Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 55

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 55
RÉTTUK 133 því þá varð að láta hann sjást — og sýkna hann. Cakscknarinn í Köln hefur sagt: „Réttirotið hefur fundið sverð sitt, böðullinn hefur þrifið öxi sína eins og fyrr á dögum." En hann hlakkar of snemma. Axarblaðið kynnir öllum heimi andlit hinna ókunnu bar- áttumanna er það speglar, Með Thálmann og Torgler, með Ludwig Renn og Ossietsky, nálgast þeir dag hvern dauðann, með öryggi lífsins, nálgast það sem á öllum öldum hefur verið göfugast með mönnum. ..." Svipur áheyrenda virtist tjá enn sterkar en töluð orðin samhug fjöldans með föngunum. Rétt eins og Kassner hafði séð flugmann- inn taka á sig barnssvip manns i greipum dauðans, sá hann and- lit mannfjöldans ummyndast, og i þessum fjölda, með vilja allra einstaklinganna einbeittan, vöknuðu í honum ástríður þær og sann- indi, sem einungis eru gefin mönnum er þeir hópast saman. Það var sama æsingin og greip mann, þegar hornaðarflugvólasveit hóf sig til flugs, þegar flugvélin brunaði eftir vellinurn milli tveggja annarra, flugmenn og áhöfnin öll einhuga um sama baráttumark. Og þessi algera eining, í senn óijós, alvöruþrungin og haroneskju- leg, sem var að koma honum til sjálfs sín, tengdist hugsunum hans um konuna hans ósýnilegu. „Þýzku félagar, þið sem eigið bræður og syni í fangabúðunum! Einmitt í kvöld, á þessari stundu, frá þessum sal ailt til Spánar, já, allt til Kyrrahafsins, er verið að halda fundi eins og þennan, vér fylgjumst með því sem gerist um allan heim....“ Þetta fólk hafði kosið að koma hingað, en ekki leita dægrastj'tt- ingar eða svefns, af því það vildi efla kjark mannanna, sem grafn- ir voru í fangelsum Þýzkalands, það hafði komið vegna þess sem það vissi og vissi ekki, og í hinum óhagganlega ásetningi þeirra, sem einnig náði ti! Önnu, var svar þeirra við þeirri ögrun að menn væru barðir til dauða í fangaklefum og hinni linnulausu rödd þján- inga. ma.nna, er st.eig upp úr jörðunni. Allir biðu eftir kjörorðunum. Stundum, er Kassner komu t.il hugar Síberiulíkin tvö, með kram- in eyst.u og flugnamor á andlitunum, hafði hann efazt um gildi mannshugans. Ekkert mannlegt orð átti mátt grimmdarinnar. En samfélag manna var henni sterkari, gat komizt inn i sjálfa blóðrás- ina, til þeirra dularfylgsna hjartans þar sem pyndingar og dauði felast....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.