Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 39
Jacobo Arbenz (t.v.) vhugsar eins og kommúnist og talar eins og kommúnisti“, samkvæmt Dulles utanríkisráðherra, sem með aðstoð CIA kom Castillo Armas ofursta (t.h. til valda. eru einhver hin hroðalegustu í sögu Mið- Ameríku. En þó að tækist að brjóta á bak aftur vopnaðar uppreisnir með villimannlegum aðferðum tókst ekki að uppræta hreyfing- arnar. Upp úr seinni heimsstyrjöldinni tók líka millistétt að eflast og láta í ljósi ó- ánægju með vanþróunina og krefjast frjálsræðis, umbóta og breytinga á stjórn- málasviðinu. Samt sem áður er það segin saga að þegar frjálslyndar stjórnir hafa komist til valda í einhverju landanna hef- ur þeim annaðhvort verið steypt með valdaráni eða umbótatilraunirnar hafa strandað á andstöðu hersins og landeig- andanna. CIA að baki valdaráns * Guatemala Guatemala er gott dæmi um þetta. José Arevalo sigraði í forsetakosningun- um árið 1944 með loforðum um jarðeign- arumbætur og löggjöf sem bætti kjör landbúnaðarverkamanna. Verkalýðsfé- lög voru líka leyfð og stóru latífundíu- jarðirnar voru bannaðar ef þær hefðu ekki „félagslegan tilgang". Arevalo var raunar mjög varfærinn umbótasinni og verulegur árangur varð lítill. En Jacobo Arbenz, sem tók við af Arevalo 1948, ætl- aði að ganga lengra. Árið 1952 lagði hann fram áætlun um jarðeignarumbætur og ári seinna hófst visst eignarnám á jörðum. Lögfest var, að landi, sem eigendurnir nýttu ekki, skyldi deilt upp milli jarð- næðislausra bænda. Árið 1953 fengu um 100.000 bændur jarðir á þennan hátt og höfðu þær verið sniðnar af u.þ.b. 1.000 stórum landareignum. Jarðeignaumbætur þessar náðu til 16 hundraðshluta alls ræktanlegs lands. Stærsti jarðeigandinn var United Fruits sem átti 555.000 hektara en af þeim voru aðeins 15 hundraöshlutar notaðir undir bananaekrur. Stjórn Arbenzar tók % þessara eigna eignarnámi og bauð fyrir- tækinu milljón dollara í skaðabætur, en það samsvaraði því verðgildi sem fyrir- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.