Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 1
Sunnudagur 12. febrúar 2006 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 7.336  Innlit 13.561  Flettingar 58.410  Heimild: Samræmd vefmæling Blaðamaður Sérritadeild Fróða leitar að metnaðarfullum, fjölhæfum og duglegum blaðamanni til starfa sem allra fyrst. Viðkomandi þarf að vera hug- myndaríkur, sjálfstæður í vinnubrögðum og hafa gott vald á íslensku. Reynsla er kostur en þó ekki skilyrði. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, ásamt mynd, sendist á skrif- stofu Sérritadeildar Fróða, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, eða á netfangið sis@frodi.is fyrir 17. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. 101hotel óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: Herbergisþernur sem fyrst. Um er að ræða tvö u.þ.b. 80% störf og unnið er á vöktum. Vinnutími er 8.00-16.00 en undir starfið heyra líka 1-2 kvöldvaktir í viku (17.00-21.00). Kröfur: Áreiðanleiki, jákvæð og fáguð fram- koma, þokkaleg enskukunnátta. Áhugasamir sendi ferilskrá á ester@101hotel.is Næturvörð frá miðjum apríl. Unnið er 24.00- 8.00, viku í senn og vikufrí á milli. Kröfur: Áreiðanleiki, jákvæð og fáguð fram- koma, góð enskukunnátta, kunnátta í Word, Excel, Navision og Outlook, 25 ára eða eldri. Áhugasamir sendi ferilskrá til ester@101hotel.is Umsóknarfrestur er til sunnudagsins 19. febrúar. Ertu laghentur? Okkur vantar laghentan mann í samsetningar og uppsetningar á hillukerfum. Samviskusemi, dugnaður, stundvísi og áreiðanleiki eru kostir sem við metum mikils. Upplsingar gefur Kristj- án í S. 5353 600 milli kl. 9:00 - 18:00 mánud.- fimmtud. Ísold ehf. sérhæfir sig í lagerlausnum og sér- smíði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Ísold ehf. - S.5353 600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.