Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.2006, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 4. febrúar 2006 Akur flæðir í andránni mjúkt og blítt í hálfbogum, eilífum og endalausum sumarsins línur líða Í hálfhringnum fæddist þú systir mín góð aldrei háfengleg né fáfengleg en mest um vert að þú veittir skjólið mót haustinu mót opnu hafinu þú systir mín góð eilífur hálfmáni mót haustinu mót hafsins bogum Þorsteinn Ólafsson Systir mín Höfundur er Reykvíkingur, fæddur 1945.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.