Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 B 27
3ja-4ra herbergja íbúð
Óskum eftir að taka á leigu góða 3ja-4ra herb.
íbúð. Erum tvö í heimili, reyklaus og reglusöm.
Öruggar greiðslur. Upplýsingar í s. 899 7951.
Óska eftir
Málverk
Óska eftir að kaupa málverk eftir eftirtalda lista-
menn: Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason,
Júlíönu Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur,
Louisu Matthíasdóttur, Svavar Guðnason og
Guðmundu Andrésdóttur. Upplýsingar í síma
864 3700.
Kennsla
Study Medicine and Dentistry
in Hungary 2006
For further details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492.
Fax:+ 36 52 439 579
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Til leigu
Til sölu
Söluturninn
Rangárseli 2
er til sölu. Er í toppstandi eftir miklar breyt-
ingar. Tilvalið fyrir dugmikla einstaklinga.
Mikil íssala, góðir stækkunarmöguleikar.
Upplýsingar í síma 699 7760.
Grásleppuúthald til sölu
200 löng grásleppunet til sölu, verð kr. 800.000.
Einnig öflugt netaspil til sölu, verð kr. 300.000.
Upplýsingar í síma 861 2319.
Bátar/Skip
F.h. Framkvæmdasviðs
Reykjavíkurborgar:
Gangstéttir - viðgerðir, 2006 -2007.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000,
í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur,
frá og með þriðjudeginum 14. febrúar.
Opnun tilboða: 23. febrúar 2006 kl 10:00
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
10685
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Reykjavíkurborg
Þjónustu- og rekstrarsvið
Innkaupa- og rekstrarskrifstofa
Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11,
101 Reykjavík.
Símar 563 2115 og 563 2116, bréfsími 563 2111.
Netfang: utbod@reykjavik.is
Eggert Sk. Jóhannesson, Friðfinnur V. Hreinsson,
Jóhannes Eggertsson, Ólafur Thoroddsen hdl.,
löggilt skipasala, Síðumúli 33, 108 Reykjavík, sími 588 8111.
Kristinn Lárusson GK-500 (0072) Til sölu.
Stærð: Brl. 183. Bt. 258. Ml. 34,47. Sl. 30,00.
B. 6,78. D. 6,00. Beitningavél er í skipinu.
Smíðað 1963 í Harstad, Noregi. Vél: Wichmann
600 hö, 442 kW árg. 1963. Skipið er mjög mikið
endurnýjað og var yfirbyggt árið 1987. Það er
vel tækjum búið og með gilt haffærnisskírteini.
Skipamiðlunin ehf.,
Bátar & Kvóti, s. 588 8111.
www.skipasala.com
Síðumúli 33, 108 Reykjavík.
Fyrirtæki
Tækifæri
fyrir þann sem NENNIR!
Nennir þú að selja 3000 hamborgara, 400 kjúkl-
inga, mörg hundruð flottar samlokur, fyrir utan
alveg helling af vinsælum fiskréttum, og fjögur
þúsund lítra af gosi á mánuði ? Ef þú ert góður
og duglegur kokkur, skal ég segja þér í trúnaði
að MANGÓ GRILL í Grafarvoginum er til sölu,
af sérstökum ástæðum. Þarna er mjög gott
tækifæri fyrir þann sem er tilbúinn í skemmti-
lega, ábatasama og gefandi vinnu. Uppgangur-
inn hefur verið mjög góður hingað til og gæti
verið undir þér komið, ef þú nennir, hvernig
framhaldið verður. Nánari uppl. gefur Bjarni
Pétursson hjá AKKURAT fasteignasölu í símum
896 3875 og 594 5008.
Glæsileg snyrtistofa -
Frábært tækifæri
Til sölu er ein glæsilegasta snyrtistofa/verslun
landsins. Stofan er í sérinnréttuðu húsnæði
miðsvæðis í borginni. Frábært tækifæri fyrir
snyrti-, nagla- og förðunarfræðinga.
Góð aðkoma og frábær vinnuaðstaða.
Mikil viðskiptavild.
Upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 3844.
Húsnæði óskast
Geymsluhúsnæði óskast
Stór félagasamtök leita að um það bil
100-150 fm geymsluhúsnæði til leigu
Um væri að ræða leigu til langs tíma. Gott að-
gengi er æskilegt og helst innkeyrsludyr. Einnig
þarf húsnæðið að vera upphitað. Vel kemur til
greina rými sem er hluti af öðru stærra geymslu-
rými en afmarkað. Staðsetning húsnæðisins
væri frá Mosfellsbæ að Reykjanesbæ.
Vinsamlega hafið samband í síma 515 1700.
