hvanneyri: Símenntun og atvinnusköpun: Aublind í dreifbýli. Drífa Hjartardóttir, formabur Kvenfélagasambands íslands: Atvinnumöguleikar og abstæbur kvenna á landsbyggbinnni Fyrirspurnir og umræbur verba á eftir hverjum þætti. Fundarstjóri Elín Líndal, formabur jafnréttisrábs Opib hús hjá Menntasmibju kvenna á Akureyri fyrir rábstefnugesti. Vinsamlegast skráib þátttöku til félagsmálarábuneytisins, s. 560 9100, fyrir 20. mars nk. Þátttökugjald er 1.000,- kr. og er matur og kaffi innifalib. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til fram- haldsnáms í dönsku Danska menntamálaráðuneytið veitir á skólaárinu 1996- 97 íslenskum dönskukennurum 3 styrki til framhalds- náms eða rannsókna við háskóla í Danmörku. Styrkirnir verða veittir: 1. Starfandi dönskukennurum í grunn- og fram- haldsskólum, sem lokið hafa að minnsta kosti BA prófi í dönsku eða BEd prófi með dönsku sem val- grein. 2. Háskólastúdentum sem lokið hafa því námi sem til- greint er í lið 1 hér að framan og vilja búa sig und- ir dönskukennslu með frekara námi. Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavistar í háskóla- stofnunum í Danmörku, en danska menntamálaráðu- neytið mun að einhverju leyti geta haft milligöngu um að útvega styrkþegum skólavist. Hver styrkur er að upphæð 50.000 danskar krónur og skal notaður til að greiða ferðakostnað, uppihald og ann- an kostnað í Danmörku. Umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 1996-97 sendist fyr- ir 15. apríl til: Dansk-islandsk Fond Skt. Annæplads 5 DK-1250 Kobenhavn K Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám og störf umsækjenda. Jafnframt skal gerð grein fyrir fyrirhug- uðu námi eða rannsóknum. Nánari upplýsingar veitir formaður Dansk-islandsk Fond: Professor Hans Bekker-Nielsen Vibækvej 22 Brændekilde 5250OdenseSV Sími: 0045 6596 3087

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.