Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 28

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 28
108 RÉTTUR kirkja var kirkja þjóðhöfðingjans, en ekki fulltrúi páfa- dóms og kaþólskrar alþjóðastefnu. Það er auðsætt, að íslendingar hefðu tæpast getað reist rönd við dönskum her, þótt þeir hefðu verið vopnaðir og samtaka. En hitt er líklegt, að við ýmsu hefði mátt sporna, auk þess sem þjóðinni hefði eflaust glæðzt sjálfstraust, ef hún hefði sjálf getað hrundið af sér árásu'm erlendra ræningja og slík máttarvitund eflt hana til andófs gegn ágangi kon- ungsvaldsins. Hitt vitum við úr sögunni, að viðnám íslendinga gegn dönsku kúguninni verður æ risminna sem lengra líður og alls konar undirlægjuháttur lætur æ meir til sín taka. Áð- ur fyrr höfðu landsmenn þorað að rísa gegn konungs- valdinu og minna á ákvæði gamla sáttmála. Eftir að ein- veldið komst á, er sú hugsun vart hugsuð eða orðuð framar fyrr en á 19. öld. Baráttan snýst gegn kaup- mönnum og einstökum tiltektum og útsendurum vald- hafanna. Við vitum, að allt á þetta rót sína í ósigrum og vanmætti íslendinga gagnvart hinum erlendu valdhöfum, en hefur ekki vopnleysið líka átt sinn þátt í þvi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.