Tilkynningar
Ýmislegt
Til sölu
Glæsilegir og góðir stólar frá Pennanum, 95
stk. sem passa vel í veislu- eða fundasali. Ein-
nig nýleg Siemens eldavél með bakarofni, nán-
ast ónotuð, sýningartjald, nýleg sjóðsvél og
Markísa le. 4.50 m. Uppl. í síma 893 7900.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Skúli Lórenzson miðill verður
með heilunarnámskeið hjá fé-
laginu laugardaginn 25. febrúar.
Uppl. gefnar á skrifstofu SFRÍ.
Huglæknarnir Hafsteinn Guð-
björnsson, Ólafur Ólafsson,
Kristín Karlsdóttir og miðl-
arnir Anne Pehrson, Guðrún
Hjörleifsdóttir, Rósa Ólafs-
dóttir,
Sigríður Erna Sverrisdóttir,
Skúli Lórenzson og Þórunn
Maggý Guðmundsdóttir starfa
hjá félaginu og bjóða upp á
einkatíma.
Hópastarf - Bæna- og þróunar-
hringir eru á vegum félagsins.
Uppl., fyrirbænir og bókanir í
síma 551 8130. Opið mán. frá kl.
9.30-14.00, þri. frá kl. 13.00-18.00,
mið.-fös.frá kl. 9.30—14.00.
www.srfi.is.
srfi@srfi.is.
SRFÍ.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Fjölskyldusamkoma kl. 11. Högni
Valsson kennir, ungbarnakirkja,
barnakirkja, Skjaldberar, létt
máltíð og samfélag í kaffisal á
eftir. Allir velkomnir.
Bænastund kl. 18:30.
Samkoma kl. 19:00. Högni Vals-
son predikar, lofgjörð, fyrirbæn-
ir, vitnisburðir, kaffi og samfélag
í kaffisal á eftir. Allir velkomnir.
Minnum á hádegisbænastundir
vikunnar, þriðjudag og föstudag
kl. 12.00. Nánari upplýsingar um
dagskrá á www.vegurinn.is .
www.vegurinn.is
Samkoma í dag kl. 16.30.
Kevin White predikar.
Þriðjud. Samkoma kl. 20.00.
Miðvikud. Bænastund kl. 20.00.
Fimmtud. Unglingar kl. 20.00.
Laugard. Samkoma kl. 20.30.
www.krossinn.is
Samkoma í dag kl. 16.30 í
safnaðarheimili Grensás-
kirkju.
Hans Sundberg, leiðtogi yfir
Vineyard kirkjunum á Norður-
löndunum og Rússlandi, predik-
ar og þjónar til okkar.
Öll samkoman fer fram á
íslensku og ensku.
Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Upplýsingar í síma 564 4303.
Samfélag Krists í Reykjavík
Samkoma sunnudag kl. 11 í sal
Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17.
Allir velkomnir
Íslenska Kristskirkjan,
Fossaleyni 14.
Morgunguðsþjónusta kl. 11.
Sigríður Schram kennir um verk
Heilags anda í kirkjunni. Barna-
gæsla fyrir 1-2 ára, sunnudaga-
skóli fyrir 3-6 ára og Krakkakirkja
í Lofgjörðarlandi fyrir 7-12 ára.
Samkoma kl. 20 með mikilli
lofgjörð, vitnisburði og fyrir-
bænum. Friðrik Schram talar um
7 meginatriði til að vaxa í
trúnni. Allir velkomnir. Þáttur
kirkjunnar „Um trúna og tilver-
una“ sýndur á Ómega kl. 14.
www.kristur.is
Í kvöld kl. 20 samkoma. Um-
sjón Harold Reinholdtsen.
Samúel Ingimarsson talar.
Mánudagur 13. febrúar kl.
15.00 Heimilasamband. Allar
konur velkomnar.
I.O.O.F. 3 1862138 Sk.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðum. Mike Fitzgerald,
Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng.
Fyrirbænir í lok samkomu.
Barnakirkja á meðan samkomu
stendur - öll börn velkominn frá
1-12 ára.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Ath! Bein útsending á Lindinni
fm 102.9, einnig hægt að horfa á
www.gospel.is
Á Ómega kl. 20:00 er sýnd sam-
koma frá Fíladelfíu.
filadelfia@gospel.is
www.gospel.is.
Einbýli óskast
Einbýli með húsgögnum óskast miðsvæðis
á höfuðborgarsvæðinu fyrir erlendan sendi-
ráðsstarfsmann í eitt til tvö ár. 2 í heimili.
Áhugasamir sendi svör á augldeild Mbl. eða
á box@mbl.is merkt: „S—18185“.
Almenn samkoma kl. 14:00.
Helga Ragna Ármannsdóttir tal-
ar orð Guðs.
Lofgjörð, fyrirbænir, barnastarf
á meðan á samkomu stendur og
kaffisala að henni lokinni.
Allir hjartanlega velkomnir!
Fríkirkjan Kefas,
Fagraþingi 2a
við Vatnsendaveg,
www.kefas.is.