Morgunblaðið - 13.01.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.01.2006, Blaðsíða 54
Idol-Stjörnuleit er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.30 í kvöld. IDOL-Stjörnuleitin heldur ótrauð áfram og nú fer spennan svo sannarlega að magnast. Hin eiginlegu þrjátíu og fimm manna úrslit eru að baki og tíu komnir áfram í úrslitin í Smáralindinni. Glöggir áhorfendur þáttanna vita að þar keppa jafnan 12 manns til úrslita og nú er komið að því að velja í síðasta sætið sem enn er laust. Það val fer fram þannig að dóm- nefndin hefur valið þá 14 söngvara úr 35 manna hópinum sem hún telur að eigi skilið annað tækifæri til að komast áfram. Dómaravalsþættirnir eru tveir, sá síðari í kvöld. Sjö keppa í hvorum þætti og kýs þjóðin einn áfram. Dómaravalsþáttur Til að vinna Idolið þarf fyrst að vinna dómarana á band sitt. Idol-Stjörnuleit 3 54 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  9.05 Óskalög hlustenda eru leikin alla föstudagsmorgna. Lögin eru í anda gömlu laganna, auk kór- og einsöngslaga, íslenskra og erlendra. Beiðnum um óskalög er hægt að koma skriflega til umsjón- armanns, Gerðar G. Bjarklind, eða að hringja í áður auglýsta símatíma. Þá er hægt að senda tölvupóst á póstfangið gerdurg@ruv.is. Óskalögin 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Helga Soffía Konráðs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les. (10) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Aft- ur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 20.30 Kvöldtónar. Eldfuglinn, ballettsvíta eftir Igor Stravinsky. Columbia sinfón- íuhljómsveitin flytur. 21.00 Í leit að glötuðum tíma. Um franska rithöfundinn Marcel Proust og helsta rit- verk hans. Umsjón: Torfi Tulinius. Lesari: Þór Tulinius. (Áður flutt um jólin 2000). 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Frá því á miðviku- dag). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (e). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e). 05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Gettu Betur. Fyrri umferð spurningakeppni fram- haldsskólanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt- urvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. 10.30 Heimsbikarkeppnin á skíðum Brun kvenna í Bad Kleinkirchheim í Austurríki. 12.30 Hlé 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (Jacob Two-Two) (20:26) 18.25 Villt dýr (Born Wild) (16:26) 18.30 Dalabræður (Bröd- erna Dal) (2:12) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. 20.40 Í háloftunum (Sky High) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 1990 um tvo sveitastráka sem erfa gamla tvíþekju og fá sér- vitran flugkappa til að kenna sér að fljúga henni. Leikstjórar eru James Fargo og James Whitmore og meðal leikenda eru Damon Martin, Anthony Rapp, James Whitmore og David Paymer. 22.15 Torrente - Verkefni í Marbella (Torrente 2: Misión en Marbella) Spænsk bíómynd frá 2001 um einkaspæjarann Torr- ente í Marbella. Leikstjóri er Santiago Segura og hann leikur jafnframt að- alhlutverk ásamt Gabino Diego, Tony Leblanc, José Luis Moreno og Inés Sastre. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.50 Í hefndarhug (Double Jeopardy) Banda- rísk spennumynd frá 1999. Leikstjóri er Bruce Beres- ford. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 01.25 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah (24:145) 10.20 My Sweet Fat Val- entina (Valentína) 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 The Comeback (Endurkoman) 13.30 Joey (Joey) (10:24) 13.55 Entourage (Við- hengi) (7:8) 14.20 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing) (2:10) 14.50 Night Court (Dóm- arinn) (10:22) 15.15 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (11:18) 16.00 Shin Chan 16.20 Beyblade (Kringlu- kast) 16.45 Skrímslaspilið 17.10 Simpsons 17.40 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.00 Simpsons 16 20.30 Idol - Stjörnuleit 3 21.25 Punk’d (7:16) 21.55 Idol - Stjörnuleit 3 22.20 Listen Up (Takið eft- ir) (12:22) 22.45 Blue Collar TV (21:32) 23.10 Firestorm Strang- lega bönnuð börnum. 00.35 The Sum of All Fears Bönnuð börnum. 02.35 The Man Who Wasn’t There Stranglega bönnuð börnum. 04.25 Simpsons 16 04.50 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 18.00 Íþróttaspjallið Um- sjón hefur Þorsteinn Gunnarsson. 18.12 Sportið 18.30 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) Svip- myndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótbolt- anum. 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bílaþáttur. 