Réttur


Réttur - 01.04.1969, Síða 27

Réttur - 01.04.1969, Síða 27
Bela Kun Jenö Varga Otto Korvin Georg Lukács Tibor Szamacly UNGVERSKA ALÞÝÐUBYLTINGIN 1919 í árslok 1918 reis sárþjáð alþýða Evróþu víða nþþ gegn þeim hörmungum, er auð- mannastéttirnar höfðu leitt yfir hana með innbyrðis styrjöld þeirra 1914—18. Alþýðu- byltingin 6.—7. nóvember í Rússlandi visaði verkalýð Evróþu veginn — þeim, sem höfðu kraft og þor til að fara hann. Ungverski verkalýðurinn tók völdin á frið- samlegan hátt 21. marz 1919 og hélt þeim til 1- ágúst það ár. Siðar tók hvíta ógnarstjórnin við. Um þessar mundir eru liðin 30 ár frá þessum atburðum. I októberlok 1918 gáfust íhaldsflokkar Ungverjalands upp og æsktu friðar. 31. októ- ber myndaði hinn frjálslyndi greifi Mihálv Károlyi ríkisstjórn með sósíaldemókrötum. 16. nóv. 1918 var Ungverjaland lýst lýðveldi. Þann 24. nóvember var Kommúnistaflokkur Ungverjalands stofnaður. Bela Kun varð for- maður flokksins, en meðal stofnenda voru Otto Korvin, Imre Sallai, József Révai og Laszló Rudas. Þann 20. marz 1919 settu Bandamenn ríkisstjórn Károlyi slíka úrslitakosti að ríkis- stjórnin gafst upp, treysti sér ekki til að stjórna landinu með þeim kjörum, er krafizt vár (afhendingar þýðingarmestu iðnaðarhér- aða). Foringjar sósíaldemókrata fóru beint í fangelsið til Bela Kun og annarra leiðtoga 75

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.