Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 44

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 44
124 KÉTTUR mánuðum traðkað niður frelsi og sjálfstæði tékknesku þjóðarinnar, — þannig hneigði hann sig og bugtaði mið- sumars 1939. Styrjöldin var á næstu grösum, og þá gat hann ómögulega stillt sig um að legg.ja áherzlu á, að lier- foringjar Finna væru gamlir hermenn úr ])ýzka hemum. Þó var Erkko ekki í þeirra tölu, er einhæfastir voru í af- stöðu sinni. Hann var að vísu með Þýzkalandi, en hann var jafnvel enn meira með Englandi. Helzt hefði hann kosið, að þessi ríki hefðu getað komið sér saman um sameiginlega stefnu í austurvegi. En fyrst og fremst var hann mótsnúinn Rússlandi. Það var hörmulegt, að for- ystan í utanríkismálum Finnlands skyldi vera þann veg vaxin í þeirri pólitísku kreppu, sem nú fór að höndum, þar sem taka varð afstöðu til krafna Sovétríkjanna um öryggi við Finnska flóa. Það var á sigurárinu 1945, 27. október, á hátíðisdegi bandaríska flotans, að forseti Bandaríkjanna, Harry Trumann, hélt ræðu. Hann ræddi um pólitísk markmið Bandaríkjanna og lýsti yfir, að Bandaríkin ágirntust ekkert frá öðrum þjóðum, — en tehlu sig hafa rétt til að hafa þar flotastöðvar, seni þau teldu sér nauðsynlegt öryggis síns vegna. Ræðu hans var fagnað víðsvegar um Vestur-Evrópu og talin ágætt sýnishorn um afstöðu hófsams og lýðræðissinnaðs stjórnmálamanns. Nú var reyndar kominn á friður í heiminum, en þó töldu Banda- ríki Norður-Ameríku sig eiga rétt á að kref jast hernaðar- stöðva víðsvegar um jarðkringluna. ísland hefur verið tilnefnt og Grænland sem og ýmsar eyjar og eyjaklasar bæði í Atlanzhafi og Kyrrahafi. Og liggja allir þessir staðir allfjarri innsiglingunni við Long-Island og flota- höfninni í Brooklyn. En nú er allt í lagi, heimurinn þarfn- ast öryggis. En menn hafa ekki alltaf verið svona frjálslyndir. Ónei. Einu sinni var annað stórt ríki, sem varð að hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.