Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 F 41 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGUR Góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð til vinstri. Íbúð- in getur verið laus fljótlega. Sameign er snyrti- leg. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús með vélum og þurrkherbergi. Einnig stór hjólageymsla og leikherbergi fyrir börn. V. 15,8 m. 7141 SJÁLAND - GBÆR - ÚTSÝNI Glæsileg 115 fm íbúð ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er á 3. hæð í fimm hæða lyftuhúsi við Löngulínu með útsýni til vesturs yfir Gálgahraun og Álftanes. Sérlega skemmtilegar stofur. Eftir- sótt fjölbýlishús. V. 31,9 m. 7005 ÁLFASKEIÐ - HFJ. Ca 84 fm neðri hæð í tvíbýli. Góð stofa og eitt svefnherbergi á hæðinni og svo fylgir stórt her- bergi í kjallara. Fallegt og rólegt umhverfi. V. 14,2 m. 7013 ,,u Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt og stílhreint 7 íbúða hús við sjávarsíðuna í Sjálandshverf- inu við Arnarnesvog. Íbúðirnar sem eru frá 124,5-194,4 fm, afhendast fullbúnar án gólfefna næsta sumar. Bílskúr fylgir öllum íbúðum. 7100 SJÁLAND Í GARÐABÆ ,,u Glæsilegar neðri sérhæðir við Kólguvað og Krókavað í Norðlingaholti. Hæðirnar skiptast í and- dyri, gang, 3 svefnherbergi, þvottahús, geymslu, baðherbergi, eldhús og stofu ásamt stórum sérafnotareiti. Að utan eru húsin múrhúðuð og steinuð í ljósum lit. Afhendast tæplega tilbúin til innréttingar að innan, en fullbúin að utan með frágenginni lóð. Sjá glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben 6850 KÓLGUVAÐ OG KRÓKAVAÐ - SÉRHÆÐIR 2ja herbergja ENGIHJALLI Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérlóð í litilli blokk. Lóð er til suðurs. Stutt í alla þjón- ustu. V. 13,4 m. 7158 KAPLASKJÓLSVEGUR Björt og nýstandsett tveggja herbergja íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhúskrók og stofu, baðherbergi og svefnherbergi. Seljandi er að gera nýjan eignaskiptasamning og er birt stærð íbúðar 38,2 fm og geymslu 2,5 fm eða samtals birt stærð 40,7 fm skv. nýrri skráningar- töflu. V. 9,8 m. 7116 STIGAHLIÐ - SÉRINNG. Mjög falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjór- býlishúsi. Íbúðin er 79,2 fm auk þess góð sér- geymsla. Íbúðin er mjög rúmgóð og þvottahús í íbúðinni. Sérinngangur. V. 16,9 m. 7067 Í nýju 5 hæða lyftuhúsi, sem risið er á horni Ægisgjötu og Tryggvagötu í miðbæ Reykavíkur er nú hafin sala á 2ja herbergja íbúðum í stærðum frá 63 fm upp í 91 fm. Stæði í bílageymslu fylg- ir flestum íbúðum. Afhending í mars til apríl 2006. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, en þó er búið að flísaleggja baðherbergi. Sameign skilast fullfrágengin. Sérinngangur í íbúðir af svöl- um. Sérsvalir eru ýmist í norður með útsýni yfir Ægisgarð eða vestur. Inngangssvalir snúa í suð- ur eða austur. Mikið útsýni er úr mörgum íbúðum í húsinu. Verð frá 19,8 millj. 6761 ÆGISGATA - VIÐ HÖFNINA FROSTAFOLD - LAUS Mjög vel staðsett studíóíbúð á jarðhæð með sérlóð í litlu fjölbýli á friðsælum stað. Íbúðin get- ur verið laus við kaupsamning. V. 11,8 m. 7056 MELALIND - ALLT SÉR Glæsileg 99 fm endaíbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býli. Stór stofa, stórt herbergi, þvottaaðstaða og geymsla innan íbúðar. Stór sérverönd sem snýr í suður og vestur sem girða má af. Mjög fallega innréttuð íbúð á góðum stað. V. 18,4 m. 6940 Atvinnuhúsnæði LAUGAVEGUR Ca 138 fm húsnæði bakatil við Laugaveginn. Var nýtt sem skrifstofur og lager en býður upp á ýmsa möguleika, t.d. er leyfi til niðurrifs. Teikn. og upplýsingar á skrifstofu. 24,0 m. 7027 ,,u Um er að ræða alla húseignina við Ögurhvarf 2 í „Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er alls um 2008 fm að stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fjóra eignarhluta, samtals um 1040,2 fm að stærð og efri hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um 968,0 fm að stærð. Hægt er að kaupa/leigja húsið að hluta til eða í heilu lagi. EINKASALA 7159 ÖGURHVARF - KÓPAVOGUR ,,u Um er að ræða alla húseignina við Víkurhvarf 2 í „Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er alls um 3641,1 fm að stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fimm eignar- hluta, samtals um 1867,9 fm að stærð og efri hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um 1773,2 fm að stærð. Hægt er að kaupa/leigja húsið að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út- sýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu. EINKASALA 7220 VÍKURHVARF - KÓPAVOGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.