Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.2006, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.2006, Side 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 4. febrúar 2006 Akur flæðir í andránni mjúkt og blítt í hálfbogum, eilífum og endalausum sumarsins línur líða Í hálfhringnum fæddist þú systir mín góð aldrei háfengleg né fáfengleg en mest um vert að þú veittir skjólið mót haustinu mót opnu hafinu þú systir mín góð eilífur hálfmáni mót haustinu mót hafsins bogum Þorsteinn Ólafsson Systir mín Höfundur er Reykvíkingur, fæddur 1945.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.