Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 6. júlí 1996 Eru íslenskar œr einstakar eba hollustan kannski fiskimjölsfóöri aö þakka? Omega-3 fitusýrur tvöfalt meiri í íslensku lambakjöti en bresku Lærvöbvi af íslensku lambi inniheldur þribjung þess magns af svoköllubum „vemdandi" omega-3 fitu- sýrum sem er ab finna í ýsu og þorski og jafnframt um tvöfalt meira heldur en finnst í lömbum á Bretlandi og Nýja-Sjálandi. Athygli vekur ab hlutfallslega jafn mikib reyndist af „vemd- andi" omega-3 fitusýmm í lærvöbva nýborinna lamba eins og síban vib slátmn ab hausti. Af þeirri gerb omega- 3 fitusým sem er í plöntum — sem er ólík ab byggingu eiginleikum þeirra þriggja „vemdandi" omega-3 fitu- sýra sem em í sjávarfangi — finnst hins vegar ekkert í ný- bomu lambi, en álíka mikib vib slátmn ab hausti og í breskum og nýsjálsenskum lömbum. Hjartavernd í fjalla- lambinu? Þetta er mebal niburstabna rannsókna sem gerbar hafa verib á omega-3 fitusýmum í íslensku saubfé sem Gubrún V. Skúladóttir lífefnafræbing- ur hjá Lífeblisfræbistofnun HÍ segir frá í nýjum Frey. Þessar rannsóknir, sem gerbar vom meb fóburtilraunum á Til- raunabúinu á Hesti, em eins konar framhald rannsókna sem leiddu m.a. í ljós ab fólk á Fljótsdalshérabi hafbi um þre- falt meira af „verndandi" om- ega-3 fitusýrum í blóbi heldur en Vestur-íslendingar af alís- lenskum uppmna sem búa í Kanada. Talib er ab þessi munur skýri ab hluta lægri dánartíbni af völdum hjarta- og æbasjúk- dóma hjá Hérabsbúum en ætt- ingjum þeirra í Vesturheimi og raunar einna lægstu dánar- tíbni í Evrópu. eru opm Bílahúsin Traðarkot og Vitatorg eru OPIN þrátt fyrir framkvæmdir við götuna. Aðkoma að bílahúsinu Traðarkoti er niður Smiðjustíg eða upp Klapparstíg. Enginn munur ab vori og hausti Tilraunirnar á Hesti leiddu m.a. í ljós ab enginn munur var á magni „verndandi" omega-3 fitusýra í lömbum undan ám sem fóbrabar voru á töbu ein- göngu allan veturinn og ann- arra sem fengu fiskimjöl meb töbunni. Ab enginn munur reyndist á magni „verndandi" omega-3 fitusýra í lærvöbva ný- borinna lamba og lamba sem slátrab var ab hausti er m.a. sagt gefa til kynna: Ab hluti þeirra omega-3 fitusýra sem jórturdýr fá frá plöntum geti meb abstob efnahvata breyst í „verndandi" omega-3 fitusýmr. Og ab svo virbist ab magni „verndandi" omega-3 fitusýra í saubfé sé vib- haldib eftir burb. Þar sem lamb- ib margfaldi þyngd sína frá vori til hausts sé ljóst ab umtalsverb myndun þessara „verndandi" fitusýra hafi átt sér stab úr plöntu omega-3 fitusýru yfir vaxtartímann. Tekib skal fram ab allar mælingar mibast vib fitusýrur í hreinum lærvöbvum lambanna, þ.e. kjötinu sjálfu, en ekki fitunni. Einstakt aö mati er- lendra vísinda- manna Þegar þessar niburstöbur voru kynntar á alþjóblegri vísinda- rábstefnu sl. haust sögbu vís- indamenn, sérhæfbir í meltingu jórturdýra, þær einstakar og mjög áhugaverbar. í hollustu- skyni er víbast hvar mikib kapp lagt á þab ab auka magn „vernd- andi" omega-3 fitusýra í mat- vælum, enda geta menn ekki búib til „verndadi" omega-3 fitusýmr og verba því ab fá þær úr fæbu sinni. Þótti því mikil- vægt ab endurtaka rannsóknina og láta þá reyna á þá skýringu ab mikib magn þessara fitusýra í _ íslensku lambakjöti kynni ab stafa af því ab ærnar búi enn ab áhrifum fiskimjöls sem þeim hafi verib gefib á ámm ábur, þótt þær hafi eingöngu fengib töbu allan mebgöngutíma þeirra lamba sem rannsóknirnar nábu til. Nýjar rannsóknir standa yfir Til rannsókna sem nú standa yfir vom því einungis valdar ær sem hefur aldrei hafa fengib fiskimjöl. Sl. vetur fékk helm- ingur þeirra töbu eingöngu en hinn helmingurinn 80 gr. af fiskimjöli á dag. Rannsóknum á afkvæmum þeirra er eblilega enn ólokib, en niburstabna þeirra er bebib meb eftirvænt- ingu. Enda ættu þær ab leiba í ljós hvort mikib af „verndandi" omega-3 í íslensku lambakjöti megi rekja til fóbmnar mæbra þeirra á fiskimjöli eba hvort einn eba fleiri efnahvatar, sem sjá um ab breyta omega-3 fitu- sýru úr heyi í „verndandi" fitu- sýmr, séu virkari í íslensku saubfé en bresku og nýsjá- lensku. ■ Fyrrverandi spennusaga Út er komin hjá Úrvalsbókum spennusagan Fyrrverandi eftir John Lutz, prýbis sálfræbi- tryllir í sumarhitanum. Hamingjusamur náungi sem lifir í lukkunnar velstandi hittir fyrrverandi eiginkonu sína fyrir tilviljun — eba svo er ab sjá — og þá er fjandinn laus eins og gefur ab skilja. Óvæntir atburbir fara ab ger- ast. Spennandi bók. ■ r== JOHNLUTZ Ný «sUpcnnandl sólfrwðllee spennusu[)u oflir höfund motsöltjbóUurimiur Meöleigjandi óskast ÚRVALSt BÆKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.