Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 15

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 15
RÉTTUR 95 III. Almeim bióðfélaaslea framfaramál 1. Tryggingar Ríkisstjórnin og stuðningsflokkar hennar beiti sér fyrir því, að Alþingi samþykki á kjörtímabilinu eftirfarandi löggjöf. um tryggingar: a) Lög um viðunandi atvinnuleysistryggingar, sem samin verði í samráði við Alþýðusamband Islands. b) Breytingar á þeim kafla laga um almannatryggingar, sem fjalla um mæðra- og ekknalífeyri, með hliðsjón af breyt- ingartill. þingmanna Sósíalistaflokksins við frumvarpið. c) Ennfremur verði látin fara fram endurskoðun á lögum um almannatryggingar í því skyni að lagfæra ýmis atriði þeirra og þá fyrst og fremst bæta kjör gamalmenna og öryrkja. d) Lög um tryggingar bátaútvegsins gegn skakkaföllum, er sett verði í samráði við samtök útvegsmanna og Alþýðu- sambandið. e) Þær breytingar verði gerðar á lögum um almannatrygg- ingar, er tryggi yfirráðarétt hinna tryggðu yfir fram- kvæmd trygginganna í hverju tryggingarumdæmi. 2. Áætlun um bvaaingar Gerð verði áætlun um byggingu skóla, sjúkrahúsa, lækn- ingastöðva, heilsuverndastöðva, barnaheimila og menn- ingarstofnana, er felld verði inn í heildaráætlun um fram- kvæmdir í landinu. Með lögum verði að fullu tryggt nægi- legt lánsfé til þessara bygginga, að svo miklu leyti, sem bein framlög frá því opinbera ekki hrökkva til. 3. Örvaai við vinnu nEndurskoða skal núgildandi löggjöf um öryggi sjómanna og endurbæta ákvæðin um eftirlit með skipum. Ennfremur skal setja lágmarkskröfur um aðbúnað sjómanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.