Réttur


Réttur - 01.05.1953, Síða 42

Réttur - 01.05.1953, Síða 42
130 RÉTTUR þrátt fyrir harðvítuga baráttu Framsóknarflokksins og allra ann- arra afturhaldsafla gegn því. En það hefði þurft að fá fram sömu lágu vextina á reksturslánum, tryggingu fyrir því að nœg slík lán fengust til úrvinnslu aflans og ríkissölu á olíunni til þess að hindra arðrán olíuhringanna á útgerðinni. En það er ekki viðlit að knýja slíkar breytingar fram, nema með því að gera Sósíal- istaflokkinn miklu sterkari á þingi en hann nú er. En nýsköpun togaraflotans fyrir forgöngu alþýðunnar og flokks hennar, Sósíalistaflokksins, gerbreytti samt sem áður öllum við- horfum alþýðunnar til atvinnulífsins og aðstöðunni í þeim bæjum, sem fengu nýsköpunartogara, — og raunar líka í þeim, sem þurfa enn að fá þá! Við skulum athuga þetta nánar: Af 42 nýsköpunartogurum er nú ýmist í útgerð bæjarfélaga eða hlutafélaga, sem bæjarfélögin eru aðalhluthafar í, eftirfarandi fjöldi togara (og raunverulega allir reknir fyrst og fremst til þess að tryggja framleiðslu og vinnu, m. ö. orðum í sjálfsbjargar, en ekki gróðaskyni): Reykjavík . .. 8 togarar Seyðisfirði 1 togari Hafnarfirði ... ... 3 ~ Norðfirði 2 — Akranesi ...2 — Austfjörðum .. .. 1 — ísafirði ...2 — Vestmannaeyjum 2 — Siglufirði Akureyri ...2 — ...3 — Keflavík 1 — Alls eru því 27 af þessum togurum, eða næstum % hlutar, í eign bæjarfélaga eða hlutafélaga, sem þau geta ráðið, ef allt er með felldu. kaupir til landsins 30 togara, gerir hún það fyrir tniklu hærra verð cn nokk- iur vitglóra var i, eftir því sem sumir segja .... Og ástandið er þannig með þessi tæki að ríkisstjórnin er í vandræðum með þau, enda ekki að furða. Hún keypti skipin án þess að ráðfæra sig við nokkurn mann og hún undirbýr framtíðina þannig að cnginn vill nærri þessum skipum koma sem eitthvert fjármagn á. . . . I’að hvílir þung ábyrgð á ríkisstjórninni í þessum efnum, því að hún hef- ur algerlega vanrækt að festa í þessum kaupum þá aðila, sem átti að festa, láta þá segja já eða nei og láta þá taka á sig ábyrgðina af því ef ekkert var gert, og láta þá ekki sleppa úr þeirri sjálfheldu, sem þeir væru þá kornnir í. En i staðinn fyrir þetta situr ríkisstjórnin uppi með allt gumsið og er í vandræðum með það.“ .

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.