Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 20
í' ' 2tf Laugardagur 16. mars 1996 DACBOK IVJVAAAAAJVAAAJUUI 76. dagur árslns - 290 dagar eftir. Il.vlka Sólris kl. 7.42 sólarlagkl. 19.33 Dagurinn lengist um 6 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykja- vfk trá 15. tll 21. mars er I Apótekl Ausiurbæjar og Broiðholts apóteki. Þao apotek sem fyrr er nefnt annast eiit vorsluna frá kl. 22.00 ao kvðldi tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppiýsingar um lœknls- og lyfjaþjónustu eru getnar f sfma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafólags islands er starfrækt um helgar og á stórhátídum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norourbæjar, Miövangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjardarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i pví apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Áöðr- mm timum er lyfjatræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru getnar í SÍma462 2444og462 3718. Apðtek Ketlavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard„ helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dðgum og sunnudogum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1.mars1996 Mánaoargreiostur Elli/örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalifeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 rVU'oralaun/feor alaun v/ 2|a barna 3.144 Mæ&ralaun/feoralaun v/ 3ja barna eba fleirí 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkiubætur/ekkilsbætur 12 mánabd 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur i 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæoingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreioslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 15. mars 1996 kl. 10,58 Opinb. Kaup viðm.gengi Gengl Sala skr.fundar 66,43 66,25 Sterlingspund.............100,86 101,40 101,13 Kanadadollar.................48,25 48,57 48,41 11,676 11,643 Norsk króna...............10,302 10,362 10,332 Sænsk krðna.................9,751 9,809 9,780 Finnsktmark...............14,316 14,402 14,359 Franskur franki...........13,084 13,161 13,122 2,1965 2,1895 Svissneskur Iranki.......55,57 55,87 55,72 Hollensktgyllinl............40,08 40,32 40,20 45,11 44,99 ítölsk l(ra._........L......0,04219 0,04247 0,04233 Austurrlskur sch...........6,378 6,418 6,398 Portúg. escudo...........0,4330 0,4359 0,4344 Spánskur pesetl..........0,5332 0,5366 0,5349 Japanskt yen...............0,6246 0,6286 0,6266 Irsktpund....................103,95 104,61 104,28 Sérst. dráttarr................96,65 97,25 96,95 ECU-Evrópumynt..........82,98 83,50 83,24 Grisk drakma..............0,2739 0,2757 0,2748 STIORNUSPA j&. Steingeitin 22. des.-19. jan. Hugtakið laugardagsþunglyndi er nánast óþekkt, en nú ber svo við að þú verður gagntekinn þessum óhugnaði og er fátt til ráða. Útilokum pöbbinn a.m.k. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Maður í Breiðholti, sem býr með eiginkonu, tveimur börnum og tengdamóður, finnur nýjan til- gang fyrir þá síðastnefndu. Þann- ig er, að inniloftnetið mun bila í kvöld og ekki nokkur leið að sjá neitt í kassanum nema einhver sitji við syðri endann og haldi um loftnetið. Þetta verður hlut- skipti þeirrar gömlu næstu árin og batnar samkomulagið á heim- ilinu verulega fyrir vikið. Til hvers eru tengdamæður annars, ef ekki til svona verka? Fiskarnir 19. febr.-20. mars í auglýsingu er talað um þarma- flóru. Hvernig virkar það á þig? CT—-. Hrúturinn Jfííft. 21. mars-19. apríl Hrútar verða hyrndir í dag (horny). Nautiö 20. apríl-20. maí Naut eru bestu skepnur þegar þeim er sinnt. Segðu maka þín- um það. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar órólegir, enda vita þeir að það er laugardagur og þá finnst þeim alltaf eins og þeir séu skuldbundnir til að skreppa í bæ- inn og lyfta skálum. Hvenær ætla þeir eiginlega aö þroskast? \uA) Krabbinn "^rfé 22. júní-22. júlí Stuðdagur. Gerðu allt sem þér dettur í hug. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þaö gefst góö von í dag til að rétta fjárhaginn við. Farðu samt rólega. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þetta er rétti dagurinn fyrir versl- unarráp. Tími kominn til að end- urnýja eitt og annað í klæða- skápnum. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú snæðir hnetur í dag og verður það sem þú borðar. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekar verða urlandi hressir og leitun að skemmtilegri félags- skap í dag. Gaman er að lifa. Bogmaðurinn 22. nóv.-21.des. Þú ferð á stórtónleikana í Smár- anum í dag og nærð alveg nýju sambandi við familíuna. Betra er seint en aldrei. DENN DÆMALAUSI ,Er erfitt að fá varahluti í afana?" KROSSGÁTA DAGSINS 519 Lárétt: 1 lipur 5 köku 7 kjáni 9 varðandi 10 ráf 12 stækka 14 hlóðir 16 eöja 17 duglegur 18 tíðum 19 barði Lóorétt: 1 gagnleg 2 spil 3 ólærða 4 svif 6 muldrar 8 sífellt 11 yfirhafnar 13 höfuð 15 hratt Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 ugla 5 julla 7 slóð 9 óð 10 auður 12 gafl 14 ský 16 kál 17 atvik 18 ána 19 rás Lóbrétt: 1 ufsa 2 ljób 3 auðug 4 kló 6 aðall 8 lukkan 11 rakir 13 fáka 15 ýta Allt í einu er hann umkringdur af mörgum vörðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.