Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 24
HKIfll Laugardagur 16. mars 1996 VébrÍb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suourland til Breibafiarbar: Austan gola eba kaldi, skýjab meb köflum og ab mestu þurrt. Hiti 4 til 7 stig. • Vestfirbir: Austan og norbaustan kaldi. Skýjab ab mestu, en lengst af þurrt. Hiti 2 til 5 stig. • Strandir, Norburland vestra oq Norburland eystra: Austan kaldi, skýjab ab mestu en þurrt. Hiti 4 til 8 stig ab deginum. • Austurland ab Clettingi: Austan kaldi og úrkomulítib. Hiti 2 til S stig. • Austfirbir og Subausturland: Austan og subaustan kaldi. Lengst af rigning eba súld. Hiti 3 til 5 stig. Hugmyndir um breytta löggjöf atvinnuleysistrygginga. Lára Björns- dóttir, félagsmálastjóri: Tilfærsla útgjalda en ekki sparnabur „Þetta verbur mjög mikill út- gjaldaauki fyrir sveitarfélagib og nóg er nú erfitt fyrir. Á þessum atvinnuleysisárum hefur fjárhagsaabstobin marg- faldast, úr rúmum 200 millj- ónum árib 1992 upp á 7. hundraö milljóna nú. Þá þarf aubvitaö að taka upp vibræður vib ríkib um hvernig sveitarfélögin eiga ab standa straum af aukakostnabi," segir Lára Björnsdóttir, félagsmála- stjóri Reykjavíkur, um hug- myndir nefndar sem unnib hef- ur ab endurskobun laga um At- vinnuleysistryggingasjób. Sam- kvæmt hugmyndum nefndarinnar er gert ráb fyrir ab þrenging atvinnuleysisreglna fækki bótaþegum en um leib er líklegt ab þessir abilar muni leita til Félagsmálastofnunar. Ef þessar hugmyndir verbi ab veru- leika þurfi sveitarfélögin ab ræba vib ríkib um tilfærslu tekjustofna. „Menn halda ab þeir séu ab fyrirbyggja misnotkun og menn halda að þeir séu líka að spara fyrir ríkib. En þab sparar ekki fyrir þjóðfélagið," sagbi Lára í gær. -LÓA Tillaga um 10% afslátt á félagsgjöldum vegna góörar innheimtu og aukinna umsvifa. Samtök iönaöarins á lönþingi: Iðnaður vex og dafnar Verbmæti útfluttra ibnabar- vara jókst um tæplega 4 milljarba á sl. ári en þab samsvarar til 19% aukning- ar. Sé litib til útflutnings á afurbum stóribju eykst verb- mætib um 14,2% eba um 2 milljarba króna. Verbmætis- Konur í Bú- staðasókn styðja biskup Hátt í 100 konur úr Bústaba- sókn hafa sent frá sér yfirlýs- ingu þar sem þær harma þær ásakanir sem bornar hafa ver- ið á hr. Ólaf Skúlason, biskup Islands. Konurnar segja engan skugga hafa borib á starf hr. Ólafs allan þann tíma sem hann var prestur þeirra. Ríkissaksóknari fól Rannsókn- arlögreglu ríkisins í fyrradag ab rannsaka ásakanir á hendur biskupi íslands um kynferbis- lega áreitni og tilraun til naubg- unar. aukning annarra ibnabar- vara nemur 26,4%, eba um 2 milljarba kr. Aukin verb- mæti í útfluttum afurbum stóribju skýrist af hækkubu verbi en í auknu magni hjá öbrum ibnabarvörum. Hlut- deild ibnabarvara í vöruút- flutningi á sl. ári jókst því úr 18,6% 1994 í 21,4% árib 1995. Þetta koma m.a. fram í ræbu Haraldar Sumarlibasonar for- manns Samtaka ibnabarins á Iðnþingi í gær. Til marks um vaxandi góbæri í ibnabinum, en staba hans hefur ekki verib betri sl. áratug, lagði stjórn SI fram tillögu um að félags- mönnum verði gefinn 10% af- sláttur af félagsgjöldum vegna góðrar innheimtu og auknum umsvifum í atvinnugreininni. í máli Haraldar kom fram að helsta ástæðan fyrir hagsæld í iðnaðinum væri vegna stöðug- leika í verðlags- og gengismál- um sem leitt hefur til vaxandi útflutnings og aukinnar mark- aðshlutdeildar á heimamark- aði. Þá bendir allt til þess ab toppnum í uppsveiflunni sé ekki enn náb en búist er við að hagvöxtur á íslandi verði tölu- vert meiri að meðaltali á þessu ári en í OECD-löndum. Formaður Sl gagnrýndi hátt vaxtastig í landinu og brýndi stjórnvöld til að draga úr hallarekstri ríkissjóðs. Hækk- un tryggingagjalds í tengslum við gerð síðustu fjárlaga stríðir að mati formanns SI gegn markmiði ríkisstjórnar að vinna bug á atvinnuleysinu, auk þess serri skipting trygg- ingagjalds í tvö þrep felur í sér mismunun á milli atvinnu- greina. -grh Unnib vib smíbi langskipsins, en smíbin hefur tekib tvö ár. Víkingaskip sjósett Gunnar Marel