Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 21
Laugardagur 16. mars 1996 21 t ANDLA Agnes Kristín Eiríksdóttir, Sólvöllum 11, Selfossi, lést aöfaranótt 9. mars síöastliö- inn. Anna Sigríöur Baldursdóttir, Brekkubyggö 7, Blönduósi, lést í Héraössjúkrahúsinu á Blönduósi 4. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Avona Jensen, Furugerði 1, lést ó.mars. Arnþrúöur Steindórsdóttir, Víghólastíg 7, Kópavogi, lést á Gimli í Manitoba þann 3. mars sl. Útförin hefur farið fram. Bjarnveig Jóna Gunnlaugsdóttir lést 6. mars. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Eyrún Guðmundsdóttir, Hamrahlíð 27, andaðist þriðjud. 12. mars. Fanney G. Magnúsdóttir, Fossheiði 48, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 10. mars. Geirlaug Þorbjarnardóttir, Akbraut, Eyrarbakka, lést á Sólvangi 13. mars. Grettir Lárusson bifvélavirki, Súlunesi 20, Garðabæ, lést á heimili sínu 12. mars. Ingvi Guðmundsson, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést þriðjud. 12. mars. Jónas Bjarni Bjarnason, Þingholtsbraut 9, Kópavogi, lést í Sunnuhlíð, Kópavogi, 10. mars. Jónatan Jakobsson, fyrrv. skólastjóri, Leifsgötu 4, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu 13. mars. Lára Guðmundsdóttir, Dalbraut 27, lést í Landspítalanum aðfaranótt 10. mars. Magnús Gíslason frá Hvanneyri, Vestmannaeyjum, lést á heimili sínu 9. mars. María Jónsdóttir lést á Hrafnistu 12. mars. Ragnhildur Ólafsdóttir rithöfundur, Kaupmannahöfn, lést þann 12. mars. Robert Warmboe, Hastings, Minnesota, lést á heimili sínu 9. mars. Rúnar Pétur Young, Lindsay, Ont., Kanada, lést 6. mars. Útförin fór fram í heimabæ hans. Sigurjón Ingvarsson, Maldon, Essex, Englandi, Iést sunnudaginn 10. mars. Sveinlaug Sigmundsdóttir, Lindargötu 57, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 13. mars. Tómas Bjarnason, áður til heimilis í Breiðumörk 5, Hveragerði, andaðist á Ljósheimum, Selfossi, 13. mars. Þorgrímur Jónsson, bóndi á Kúludalsá, lést í Sjúkrahúsi Akraness 10. mars. Þorsteinn Einarsson bakarameistari, Hlíf, ísafirði, andaðist í Fjórðungssjúkra- húsinu á ísafirði 13. mars. E i 3 jj 11 ¦¦ E'l 2 ií S !! i »j|i'lni lii I ii Stýrimannaskólinn í Reykjavík Kynningardagur Stýrimannaskólans laugardaginn 16. mars 1996 frákl. 13.30-17.00. „Sigling til framtíðar" Dagskrá: Kl. 13.30: Starfsemi skólans, ásamt tækjum og kennslugögnum, kynnt. Fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarútvegsins kynna starfsemi sína og þjónustu. Kl. 14.00: TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, kemur á svæðið, ef veður leyfir. Afhending leitarsjónauka frá Þyrlusjóði í Hátíðarsal Sjómannaskólans. Kl. 15.00: Splæsingakeppni. Nemendur reyna með sér í vírasplæsingum. Kvenfélagið Hrönn verður með kaffiveitingar í niatsal Sjómannaskólans. Árshátíð Stýrimannaskólans verður haldin um kvöldið á Hótel íslandi með tilheyrandi gleði og gamni. Verið velkomin. STÝRIMANNASKÓUNN i REYKJAVÍK Pagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur 17. mars e8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15Tónlistá sunnudagsmorgni 8.50 Ljóo dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn f dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Hver er Jesús? 11.00 Messa í Lágafellskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Loftsiglingar og lygasmiöir 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Vibskiptaþvinganir: Naubsynlegt stjórntæki eba ranglát refsing? 