20.00 Motorworld Þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól o.fl. Fylgst er með gangi mála innan og utan keppn- isbrauta og farið á mót og sýningar. Einnig verður fjallað um tækninýjungar. 20.30 World Supercross GP 2005-06 (Angel Stad- ium Of anaheim) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlutverkum. 21.30 World Poker (Heims- meistarakeppnin í Póker) 23.00 NBA 2005/2006 - Regular Season (L.A. Lakers - Cleveland) Útsending frá NBA- deildinni. 06.10 Wakin’ Up in Reno 08.00 Brown Sugar 10.00 Marine Life 12.00 Fíaskó 14.00 Brown Sugar 16.00 Marine Life 18.00 Fíaskó 20.00 Wakin’ Up in Reno 22.00 The Salton Sea 24.00 National Security 02.00 Born Romantic 04.00 The Salton Sea SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.30 Cheers - 10. þátta- röð 17.55 Upphitun 18.20 Australia’s Next Top Model Ástralska fyr- irsætan Erika Heynatz leitar að næstu stjörnu fyrirsætuheimsins. (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið Umsjón hafa Hlynur Sig- urðsson og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir. 19.30 The King of Queens Bandarískir gamanþættir. (e) 20.00 Charmed Bandarísk- ir þættir. 20.45 Stargate SG-1 21.30 Complete Savages - lokaþáttur 22.00 The Grubbs - loka- þáttur 22.30 Ripley’s Believe it or not 23.15 Hearts of Gold For- boðin. (e) 00.05 Law & Order: Trial by Jury (e) 00.50 House (e) 01.40 Sex Inspectors (e) 02.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (Vinir) (6:24) (e) 19.30 Idol extra 20.00 Sirkus RVK (11:30) 20.30 Party at the Palms Bönnuð börnum. (8:12) 21.00 Splash TV 2006 21.30 HEX Bönnuð börn- um. (15:19) 22.15 Girls Next Door (Grape Expectations) Bönnuð börnum. (11:15) 22.40 Laguna Beach (4:17) 23.05 The Newlyweds (Mewlyweds) (30:30) 23.30 Sirkus RVK (11:30) SKY HIGH (Sjónvarpið kl. 20.40) Tveir sveitadrengir eignast óafvitað gamla tvíþekju sem fylgir með hlöðukaupum og sjóndeildarhringurinn víkkar til allra átta. Fyrir þau yngstu.  TORRENTE 2: MISIÓN EN MARBELLA (Sjónvarpið kl. 22.15) Cuco, hjálparhella Torrentes, er slíkur fáráður að aulinn húsbóndi hans virkar eins og snillingur. Það má hafa lúmskt gaman af félags- skapnum í mynd sem rúllar áfram í subbugríni og for- heimsku.  FIRESTORM (Stöð 2 kl. 23.10) Long leikur staðlaðan töffara innan um staðlaða bófa í stirð- busalegum spennuatriðum í eldmengaðri dellu. Ljóst er að Semler á að halda sig við kvik- myndatökuna.  THE SUM OF ALL FEARS (Stöð 2 kl. 00.35) Rússlandsforseti fellur frá og óþekktur maður tekur við stjórninni. Jack Ryan er sendur á vettvang þegar höf- uðborg Tsjetsjeníu er lögð í rúst og vantraustið vex á milli stórveldanna. Forspár, þéttur Clancy.  THE MAN WHO WASN’T THERE (Stöð 2 kl. 02.35) Billy Bob sýnir á sér nýja hlið sem nýkembt og strokið, keðjureykjandi, sljótt en stór- varasamt núll og nix. Mein- fyndin æfing Coen-bræðra í svart/hvítri „film noir“ í anda fimmta áratugarins. Leikhóp- urinn og útlitið sláandi gott.  FÍASKÓ (Stöð 2 kl. 18.00) Holótt, kaflaskipt mynd í anda Short Cuts, sumir góðir, aðrir slakari. Að und- anskildum Róberti, Krist- björgu og Birni Jörundi, mik- ið til gleymd. Hér birtist líka Ólafur Darri, einn athyglis- verðasti leikari dagsins.  WAKING UP IN RENO (Stöð 2 kl. 20.00) Ágætlega mönnuð en grind- horuð Suðurríkjavegamynd sem líður hjá og hverfur snar- lega í baksýnisspeglinum.  THE SALTON SEA (Stöð 2 kl. 22.00) Frásagnarmátinn, metnaður- inn og áræðið minna á Memento. Er þó hvergi nærri jafnheilsteypt verk en á sín mögnuðu og frumlegu augna- blik.  FÖSTUDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson DOUBLE JEOPARDY (Sjónvarpið kl. 23.50) Titillinn vísar til lagaákvæðis um að ekki megi dæma tvisvar fyrir sama glæpinn. Ung kona er dæmd í fangelsi fyrir morðið á manni sínum sem hann sviðsetur og hún leitar kauða uppi. Fagmannlega unnin, lögð rækt við hvert smáatriði í framleiðsl- unni, sagan er skemmtileg og myndin vel leikin svo úr verður besta afþreying.  ÍÞRÓTTAÁLFURINN heldur uppteknum hætti og stuðlar að heilbrigðu líferni í Latabæ en Glanni glæpur er þó enn við sama heygarðshornið og bak- ar vandræði eins og honum einum er lagið. EKKI missa af… … Latabæ SIRKUS ÚTVARP Í DAG 19.30 Upphitun 20.00 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt“. Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar. (e) 21.00 Newcastle - Charlt- on Leikur frá 28.12. 23.00 Upphitun Knatt- spyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvals- deildarliðanna spá og spekúlera í leiki helg- arinnar. (e) 23.30 Blackburn - Sunder- land Leikur frá 28.12. 01.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.