Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.2006, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.2006, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 4. febrúar 2006 Akur flæðir í andránni mjúkt og blítt í hálfbogum, eilífum og endalausum sumarsins línur líða Í hálfhringnum fæddist þú systir mín góð aldrei háfengleg né fáfengleg en mest um vert að þú veittir skjólið mót haustinu mót opnu hafinu þú systir mín góð eilífur hálfmáni mót haustinu mót hafsins bogum Þorsteinn Ólafsson Systir mín Höfundur er Reykvíkingur, fæddur 1945.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.