Eggertsson, skipa- smiður, hefur undanfarin tvö ár unniö að smíði langskips, ásamt Þórði Haraldssyni skipasmiði, sem er nákvæm eftirlíking Gauksstaða- skipsins sem fannst ótrúlega vel varðveitt við Oslófjörð árið 1882. Skipið er talið vera frá um 870 en með þvi fundust 32 árar sem þýðir að 16 ræðarar hafi verið um borö. Mismunur hins forna fars og nú- tímafleys liggur hins vegar í tveim- ur litlum dísilvélum og einnig er langskip Gunnars búið helstu sigl- ingatækjum. Skipiö verður sjósett í dag og mun frú Vigdís Finnboga- dóttir gefa því nafn við athöfnina. -LÓA Finnur Ingólfsson iönadarráöherra um álversmálin á lönþingi í gœr: Keilisnes aftur á dagskrá Álver á Keilisnesi á Suburnesj- um er aftur á dagskrá í ibnab- arrábuneytinu. Finnur Ing- ólfsson ibnabarrábherra stab- festi þab í ræbu sinni á Ibn- þingi í gær. Fulltrúar Atlants- Jóhann Qeirdal, varaformaöur Alþýbubandalags um uppsögn Einars Karls Haraldssonar, framkvœmdastjóra bandalagsins: Ekkert sem bendir til óreiðu „Þab er ekkert óeblilegt vib ab menn hætti störfum. Aubvitab skuldum vib, en skuldir eru ekki þab sama og óreiba. Nýja stjórnin er ab breyta mörgu í starfi flokks- ins og þótt brugbist sé vib því sem betur hefbi mátt fara, þýbir þab ekki ab um óreibu hafi verib ab ræba. Svo er ekki," sagbi Jóhann Geirdal, varaformabur Al- þýbubandalagsins sem tekur ekki undir yfirlýsingar kunnra flokksmanna sem tjábu sig í frétt Tímans í gær um ab óreibá Einars Karls, framkvæmdstjóra flokksins, hafi spilab inn í ástæbur uppsagnar hans. Einar sagbist í samtali vib Tímann í gær vera meira en tilbúinn til ab ræba opinskátt um fjármál flokksins á síbum Tímans vib þá heimildarmenn sem svona tölubu, ef þeir kæmu fram undir nafni og stæbu sem slíkir bak vib yfir- lýsingar sínar. Það voru um- ræddir áhrifamenn þó ekki til- búir til ab gera í gær. Þab hefur varkib athygli ab bókhald Alþýbubandalagsins er nú í fyrsta sinn hjá löggilt- um endurskobanda. Jóhann Geirdal var spurbur hvab þab táknabi. „Ný stjórn hefur tekib vib og hún hefur sínar vinnu- reglur. Þab er ekki vegna gruns um óreibu heldur er eblilegt þegar menn taka vib nýju fyr- irtæki, stofnun eba stjórn- málaflokki ab menn vilji vita ab hverju þeir gangi. Slíkt þarf til að draga rétar ályktanir." Jóhann sagbi um um ástæb- ur uppsagnar Einars Karls ab þær væru honum ekki kunnar en á síbasta mibstjómarfundi hefbi verib samþykkt stefnu- breyting innan flokksins þar sem ákvebib hefbi verib ab leggja meiri áherslu á störf ein- stakra félaga innan Alþýbu- bandalagsins. Þab hafi e.t.v. ekki verib í takti vib hugmyndir fyrri stjórnenda og mögulega hafi því fylgt árekstrar. „Þab er ekk- ert óeblilegt vib ab menn skipti um störf undir þannig kringumstæbum." Ennfremur sagbi Jóhann al- mennt um umfjöllun annarra fjölmibla í þessu máli. „Þab hefur verib gefib í skyn ab uppsögn Einars Karls tengist ágreiningi um hvort greiba eigi nibur skuldir flokksins eða breyta húsnæbi. Þab er algert bull. Húsnæb- iskaup hjá okkur eru á vegum Sigfúsarsjóðs og sá sjóbur kemur ekki nálægt rekstri flokksins." -BÞ álshópsins svonefnda voru hér á landi í fyrradag og und- irritubu nýja samstarfsyfirlýs- ingu vib ríkib og Landsvirkj- un. Verba fyrri áætlanir um byggingu nýs álvers endur- skobabar. „Ég hef lagt áherslu á ab abil- ar nái fljótt niburstöbu um hvort fýsilegt sé ab rábast í nýtt álver og vænti ég fyrstu nibur- stöbu eftir fjóra til sex mánubi. Verbi sú niburstaba jákvæb eru abilar sammála um ab ljúka undirbúningi á fyrsta ársfjórb- ungi 1997," sagbi Finnur Ing- ólfsson en varabi jafnframt vib, í ljósi reynslunnar, of miklum væntingum um nýjar fram- kvæmdir á þessu svibi. Finnur sagbi ab íslenska ríkib mundi sem eigandi meirihluta járnblendiverksmibjunnar leggja áherslu á 60% stækkun á Grundartanga. Hann gat einnig um vibræbur vib Columbia Al- uminium sem ströndubu vegna ágreinings eigenda. Þá gat rábherra um áhuga Kínverja á litlu álveri hér á landi. Vibræbunefnd héban færi til Kína í næsta mánubi vegna þess máls. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.