Tíminn - 25.05.1996, Side 3
Laugardagur 25. maí 1996
3
Saksóknari telur ekki ástœbu til aö höfba meiöyröamál gegn konun-
um fjórum sem ásakaö hafa biskup um kynferöislega áreitni:
Biskup situr
fastar en fyrr
Ríkissaksóknari hefur komist
að þeirri niöurstöbu, og er hún
byggb á rannsóknargögnum frá
RLR, ab ekki sé tilefni til höfb-
unar meibyrbamáls á hendur
konunum fjórum sem tengjast
ásökunum á biskup íslands um
kynferbislega áreitni. Rann-
sóknin var gerb ab ósk biskups,
en fyrr í vikunni dró biskup
kæruna til baka. Ábur hafbi
sibanefnd Prestafélagsins úr-
Bankamenn
sigra
bankastjóra
„Þetta þýbir ab þeir eru neyddir
til ab tala vib okkur og skipa meb
okkur oddamann í gerbardóm,"
segir Vilhelm G. Kristinsson fram-
kvæmdastjóri Sambands ísl.
bankamanna um niburstöbu
meirihluta Félagsdóms í máli sem
SÍB höfabi gegn samninganefnd
bankanna. En einn af fimm dóm-
urum í Félagsdómi skilabi séráliti
og vildi taka frávísunarkröfu
bankanna til greina.
Framkvæmdastjóri SÍB segir ab
þessi niburstaba hafi ekki komib á
óvart, enda ekki hægt að skilja hvað
olli afstöðu bankanna í þessu máli.
Hann bendir jafnframt á ab þetta sé
ekki í fyrsta skipti sem bankamenn
vinna sigur í Félagsdómi og minnir
á ab dómurinn dæmdi SÍB og starfs-
mönnum íslandsbanka í vil á sínum
tíma vegna deilna vib bankann um
lífeyrisréttindi.
En eins og kunnugt er þá höfaði
SÍB mál á hendur samninganefnd
bankanna fyrir Félagsdómi vegna
þess aö samninganefndin hefur ít-
rekað hafnað beiðni SÍB um endur-
skoöun á launalið kjarasamningsins
frá 8. júní í fyrra. Bankamenn krefj-
ast þess að launaliður kjarasamn-
ingsins verði leiðréttur um 2,1%
eða til samræmis við þær launa-
hækkanir sem vibmiðunarstéttir
bankamanna fengu umfram það
sem þeir fengu við gerð síðustu
kjarasamninga.-grh
skurbab ab biskup hefbi brotib
trúnab í starfi sínu og ab brotib
hefbi verib alvarlegt.
Samkvæmt heimildum Tímans
var ákvörbun biskups byggð á
kristilegum kærleika og því mati
manna ab foröast það fjölmiöla-
fár sem fylgt hefði málshöfðun
þessari. Samkvæmt sömu heim-
ildum er ekkert farasnib á biskupi
og sitji hann nú fastar en fyrr í
stóli sínum.
Ragnar Fjalar Lámsson prófast-
ur í Reykjavíkurprófastdæmi og
fulltrúi í siðanefnd, en sat reyndar
ekki þá fundi þar sem fjallað var
um málefni biskups, er ekki sam-
mála siðanefnd um alvarleika
málsins. Hann er ekki sammála
því ab biskup hafi brotið trúnab,
heldur hafi verib sagt frá málsat-
vikum í fjölmiðlum.
Hann kallar þetta mál hrá-
skinnsleik, sem stjórnað er af
prestum og aö þab sé meb ólík-
indum hversu oft sé búib ab end-
urtaka sömu tuggu siðanefndar
um trúnaöarfundinn í Langholts-
kirkju og ávirðingar biskups.
Ragnar Fjalar átelur þá sem fjallað
hafa um þetta mál á þann veg
sem gert hefur veriö, en undan-
skilur þó kirkjumálarábherra.
Eins og áöur sagði þykir sak-
sóknara ekki efni til ab höfða
meiðyrðamál á hendur konunum
fjórum. Ragnar Fjalar sagði í sam-
tali við Tímann að hann teldi
þetta mál búið hvað kirkjuna
varðar. -PS
Tímamynd: CS
Frá blaöamannafundi Astþórs á Þingvöllum ígœr.
s
Astþór Magnússon sendi stjórnvöldum og forsetaframbjóöendum kaldar kveöjur á Þingvöll-
um í gcerdag:
Talaði um heim græðgi,
valdapots, svika og pretta
Ástþór Magnússon, 42 ára frib-
arsinni, verður í hópi frambjóö-
enda til embættis forseta ís-
lands 29. júní næstkomandi.
Ástþór bobabi í gær til blaba-
mannafundar á Þingvöllum og
lýsti yfir ákvörbun sinni. Hann
segist munu leitast vib sem for-
seti ab uppræta ýmsa spillingu í
þjóðfélaginu og berjast fyrir
fribi í heiminum, mebal annars
meb samkomu leiðtoga þjóba
og trúarbragöa á Þingvöllum
sumarið 2000. Ástþór sagbi
ástandib í heiminum einkenn-
ast af græbgi, valdapoti, svikum
og prettum.
„Þótt embætti forseta íslands sé
klént að beinum völdum er ljóst,
aö forseti íslenska lýðveldisins
getur fengiö miklu áorkað ef rétt
er á haldið," sagði Ástþór meðal
annars á blaðamannafundinum í
gær.
Ástþór Magnússon sagöi aö
gagnstætt Jóni forseta á liöinni
öld sem þorað hefði ab opinbera
baráttumál sín, virtist nú sem
frambjóöendur til embættis for-
seta íslands ætluðu „að þegja sig á
Bessastaði", kannski vegna þess
að þeir hefbu ekkert ab segja og
væm fullkomlega stefnu- og mál-
Frummatsskýrsla á lengingu Eyjargarös liggur fyrir:
Minni hætta
á olíumengun
efnalausir.
