Morgunblaðið - 13.01.2006, Page 51

Morgunblaðið - 13.01.2006, Page 51
Sími 553 2075 JUST FRIENDS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4 ísl tal FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! eeee H.J. / MBL “…mikið og skemmtilegt sjónarspil...” eeee Dóri DNA / DV eeee HJ / MBL A.G. / BLAÐIÐ nan 16 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! eee V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka M YKKUR HENTAR **** BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5,20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA HOSTEL kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY” Jake Gyllenhaal fer á kostum ásamt Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16 ára miðasala opnar kl. 15.30 Upplifðu ástina og kærleikann sími 553 2075 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 51 LEIKARINN góðkunni Steve Martin snýr hér aftur í framhalds- mynd hinnar vinsælu Cheaper by the Dozen sem kom út árið 2003. Hjónin Tom (Martin) og Kate (Bonnie Hunt) ákveða að fara ásamt öllum börnunum sínum 12 í frí í sumarbústað fjölskyldunnar í Wisconsin. Elstu börnin eru að verða fullorðin þannig að Tom og Kate telja þetta vera síðustu forvöð að fara með alla fjölskylduna í frí á sama tíma. Þegar í bústaðinn er komið uppgötvar Tom sér til mik- illar skelfingar að höfuðandstæð- ingur hans úr framhaldsskóla, Jimmy Murtaugh (Eugene Levy), er á svæðinu ásamt fjölskyldu sinni, sem einnig er í fjölmennara lagi. Upphefst mikil barátta þeirra á milli um hvor sé meiri maður, Tom eða Jimmy, og nær baráttan há- marki þegar þeir fara ásamt fjöl- skyldum sínum í róðrarkeppni þar sem reynir á keppnisskapið, fjöl- skylduböndin og ekki síst vinátt- una. Með önnur aðalhlutverk fara þau Hilary Duff, Carmen Electra og Piper Perabo, en leikstjóri er Adam Shankman. Frumsýning | Cheaper by the Dozen 2 Valdabarátta í Wisconsin Eugene Levy og Steve Martin berjast um völdin í Cheaper by the Dozen 2. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 34/100 Roger Ebert 75/100 Variety 40/100 Empire 40/100 Hollywood Reporter 40/100 The New York Times 30/100 (Allt skv. Metacritic) SVO mikið hefur verið fjallað og skrafað um nýjustu kvikmynd Ang Lee Brokeback Mountain að varla þarf að fjölyrða um sögu- þráð myndarinnar. Í stuttu máli fjallar hún um tvo unga kúreka, Ennis (Heath Ledger) og Jack (Jake Gyllenhaal) á fyrri hluta sjö- unda áratugarins sem kynnast þegar þeir ráða sig til fjárhirðu á fjallinu Brokeback í Wyomingfylki í Bandaríkjunum. Með þeim tekst mikil vinátta sem dýpkar hægt og hægt þar til úr verður ástarsamband. Þegar vertíðinni á fjallinu lýkur halda þeir til byggða og fyrra lífs þar sem hefðbundin viðmið og gildi samfélagsins ýta þeim í hjónaband og barneignir. Sumarið á fjall- inu rennur þeim þó seint úr minni og þegar Ennis fær póstkort frá Jack sem segir að hann muni eiga leið hjá, vakna hinar djúpu og leyndu tilfinningar á ný. Brokeback Mountain er byggð á smásögu eftir Pulitzer- verðlaunahafann Annie Proulx. Myndin hlaut á dögunum sjö Gol- den Globe tilnefningar og Gullna Ljónið á 62. Feneyjarhátíðinni í september síðastliðnum. Frumsýning | Brokeback Mountain Jake Gyllenhaal og Heath Ledger þykja fara á kostum í Brokeback Mountain. Reuters Kátir kúrekar ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 87/100  Roger Ebert 100/100  Variety 80/100  Empire 100/100  Hollywood Reporter 100/100  The New York Times 100/100 (Allt skv. Metacritic) KVIKMYNDIN Jarhead er byggð á endurminningum Bandaríkja- mannsins Anthony Swofford sem var sendur til að berjast í Persaflóa- stríðinu árið 1990, tvítugur að aldri. Myndin fylgir hinum unga Swofford eftir þar sem hann gengur í gegn- um erfiða herþjálfun í Bandaríkj- unum og er svo sendur til Sádi- Arabíu til að berjast í Persaflóa- stríðinu. Þegar þangað er komið hefst löng og erfið bið í brennandi heitri eyðimörkinni, og reynir sú lífsreynsla verulega á líkama og sál- ir hermannanna. Umfram allt fjallar Jarhead þó um vináttuna og traustið sem myndaðist milli Swof- ford og annarra hermanna undir þessum skelfilegu kringumstæðum við Persaflóa árið 1990. Meðal leikara í Jarhead eru Jake Gyllenhaal (Donnie Darko, The Day After Tomorrow) og Óskars- verðlaunahafarnir Jamie Foxx (Ray, Collateral) og Chris Cooper (Adaptation, American Beauty). Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes sem hlaut Óskars- verðlaunin árið 2000 fyrir kvik- myndina American Beauty. Frumsýning | Jarhead Endurminningar frá Persaflóa Jake Gyllenhaal í hlutverki sínu sem Swoff. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 58/100  Roger Ebert 88/100  Variety 60/100  Empire 60/100  Hollywood Reporter 60/100  The New York Times 50/100 (Allt skv. Metacritic)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.