Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 F 11 EINBÝLI-RAÐHÚS AUSTURGERÐI - EINB./TVÍB. Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað, sérstaklega fallegt og vel viðhaldið einbýl- ishús á tveimur hæðum með möguleika á séríbúð á neðri hæðinni. Á efri hæðinni er forstofuherbergi, eldhús, borðstofa og stofa, 2 svefnherb., baðherb. og þvottahús auk bílskúrs. Stigi er á milli hæða en einnig er neðri hæðin með sérinngangi. Þar eru 4 herbergi (eitt sem eldhús í dag), baðher- bergi og stór geymsla. Húsið stendur í enda lokaðrar götu með fallegu útsýni. Góður garður í mikilli rækt. Næg bílastæði. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Íslands. Laust fljótl. Ásett- verð 54,8 millj. NÝBYGGINGAR OKKUR VANTAR NÝBYGG- INGAR Á SKRÁ. ÁRATUGA REYNSLA LÖGGILTS FAST- EIGNASALA. ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLSKÚRAR Til sölu nokkrir nýjir bílskúrar (vörugeymsl- ur) í Hafnarfirði. Upplagt sem lager fyrir lít- il fyrirtæki eða geymslupláss fyrir einstak- linga. Lausir strax. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. á skrifstofu. ÓSEYRARBRAUT - HFJ. Vorum að fá í einkasölu rúmlega 2000 fm atvinnu- húsnæði. Húsnæðið er nýtt í dag fyrir fisk- vinnslu. Nánari uppl. gefur Haukur Geir á Skrifstofu FÍ. MIÐSVÆÐIS Til leigu um 200 fm skrif- stofuhæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í Reykjavík. Laust strax. Nánari uppl. á skrifstofu. SUMARBÚSTAÐIR SUMARHÚS TIL FLUTNINGS Vorum að fá í sölu nýtt, um 50 fm sumar- hús, ásamt ca 20 fm svefnlofti. Timburstigi upp á svefnloft sem er með svölum. Sum- arbústaðurinn er tilbúinn til flutnings. Verð 7,0 millj. mbl.is/fasteignir/fastis ÆSUFELL - NÝKLÆTT Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb., 92 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Sjónvarpshol. Eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, borð- krókur. Búr inn af eldhúsi. Parket og flísar. Verð 16,7 millj. ÁHV. 12 millj. 40 ára lán með 4,15% fasta vexti. TEIGASEL Vorum að fá í einkasölu nýuppgerða 3ja herb. útsýnisíb. í litlu fjölbýli. Stofa/borð- stofa sem er björt og með svalir í suður. Baðherbergi með baðkari, glugga og l/f þvottavél. 2 svefnherb. Eldhús með nýlegri eikarinnréttingu frá HTH, borðkrókur með GLÆSILEGU ÚTSÝNI. Fallegt eikarparket frá Agli Árnasyni er á öllum gólfum, nema á baði, sem er flísalagt. Stutt í skóla og alla þjónustu. LAUS FLJÓTLEGA. RJÚPNASALIR - LAUS Vorum að fá í einkasölu nýl. 3ja-4ra herb. endaíbúð á jarðhæð í 6 íbúða húsi á þess- um vinsæla stað. Anddyri m/skápum, stofa með hurð út á um 40 fm timburverönd í suður, eldhús með kirsuberjarviðarinnr., 2 svefnherb. með skápum og geymsla m/glugga, sem er nýtt sem 3ja svefnher- bergið. Flísalagt baðherb. og þvottahús m. góðu geymsluplássi. Parket á stofu og her- bergjum, flísar á andd., eldhúsi, baðherb. og þvottah. Stutt í alla þjónustu, skóla og útivist. LAUS STRAX. LÆKKAÐ VERÐ: 22,0 MILLJ. Opið mán-fimmtud. 9-17:30 föstudaga 9-17 2JA HERBERGJA VESTURBÆRINN Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á þessu vinsæla svæði. Sérinngangur. Endurn. gluggar og gler. Ágæt lóð. LAUS STRAX. Ásett verð 11,7 millj. FERJUBAKKI Vorum að fá í sölu rúm- góða 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli um 72 ferm. Parket. Nýl. gler. Afgirtur sér- garður með nýl. timburpalli. ÁKVEÐIN SALA. 3JA HERBERGJA BERJARIMI - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, vandaða og rúmgóða 3ja herb. íb. á 3ju hæð í litlu fjölb. með sérinng. af svölum. Sjónvarpshol. Stofa með svölum og glæsil. útsýni. Vandað eldhús með kirsu- berjainnr. og eldavélaeyju. Stórt baðherb. með hornbaðkari, flísal. í hólf og gólf. 2 svefnherb. með skápum. Flísar og parket á gólfum. Gott stæði í bílskýli. Stutt í skóla og þjónustu. ÞETTA ER EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA! KÓPAVOGSBRAUT - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja her- bergja, 86 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér- inngangur. Suðurgarður. Eldhús m/nýl. innréttingum. Björt stofa, 2 svefnherb. Hús nýlega klætt að utan. LAUS STRAX. Ásett verð 17,9 millj. HRAFNHÓLAR-BÍLSK. - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Hús er klætt að utan með litaðri álklæðningu og eru svalir yfirbyggðar. Glæsilegt útsýni. Góður bílskúr. Ásett verð 17,7 millj. LAUS STRAX. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Albert Bjarni Úlfarsson sölustjóri Ólafur Hreinsson lögfræðingur 4JA-6 HERBERGJA LEIFSGATA Vorum að fá í einkasölu fallega 5 herb. íb. á jarðh. m/sérinngangi í fjórbýli á þessum góða stað. Stofa og 4 rúmgóð svefnherb. (eða 2 stofur og 3 svefnh.), eldhús og baðh. Góð lóð. Einstefnugata. Nýlegt parket og nýlegur línólíndúkur. Ásett verð 23,5 millj. ÁHV. 14,9 millj. 40 ára lán með 4,15% fasta vexti. MIÐBORGIN - NÝTT Vorum að fá í sölu 3 nýjar íbúðir ofarlega í lyftuhúsi mið- svæðis í Rvík. Íbúðirnar, sem eru 93-123 fm, verða afhentar fullbúnar með vönduð- um innréttingum og parketi/flísum á gólf- um. Teikningar og uppl. á skrifstofu FÍ. HÆÐIR ARNARNES GBÆ - NEÐRI SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu fallega 122 fm neðri sérhæð í tvíbýli, ásamt bílskúr á þessum góða stað. Falleg eldhúsinnrétting úr kirsuberjarviði. Húsið er með marmarasalla að utan. ÁKVEÐIN SALA. Vorum að fá í sölu glæsilega 111 fm 4ra herb. endaíb. með sérinng. af svölum, á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Eldhús með sér- smíðuðum innr. úr hlyni. Þvottahús. Björt stofa með suðursvölum. 3 svefnher- bergi með skápum. Fallegt baðherb. með vönduðum flísum. Parket og flísar á gólfum. Stutt í þjónustu. Íbúðin getur verið laus fljótlega. LÆKKAÐ VERÐ! FÍFULIND - VÖNDUÐ EIGN VANTAR EIGNIR Á SKRÁ VANTAR ATVINNUHÚS- NÆÐI. ERUM MEÐ Á KAUPENDA- SKRÁ TÖLUVERT AF ÁKVEÐNUM KAUPENDUM AF ATVINNUHÚSNÆÐI. T.D. 100-300 FM LAGERHÚSNÆÐI, 400-1000 FM LAGERHÚSNÆÐI OG 150-300 FM SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI. NANARI UPPL. VEITIR HAUKUR GEIR VIÐSKIPTAFR. OG LÖGG. FAST- EIGNASALI. BYGGÐASAFNIÐ á Akranesi er frumherjaverk sr. Jóns M. Guðjónssonar, sóknarprests á Akranesi ár- in 1946–1975, og er staðsett á hinu forna höfuðbóli að Görðum, sem var kirkjustaður og prestssetur til loka 19. aldar. Safnið er sjálfseignarstofnun í eigu sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar og Akranes- kaupstaðar. Á myndinni má sjá húsið Geirsstaði (stendur fjær ) sem var byggt árið 1903. Húsið var fyrst íbúðarhús en síðar forskóli barna á Akranesi og gekk þá undir nafninu Háskól- inn á Geirsstöðum. Bærinn Neðri-Sýrupartur stóð áður á svo köll- uðum Pörtum við Breiðargötu. Nafnið er að öllum líkindum dregið af súrri lykt sem barst frá rotnandi þara í fjörunni. Húsið er frá árinu 1875 og er elsta varðveitta timburhúsið á Akranesi. Húsið var flutt á svæði safnsins 1990. Morgunblaðið/Sigurður Elvar Byggðasafnið áAkranesi Tónlistarhús Innkauparáð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að gengið verði til beinna samninga án undangengins útboðs við Íslenska aðalverktaka um hluta undirbúningsfram- kvæmda vegna lóðar fyrir tónlist- ar- og ráðstefnuhús við Reykjavík- urhöfn ásamt umsjón með heildarframkvæmdum tengdum húsinu. Akranes Smáragarður ehf., fasteigna- félag Norvíkur hf., hefur hafið byggingu verslunarhúsnæðis við Dalbraut 1 á Akranesi. Stefnt er að því að opna verslunarhúsnæðið næsta haust og verður það um 5.200 fermetrar að stærð. Bygging- araðili hússins er Húsbygg ehf. Landssímahúsið Landssímahúsið við Austurvöll, sem hefur staðið autt frá árinu 2001, hefur nú verið leigt út að mestu. Áætlanir um hótelrekstur í húsinu hafa verið lagðar til hliðar að sinni, en við eigendaskipti að húsinu í maí sl. kom fram að bæði fyrri og núverandi eigendur höfðu ráðgert hótelrekstur í húsinu. Kirkjutorg Nýtt og breytt deiliskipulag fyrir svokallaðan Kirkjutorgsreit var auglýst í síðustu viku, en Kirkju- torgsreiturinn afmarkast af Lækj- argötu, Vonarstræti, Templara- sundi, Kirkjutorgi og Skólabrú. Tillagan gerir ráð fyrir umtals- verðu niðurrifi og uppbyggingu. Til stendur að rífa byggingu Íslands- banka við Lækjargötu, Foreldrahús og lága byggingu í Vonarstræti 4b til að rýma fyrir nýrri byggingu á þessum stað. FASTEIGNIR ÞETTA HELST …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.