En Ástþór skaut föstum skotum
víöar. Hann segist hafa komið ab
luktum dymm hjá mörgum há-
um embættum þessa lands varb-
andi kynningu á Friði 2000.
Hann segir ab ætla megi aö vald-
höfum lítist miður vel á ab forseti
hafi sjálfstæbar skobanir og ab
hann leggi fyrir dóm þjóðarinnar
stærri málefni, slíkt telji þeir geta
storkab lýðræðinu í landinu. Þeg-
ar hann hefbi tekið að spyrja
áleitinna spurninga um afstöbu
íslands með kjarnorkuvopnum,
hafi mikil undirróðursstarfsemi
hafist gegn sér og segir hana ætt-
aba úr utanríkisráðuneytinu.
Ástþór sendi kirkjunnar þjón-
um tóninn, trúarleiötogar misstu
unnvörpum tengsl vib hjaröir
sínar og guöshúsin stæbu tóm.
„Ég fæ ekki betur séb en aö ís-
lensku þjóðfélagi sé haldið í helj-
argreipum einhverra huldu-
manna líkt og gerist í mörgum
öðmm ríkjum heims. Ef þaö reyn-
ist rétt er full þörf á vemlegri end-
urskobun og uppstokkun," sagði
forsetaframbjóöandinn Ástþór
Magnússon á Þingvöllum í gær.
Hann sagöi ennfremur ab hann
beröist fyrir því aö aldamótaárið
2000 kæmu andlegir og veraldleg-
ir leiðtogar heims saman á Þing-
völlum þar sem undirritaður yrði
sáttmáli sem gæti orðiö horn-
steinn þess ab koma á friösælu og
hagsælu samfélagi allra jarðarbúa
„og að ekkert mannsbarn þurfi
lengur ab gráta sig svelt og sjúkt í
svefn. -JBP
Islandsmót
í handflökun
Fmmmatsskýrsla um mat á um-
hverfisáhrifum fyrirhugabrar
lengingar Eyjargarbs vib Örfyris-
ey liggur fyrir. Áætlab er ab lengja
Eyjargarb um 255 m til austurs en
hann er nú 190 m langur. Ráb-
gerbur er 71s m viblegukantur
meb 13 m dýpi hlémegin vib
garbinn og geti þá stærri olíuskip
athafnab sig við kantinn. Við
þetta eykst öryggi í vinnu vib ol-
íuafgreibslu og hrabari afgreibsla
olíuskipa mun skila sér í lægri til-
kostnabi við olíuflutninga. Stefnt
er ab því ab framkvæmdir hefjist
í sumar og þeim ljúki haustið
1998.
Markmib lengingar er að auka ör-
yggi gagnvart mengunarslysum og
vernda þannig lifríkið á stóm svæði
í nágrenni Gömlu hafnarinnar.
Það var tæknideild Reykjavíkur-
hafnar sem vann mat á umhverfis-
áhrifum. í skýrslunni kemur m.a.
fram að með núverandi fyrirkomu-
lagi á losun olíuskipa sé mikil hætta
á olíuleka sem gæti orðið að um-
hverfisslysi. Verulega dragi úr þess-
ari hættu með lengingu Eyjargarðs
og verji því lífríki við strendur
Reykjavíkur. Vita- og hafnamála-
stofnun álítur að framkvæmdin
hafi ekki teljandi áhrif á sjólag eða
strauma á Engeyjarsundi. Óbeinn
ávinningur lengingar er að garður-
inn er um leið brimvörn fyrir svæð-
ið frá Eyjarslóð um Gömlu höfnina
og strandlengjuna meðfram Sæ-
braut. Niðurstaba þeirra sem að
fmmmatinu standa er því að fram-
kvæmdin sé af hinu góða.
Frummatsskýrslan liggur frammi
til kynningar frá 22. maí til 27. júní
hjá Skipulagi ríkisins og í Þjóðar-
bókhlöðunni í Reykjavík. Allir hafa
rétt til að senda inn skriflegar at-
hugasemdir og skulu þær berast eigi
síðar en 27. júní til Skipulags ríkis-
ins.
Opib íslandsmót í handflökun
verbur haldið þann 1. júní
næstkomandi og fer þab fram í
samkomutjaldi sem komib
verbur fyrir á miöbakka vib
Reykjavíkurhöfn. Keppnin er
haldin í þribja sinn og sam-
kvæmt upplýsingum frá Starfs-
fræbslunefnd fiskvinnslunnar
fer áhugi fiskvinnslufólks stöb-
ugt vaxandi og þátttaka eykst
stöbugt. Líkt og í fyrra munu
nokkrir erlendir flakarar taka
þátt, en þá tóku þátt 12 útlend-
ingar, en keppendur vom alls
38 talsins.
Markmiðið meb keppninni er
að örva fiskvinnslufólk til dáða
sem þetta starf vinnur, en meb
aukinni tæknivæöingu hefur
þessi aldna verkkunnátta víða
tapast niöur.
Dæmt verbur eftir þremur atriö-
um, gæðum, nýtingu og hraba og
flakaðar verða þrjár tegundir, ýsa,
karfi og grálúða.
Vegleg verblaun em í boði fyrir
þrjú efstu sætin í samanlögðum
stigum, en jafnframt veröa sér-
staklega verölaunaðir ýsu-, karfa-,
og grálúðumeistarar sem og nýt-
ingar-, hraba-, og gæðameistarar.
-PS