Réttur


Réttur - 01.06.1946, Page 37

Réttur - 01.06.1946, Page 37
K É T T U R .11' 1926 og 1929 og neytendur fengu ekki að njóta góðs af með lækkuðu smjörlíkisverði, aflaði hringnum á hollenzka markaðinum einum saman gróða, sem nam 28 milljónum hollenzkra gyllina á ári. Með því að hringurinn á enn- fremur stærstu olíuvinnsluverksmiðjurnar, getur hann, ef hann vill, beitt sér gagnvart sjálfstæðum verksmiðjum á þann hátt að láta þær greiða hærra verð fyrir hráefn- in en verksmiðjur hringsins sjálfs og neyða þær á þann hátt til að selja fyrirtæki sín hringnum. Vaxandi vald hringsins yfir hráefnainnkaupum, er byggist á plant- ekrurekstri hans og ítökum í olíuvinnsluiðnaðinum, styrkir hann mjög í einokunarviðleitni sinni og skapar hættur fyrir sjálfstæð smjörlíkisfyrirtæki í ýmsum löndum, sem ennþá leitast við að viðhalda frjálsri sam- keppni.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.