Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 24
24 F MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ GILJASEL Einbýlishús á skjólgóðum stað í Selja- hverfi. Möguleiki á lítilli íbúð á jarð- hæð. Húsið stendur innarlega í lokaðri götu. Verð kr. 47,9 millj. HRAUNBÆR Góð 99 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 16 fm sérherbergi og sérsnyrt- ingu í kjallara og 5 fm geymslu, sam- tals 120 fm. Verð kr. 20,9 millj. EYJABAKKI Góð 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Sólríkar suðursvalir. Frábært útsýni til norðurs. Gott þvottahús innan íbúðar. Verð kr. 16,5 millj. STIGAHLÍÐ Laus við undirskrift. Góð útsýnisíbúð, 3ja herbergja 76 fm íbúð á 3. hæð við Stigahlíð í Reykjavík. Tilboð óskast. MARÍUBAKKI Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á ann- arri hæð. Sérþvottahús og gott búr. Suðursvalir. Stutt í þjónustu. Verð kr. 15,4 millj. Sveinn Guðmundsson hdl., lögg. fasteignasali Borgartún 20, 105 Reykjavík • thingholt@thingholt.is Sími 590 9500 www.thinghol t . is Kjartan Kópsson Sveinn Guðmundsson Þorbjörn Þ. Pálsson Sigríður Sigmundsdóttir Þórarinn Kópsson Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali NORÐURBRÚ-LAUS STRAX Mjög glæsileg 111,9 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi í Sjálandshverfinu í Garðabæ. Bílastæði í bílageymslu fylgir eigninni. Íbúðin skiptist í for- stofu, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu, borðstofu, þvottahús og geymslu. Glæsilegar innréttingar og hurðir eru úr eik. Gólfefni parket og flísar. Gott útsýni. Suður- svalir. Verð 30,6 millj. SUNNUFLÖT - EINB. Mjög gott 200,2 fm einbýli á einni hæð, ásamt 63,7 fm bílskúr samtals 263,9 fm á frábærum stað á Sunnuflöt við lækinn og hraunjaðarinn. Rúmgott anddyri, forstofa, þaðan stórar stofur. 5 Svefnh. fal- legt eldhús, stórt þvh., búr, baðh. Nýlegt parket. Verð tilboð GARÐATORG M/BÍLSKÚR Mjög góð 97,7 fm íbúð á 2. hæð, ásamt 26,4 fm bílskúr m/geymslu inn af, samtals um 124,1 fm. Sérinng., forstofa með skáp, hol, gott herb. með skáp. Rúmgott baðh., þvottavél á baði, sturtuklefi, flísar á gólfi. Svefnh. með góðum skápum. Rúmgóð stofa með útg. út á suðursvalir, björt borðstofa. Gott eldhús með fallegri innréttingu. Parket og flís- ar. Mjög góð staðsetning, stutt í verslun og þjón- ustu. Verð 28 millj. LYNGMÓAR - 3JA Snyrtileg 97,4 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli, ásamt 16,1 fm bílskúr, samtals um 113,5 fm. Vel staðsett við Lyngmóa í Garðabæ. Geymsla í kjallara, snyrti- legur bílskúr. Sérlega skemmtileg íbúð með góðu útsýni. Verð 20,9. millj. EIGN Í GARÐABÆ ERUM AÐ LEITA AÐ STÓRU EINBÝLISHÚSI Í GARÐABÆ FYRIR FJÁRSTERKAN AÐILA. UPPLÝSINGAR VEITIR ÞORBJÖRN HELGI Í SÍMA 896 0058. EIKARÁS - EINB. GARÐABÆ Tvílyft einbýli með innb. bílsk. samtals 320 fm. Mögu- leiki á aukaíbúð. Eign í sérflokki. Húsið er mjög glæsil. innréttað með sérsmíðuðum innréttingum úr eik frá Tak á Akureyri og gólfefni eru massíft eikarparket og steinn. Frágangur lóðar er eftir. Glæsilegt hús á frábærum stað. Útsýni. ÓTTUHÆÐ - EINB. Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli með inn- byggðum bílskúr, samtals 231 fm 4-5 svefnherb. Stofa, borðstofa o.fl. Glæsilegur garður, frábær staðsetning, útsýni. Verð 63 millj. SUNNUFLÖT - EINB. Mjög gott einbýli á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr, samtals um 208 fm. Vel staðsett á frábærum útsýnisstað við Sunnuflöt. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, gang, eldhús, stofu, fjögur her- bergi, baðh, þvottahús og bílskúr. Glæsilegur garð- ur með skjólg., gróðurh. og tilheyrandi. STRANDVEGUR - 4RA Mjög glæsileg 118 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi í Sjálandshverfi Garðabæjar. Húsið stendur mjög vel við ströndina og er þægileg aðkoma að húsinu. Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. For- stofa, hol, eldhús, stofa, borðstofa, vinnuaðstaða (herb. á teikningu), hjónaherb., herbergi, baðher- bergi, þvottahús og geymsla. Glæsilegar innrétting- ar og gólfefni eru parket og flísar. Mjög falleg eign. HRÍSMÓAR - 2JA 2ja herb. 70,3 fm íbúð á 2. hæð. Góður sérinng. m/fatahengi. Flísalagt baðherb. með baðkari, sem í er sturta . Gott herb. með skápum. Góð geymsla og þvottahús. Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu og góðum borðkrók. Stór og góð stofa með útgangi út á stórar suðursvalir. Gólfefni eru að mestu flísar. Stutt í alla þjónustu. BORGARÁS - SÉRH. Fín efri sérhæð í tvíbýli á þessum góða stað innst í litlum botnlanga. Íbúðin er 104,6 fm, 4 sv.herbergi, stofa, eldhús, baðherbergi, eldhús, forstofa, hol og geymsla. Rúmgóð forstofa með góðum fataskáp, inn úr forstofunni er geymsla. Eign sem vert er að skoða. V. 23,3 millj. HÁHÆÐ - PARH. GARÐABÆ Sérlega glæsilegt, ca 200 fm parhús á frábærum útsýnis- stað auk 80 fm rými í kjallara sem býður upp á mikla möguleika, m.a. íbúð o.fl. Forstofa, forst.herb., hol, hjónah., eldhús, stofa, borðst., baðherb., þv.hús. Sjónv.hol o.fl. Glæsilegar sérsm. innréttingar og gólfefni eru rauðeik og skífa. Fallegur garður með sólpöllum og tilheyrandi. Frábær staðsetning, útsýni. Verð 55 millj. ÆGISGRUND - EINB. Nýkomið sérlega fallegt einlyft einbýli 142 fm, auk bíl- skúrsréttar fyrir 44 fm bílskúr. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherbergi, o.fl. Mikið endurnýjað á sl. árum, m.a. innréttingar, gólfefni, lagnir o.fl. suðurgarður, frábær staðsetning. Verð 38,9 millj. BÆJARGIL - RAÐH. Í einkasölu glæsilegt endarh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr, um 166,9 fm auk ca 40 fm rislofts, samtals um 210 fm. Húsið er vel staðsett í afar góðu og barn- vænu hverfi við Bæjargil í Garðabæ Eignin skiptist í forst., hol, eldhús, stofu, borðst., gestasn., þvottah., sól- stofu, 4-5 herb, baðherb. og bílskúr. Fallegar innr. og gólfefni eru parket og flísar. Falleg lóð með glæsil. sól- palli, hellul. plani út í geymslu og tilheyrandi. Stutt er í leikskóla, grunnskóla og framhaldskóla. Myndir á mbl.is. Uppl. veittir Þorbjörn Helgi S. 8960058. GAMLI Baukur, veitingahúsið skemmtilega við höfnina á Húsa- vík, er að opna aftur eftir miklar endurbætur. Eldhúsið hefur verið tekið í gegn, efri hæðin hefur einnig fengið nýjan blæ, salernin hafa verið yfirfarin, gólf og veggir lakkaðir og barinn endurbættur. Einnig fær veitingasalurinn nýjan svip, m.a. með skemmtilegum lömpum með skermum saumuðum úr gömlum siglingarkortum Norð- ur-Siglingar ehf. Þá hefur Björn Emilsson, eigandi Sölku-veitinga, sem stendur steinsnar frá, tekið við veitingarekstrinum, en hann sá um reksturinn fyrstu tvö árin svo hann er öllum hnútum kunnur. Norður-Sigling ehf. sem upp- haflega hóf hvalaskoðunarferðir frá Húsavík er eigandi staðarins og eru skrifstofur fyrirtækisins og bókunarmiðstöð í húsnæðinu en mikill metnaður er hjá eigend- unum að halda uppi heiðri hús- vískrar strandmenningar. Upphaf Norður-Siglingar ehf. var að tveir bræður, Árni og Hörður Sigurbjarnarson, komu til Húsavíkur 1994. Mb. Knörrinn, 20 tonna eikarbátur, var með í far- teskinu því þeir vildu bjarga hon- um frá eyðileggingu. Fyrsta sum- arið var siglt með 1.700 farþega um Skjálfanda til að skoða hvali og þar með var bátnum bjargað og ævintýrið á Húsavík hafið. Fyrirtækið óx og dafnaði. Höf- uðstöðvar þess voru reistar við höfnina um 1997–1999. Í húsunum Gamla Bauk, Litla Bauk og Skipa- smíðastöðinni er rekinn veitinga- staður og afgreiðsla Norður- Siglingar. Staðsetning húsanna er einstök og geta matargestir fylgst með trillukörlunum landa fiski sem hugsanlega verður fáanlegur á matseðli kvöldsins. Á matseðl- inum er auk fersks sjávarfangs að finna fjölda kjöt- og smárétta. Skipasmíðastöðin er einstök til tónlistarflutnings og hafa margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins troðið þar upp við góðar undirtektir. Húsin eru nánast að öllu leyti byggð úr rekaviði fengn- um á strandlengjunni frá Flateyj- ardal og norður að Melrakka- sléttu. Viðurinn sem er meðhöndlaður af náttúrunnar hendi er ekki að- eins fallegur á að líta heldur einn- ig umhverfisvænn þar sem ekki þurfti að fella tré til verksins. Inn- andyra prýða svo húsin munir tengdir sjósókn ásamt myndum af hetjum hafsins og fleyjum þeirra. Gamlir skipskastarar og kop- arluktir mynda einstakt andrúms- loft með notalegri birtunni sem varpast á hlýlegan viðinn. Nýir aðilar koma að veit- ingarekstri Gamla Bauks Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Veitingahúsið Gamli Baukur við höfnina á Húsavík hefur verið endurnýjað að innan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.