Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 10

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 10
90 RÉTTUR c) Á þeim stöðum, þar sem þegar hafa verið byggð hraðfrysti- hús, án þess að komið hafi verið upp fiskimjölsverksmiðju jafnframt til að vinna úr fiskúrgangi, skal eigendum þeirra eða viðkomandi bæjar- eða sveitarfúlagi leiðbeint um að koma henni upp og séð fyrir nægu lánsfé til þess með það fyrir augum, að stefnt verði að því, að mögulegt verði að vinna úr fiskúrgangi alls staðar, þar sem hrað- frysting fer fram. d) Ríkið og bæjar- cða sveitarfélög, sem til þess fá sérstök leyfi, hafi einkaleyfi á rekstri síldarverksmiðja, þannig, að ríkið kaupi eða taki eignarnámi allar síldarverksmiðjur einstaklinga eða einkafélaga í landinu. Reistar verði tvær 7500 mála síldarverksmiðjur á svæðinu austan Rifstanga. Byggðar verði smærri síldarverksmiðjur á þeim höfnum, sem þörf krefur, til þess að þar geti farið fram söltun. e) Hraðað verði sem mest byggingu lýsisherzluverksmiðjunn- ar á Siglufirði. Stefnt verði að því með byggingu fleiri slíkra verksmiðja, að hægt verði að herða allt síldarlýsi. sem framleitt er í landinu og verði önnur slík verksmiðja í röðinni reist á Akureyri. Skulu verksmiðjurnar reltnar af ríkinu sem sérstakt fyrirtæki og hafa einkaleyfi til þess atvinnurekstrar. Lögð verði á það áherzla, að koma upp iðnaði í landinu, er byggi á hertu síldarlýsi sem hrá- efni með útflutning fyrir augum, t. d. smjörlíkisfram- leiðslu o. fl. f) Ríkið taki að sér að kaldhreinsa og útbúa til útflutuings fyrir kostnaðarverð meðalalýsi þeirra útgerðarmanna og fiskimanna, er þess óska. g) Ríkið aðstoðar bæjarstjórnir og hreppsnefndir, þar sem heppilegt er, að koma upp síldarsöltunarstöðvum, til þess að byggja fleiri söltunarstöðvar með það fyrir augum að stórauka síldarsöltunina. Skal lögð á það áherzla að búa stöðvarnar þannig út, að .söltun geti farið fram undir þaki og unnt sé að geyma alla saltsíld innan húss. Ríkið lætur reisa fyrirmyndar söltunarstöð, sem síldarútvegs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.