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vfsindi 18.45 Ljób dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 fslenskt mál 19.50 Út um græna grundu 20.40 Hljómplóturabb 21.20 Sagnaslób: Um skáldskap Halldórs Laxness 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orbkvöldsins 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 17. mars 09.00 Mprgunsjónvarp barnanna 10.40 Morgunbíó 11.55 Hlé 15.45 Herbergisþjónusta 1 7.00 Sigurbraut sjónvarpsins 17.40 Á Biblíuslóbum (9:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00Stundinokkar 18.30Pi1a 19.00 Ceimskipib Voyager (16:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Mabur og tré Sigrún Stefánsdóttir ræbir vib Sigurb Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóra rikisins, um breytt vibhorf til skógræktar og strauma og stefnur á því svibi. 21.05 Fjárhættuspilarinn (1:3) (The Gambling Man) Breskur myndaflokkur byggbur á sögu eftir Catherine Cookson. Sagan gerist á Norbur-Englandi á seinni hluta síbustu aldar og segir frá ungum manni sem aubgast á fjárhættuspilum en þau voru bönnub á þeim tíma. Abalhlutverk leika Robson Green, Sylvestra Le Touzel, Stephanie Putson og Bernard Hill. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Helgarsportib Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 Kontrapunktur (9:12) ísland - Svíþjób. Spurningakeppni Norburlandaþjóba um sígilda tónlist. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 17. mars jt 09.00 Kærleiksbirnirnir i 09.10 Bangsar og ban- anar ^ 09.15 Vatnaskrímslin 09.20 Magbalena 09.45 í blíbu og stríbu 10.10 Töfravagninn 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Addams fjölskyldan 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgárfléttan 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.00 Urslitakeppni í DHL deildinni í körfubolta 18.00 í svibsljósinu (Entertainment Tonight) 19.00 19>20 Fréttir, Mörk dagsins, íþróttafrétt- ir, vebur og abalfréttatími. 20.00 Chicago sjúkrahúsib (19:22) (Chicago Hope) 20.55 Sagan af Emest Creen (The Emest Creen Story) Sann- söguleg sjónvarpskvikmynd frá Disney-félaginu um atburbi sem áttu sér stab í Little Rock í Arkansas árib 1957. Þremur árum ábur höfbu lög um abskilnab hvítra og svartra í skólum verib numin úr gildi. Breytingar höfbu þó orbib litlar og nú ákvab Ernest Green ab láta reyna á úrskurbinn. Hann hóf ásamt átta öbrum blökkumönnum námívirtum framhaldsskóla í Little Rock, höf- ubstab Arkansas-fylki. Skólaganga þessarra blókkumanna vakti mikla athygli og harbar deilur. Abal- hlutverk: Mossis Chestnut, Ossie Davis og CCH Pounder. Leik- stjóri: Eric Laneuville. 22.40 60mínútur (60 Minutes) 23.30 Fingralangur fabir (Father Hood) Jack karlinn er smábófi sem dreymir um stóra þjófnabinn sem myndi gera hon- um kleift ab setjast í helgan stein. Þab er einmitt þegar sá draumur virbist innan seilingar ab örlögin taka í taumana. Unglingsdóttir hans birtist skyndilega ífylgd meb bróbur sínum. Börnunum hafbi Jack fyrir löngu komib ífóstur en nú verbur hann ab gera svo vel ab sinna föburhlutverki síhu. Leik- stjóri er Darrell James Roodt. Ab- alleikarar: Patrick Swayze, Halle Berry og Diane Ladd. 01.05 Dagskrárlok Sunnudagur 17. mars ^^ 1 7.00 Taumlaus tónlist C ~ qnn 18.00 FIBA - körfubolti ^ J iJ»l I 18.30 íshokkí 19.25 ítalski boltinn 21.15 Gillette-sportpakkinn 21.45 Golfþáttur 22.45 Kæra Dollý 01.15 Dagskrárlok Sunnudagur W 17. mars - . k — rwr 09.00 Barnatími Stöbv- ar3 11.15 Hveitibörnin 12.00 Hlé 15.55 Enska knattspyrnan — bein útsending 17.50 íþróttapakkinn 18.45 Framtíbarsýn 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Byrds-fjölskyldan 21.15 Gestir 21.55 Hátt uppi 22.25 Vettvangur Wolffs 23.15 David Letterman 00.00 Ofurhugaiþróttir 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 Mánudagur © 18. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Kári litli og Lappi 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Kaldrifjub kona 13.20Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Gengib á lagib 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok: Um bókina „Fyrst grátt, síban hvítt og ab lokum blátt" 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 17.30Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20 Kviksjá 18.35 Um daginn og veginn 18.45Ljóbdagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Samgöngur í Öræfasveit 21.30 Söngvaþing 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 18. mars 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsportib 17.00 Fréttir 1 7.02 Leibarljós (356) 17.45 Sjónvarpskringlan 1 7.57 Táknmálsfréttir 18.05 Geiri og Goggi (1:6) 18.30 BaraVilli (1:6) 18.55 Sókn ístöbutákn (10:17) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.00 Frúin fer sína leib (4:13) (Eine Frau geht ihren Weg II) Þýskur myndaflokkur um mibaldra konu sem tekib hefur vib fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Abalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 22.00 Saklaus fórnarlömb (Moving Target) Heimildamynd frá Rauba krossinum um jarbsprengjur, leysigeisla og önnur vopn sem er ætlab ab meiba fólk f stab þess ab drepa þab. Þýbandi: Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er sýnt úr leikjum síbustu umferbar íensku knattspyrnunni, sagbar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþrótta- fréttamabur í leiki komandi helgar. Þátturinn verbur endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag.Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok Mánudagur 18. mars j^ 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkab- urinn ^ 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa íUndralandi 13.35 Asi einkaspæjari 14.00 Sex fangar 16.00 Fréttir 16.05 Fiskur án reibhjóls (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ferbir Gúllivers 1 7.25 Töfrastígvélin 1 7.30 Himinn og jörb (e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Eirikur 20.25 Neybarlínan (11:25) 21.15 Sekt og sakleysi (20:22) (Reasonable Doubts) 22.05 Ab hætti Sigga Hall Matur og matargerb, víngerb og vínmenning og skemmtilegur lífstíll ab hætti Sigga Hall. Dagskrárgerb: Þór Freysson. Stöb 2. 1996. 22.35 Víma (Rush) Kristen Cates, nýliba í fíkni- efnalögreglunni, er falib ab fylgjast meb ferbum grunabs eiturlyfjasala í smábæ (Texas ásamt )im Raynor sem er veraldarvanur lögreglumab- ur. Þau reyna ab vinna traust hins grunaba en verba um leib ab til- einka sér líferni kærulausra fíkni- efnaneytenda. Abalhlutverk: Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh og Sam Elliot. Leikstjóri: Lili Fini Z- anuck. 1991,Lokasýning. Strang- lega bönnub börnum. 00.30 Dagskrárlok Mánudagur 18. mars f** 1 7.00 Taumlaus f j svn tón|ist %• 19.30 Spftalalíf 20.00 Kafbáturinn 21.00 Ástríbusyndir 22.30 Réttlæti í myrkri 23.30 Ástarlyf númer 9 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 18. mars 17.00 Læknamibstöbin 17.45Önnurhlibá Hollywood 18.15 Barnastund 19.00 Spænska knattspyrnan 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum 20.25 Verndarengill 21.15 Þribji steinn frá sólu 21.45 Sakamál í Suburhöfum 22.30 Mannaveibar 23.15 David Letterman 00.00 Einfarinn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 ¥

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.