Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 3

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 3
RÉTTUR 83 ræna annan, ef margir menn eru látnir vinna með léleg- um verkfærum það verk, sem einn gæti unnið með góðu tæki, ef skipulagsleysi á framleiðslu og verzlun hindrar þau afköst vinnunnar, sem eru undirstaða allrar vel- megunar. Sósíalistaflokkurinn hóf það verk 1944 að sameina þjóðina til slíks átaks, til þess að hefja lífsafkomu al- þýðunnar á hærra stig og tryggja efnahagslegt sjálf- stæði og menningu þjóðarinnar. Afturhaldsöfl yfirstétt- arinnar hafa reynzt drjúg í að tefja það verk og spilla því, en mikið hefur samt á unnizt — og þó er það aðeins byrjunin. 6. nóvember 1946 lagði Sósíalistaflokkurinn fram til- lögur sínar, um hvernig áfram skyldi halda. Eru þær grundvöllur að stjórnarsamstarfi, settar fram í 12 manna nefndinni. Tillögurnar fara hér á eftir: Ufaniíkis- og sjálfstæðismál 1. Staðið skal gegn öllum frekari ágangi á yfirráðarétt Is- lendinga yfir landi sínu. Staðið sé vel á verði gegn mis- beitingu þeirra sérréttinda, sem erlent ríki hefur fengið á landinu. Samningnum við Bandaríkin um Keflavíkurflug- völlin.i sé sagt upp, strax er íslendingar hafa rétt til þess. 2. 1 samstarfi við hinar sameinuðu þjóðir skal þess vandlega gætt að gerast ekki beint eða óbeint þátttakendur í einni ,,blökk“ stórvelda gegn öðrum. Kappkosta skal að taka sjálfstæða málefnalega afstöðu í þeim málum, er fyrir koma á þingi hinna sameinuðu þjóða. Samkomulag sé haft innan stjórnarinnar um afstöðu þá, er ísland tæki til allra veigameiri mála á þingi sameinuðu þjóðanna. 3. Teknir séu upp samningar nú þegar við aðrar þjóðir um að tryggja íslandi viðurkenningar á 10 mílna landhelgi. Sendinefndir séu sendar í þessu skyni til Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Bretlands. Jafnframt sé leitað samninga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.