Réttur


Réttur - 01.01.1985, Page 43

Réttur - 01.01.1985, Page 43
K|ddaraliðinu sigað á vopnlausan fjöldann hann var allra þegnsamlegast sem drott- |nn lýðsins beðinn um að veita fjölda rétt- lnda og umbóta allra náðusamlegast. Gangan mikla 9. janúar hófst og tugir þúsunda hins bláfátæka og réttlausa al- Þýðufólks fyllti götur St. Pétursborgar og ^omst til Vetrarhallarinnar um tvöleytið dl að afhenda Herranum bænarskjalið. En það voru byssuskotin og brugðnir brandar riddaraliðsins sem svöruðu fólk- lnu. Óvopnuðum fjöldanum kom þetta á pvart, krossinn og keisaramyndin, er bor- 'n voru í broddi fylkingar, höfðu ekkert •ttildað hjörtu hinna blóðþyrstu drottn- afa. Yfir 1000 manns lá eftir í valnum. Verkalýður Pétursborgar hafði lært hvernig berjast skuli við drottnarana. Þar dugðu hvorki bænir né undirgefni. Um alla Pétursborg risu upp götuvígi. Með frumstæðum vopnum varðist fólkið blóðhundum keisarans. Dögum saman stóðu götubardagarnir. Fórnir alþýðu voru miklar. Sósíalistar tóku forustuna í þessari vopnuðu baráttu, er breyttist í uppreisn og féllu fyrir kúlum keisaraþræl- anna við hlið verkamannanna. Þessi orð eru höfð eftir deyjandi konu, Maríu Lwownu Berditschewskju, er féll í götu- vígunum: „Ég iðrast þess ekki eitt augna- blik að hafa farið í götuvígin til að berjast“. Én uppreisnin breiddist út og níðingar yfirstéttarinnar tóku að óttast um völd sín. En áður en þróun uppreisnarinnar verður lýst í fáum orðum, skulum við I minnast þess, hvernig „mesti maðurinn 43

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.