Morgunblaðið - 13.01.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.01.2006, Blaðsíða 51
Sími 553 2075 JUST FRIENDS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4 ísl tal FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! eeee H.J. / MBL “…mikið og skemmtilegt sjónarspil...” eeee Dóri DNA / DV eeee HJ / MBL A.G. / BLAÐIÐ nan 16 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! eee V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka M YKKUR HENTAR **** BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5,20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA HOSTEL kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY” Jake Gyllenhaal fer á kostum ásamt Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16 ára miðasala opnar kl. 15.30 Upplifðu ástina og kærleikann sími 553 2075 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 51 LEIKARINN góðkunni Steve Martin snýr hér aftur í framhalds- mynd hinnar vinsælu Cheaper by the Dozen sem kom út árið 2003. Hjónin Tom (Martin) og Kate (Bonnie Hunt) ákveða að fara ásamt öllum börnunum sínum 12 í frí í sumarbústað fjölskyldunnar í Wisconsin. Elstu börnin eru að verða fullorðin þannig að Tom og Kate telja þetta vera síðustu forvöð að fara með alla fjölskylduna í frí á sama tíma. Þegar í bústaðinn er komið uppgötvar Tom sér til mik- illar skelfingar að höfuðandstæð- ingur hans úr framhaldsskóla, Jimmy Murtaugh (Eugene Levy), er á svæðinu ásamt fjölskyldu sinni, sem einnig er í fjölmennara lagi. Upphefst mikil barátta þeirra á milli um hvor sé meiri maður, Tom eða Jimmy, og nær baráttan há- marki þegar þeir fara ásamt fjöl- skyldum sínum í róðrarkeppni þar sem reynir á keppnisskapið, fjöl- skylduböndin og ekki síst vinátt- una. Með önnur aðalhlutverk fara þau Hilary Duff, Carmen Electra og Piper Perabo, en leikstjóri er Adam Shankman. Frumsýning | Cheaper by the Dozen 2 Valdabarátta í Wisconsin Eugene Levy og Steve Martin berjast um völdin í Cheaper by the Dozen 2. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 34/100 Roger Ebert 75/100 Variety 40/100 Empire 40/100 Hollywood Reporter 40/100 The New York Times 30/100 (Allt skv. Metacritic) SVO mikið hefur verið fjallað og skrafað um nýjustu kvikmynd Ang Lee Brokeback Mountain að varla þarf að fjölyrða um sögu- þráð myndarinnar. Í stuttu máli fjallar hún um tvo unga kúreka, Ennis (Heath Ledger) og Jack (Jake Gyllenhaal) á fyrri hluta sjö- unda áratugarins sem kynnast þegar þeir ráða sig til fjárhirðu á fjallinu Brokeback í Wyomingfylki í Bandaríkjunum. Með þeim tekst mikil vinátta sem dýpkar hægt og hægt þar til úr verður ástarsamband. Þegar vertíðinni á fjallinu lýkur halda þeir til byggða og fyrra lífs þar sem hefðbundin viðmið og gildi samfélagsins ýta þeim í hjónaband og barneignir. Sumarið á fjall- inu rennur þeim þó seint úr minni og þegar Ennis fær póstkort frá Jack sem segir að hann muni eiga leið hjá, vakna hinar djúpu og leyndu tilfinningar á ný. Brokeback Mountain er byggð á smásögu eftir Pulitzer- verðlaunahafann Annie Proulx. Myndin hlaut á dögunum sjö Gol- den Globe tilnefningar og Gullna Ljónið á 62. Feneyjarhátíðinni í september síðastliðnum. Frumsýning | Brokeback Mountain Jake Gyllenhaal og Heath Ledger þykja fara á kostum í Brokeback Mountain. Reuters Kátir kúrekar ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 87/100  Roger Ebert 100/100  Variety 80/100  Empire 100/100  Hollywood Reporter 100/100  The New York Times 100/100 (Allt skv. Metacritic) KVIKMYNDIN Jarhead er byggð á endurminningum Bandaríkja- mannsins Anthony Swofford sem var sendur til að berjast í Persaflóa- stríðinu árið 1990, tvítugur að aldri. Myndin fylgir hinum unga Swofford eftir þar sem hann gengur í gegn- um erfiða herþjálfun í Bandaríkj- unum og er svo sendur til Sádi- Arabíu til að berjast í Persaflóa- stríðinu. Þegar þangað er komið hefst löng og erfið bið í brennandi heitri eyðimörkinni, og reynir sú lífsreynsla verulega á líkama og sál- ir hermannanna. Umfram allt fjallar Jarhead þó um vináttuna og traustið sem myndaðist milli Swof- ford og annarra hermanna undir þessum skelfilegu kringumstæðum við Persaflóa árið 1990. Meðal leikara í Jarhead eru Jake Gyllenhaal (Donnie Darko, The Day After Tomorrow) og Óskars- verðlaunahafarnir Jamie Foxx (Ray, Collateral) og Chris Cooper (Adaptation, American Beauty). Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes sem hlaut Óskars- verðlaunin árið 2000 fyrir kvik- myndina American Beauty. Frumsýning | Jarhead Endurminningar frá Persaflóa Jake Gyllenhaal í hlutverki sínu sem Swoff. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 58/100  Roger Ebert 88/100  Variety 60/100  Empire 60/100  Hollywood Reporter 60/100  The New York Times 50/100 (Allt skv. Metacritic)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.