Réttur


Réttur - 01.06.1946, Síða 15

Réttur - 01.06.1946, Síða 15
RÉTTUR 95 III. Almeim bióðfélaaslea framfaramál 1. Tryggingar Ríkisstjórnin og stuðningsflokkar hennar beiti sér fyrir því, að Alþingi samþykki á kjörtímabilinu eftirfarandi löggjöf. um tryggingar: a) Lög um viðunandi atvinnuleysistryggingar, sem samin verði í samráði við Alþýðusamband Islands. b) Breytingar á þeim kafla laga um almannatryggingar, sem fjalla um mæðra- og ekknalífeyri, með hliðsjón af breyt- ingartill. þingmanna Sósíalistaflokksins við frumvarpið. c) Ennfremur verði látin fara fram endurskoðun á lögum um almannatryggingar í því skyni að lagfæra ýmis atriði þeirra og þá fyrst og fremst bæta kjör gamalmenna og öryrkja. d) Lög um tryggingar bátaútvegsins gegn skakkaföllum, er sett verði í samráði við samtök útvegsmanna og Alþýðu- sambandið. e) Þær breytingar verði gerðar á lögum um almannatrygg- ingar, er tryggi yfirráðarétt hinna tryggðu yfir fram- kvæmd trygginganna í hverju tryggingarumdæmi. 2. Áætlun um bvaaingar Gerð verði áætlun um byggingu skóla, sjúkrahúsa, lækn- ingastöðva, heilsuverndastöðva, barnaheimila og menn- ingarstofnana, er felld verði inn í heildaráætlun um fram- kvæmdir í landinu. Með lögum verði að fullu tryggt nægi- legt lánsfé til þessara bygginga, að svo miklu leyti, sem bein framlög frá því opinbera ekki hrökkva til. 3. Örvaai við vinnu nEndurskoða skal núgildandi löggjöf um öryggi sjómanna og endurbæta ákvæðin um eftirlit með skipum. Ennfremur skal setja lágmarkskröfur um aðbúnað sjómanna.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.