Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRARBÆR Skóladeild, Glerárgötu 26 600 Akureyri Brekkuskóli Staða aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra við Brekkuskóla á Akur- eyri er laus til umsóknar. Brekkuskóli er heildstæður, einsetinn grunnskóli. Nemendur eru nú um 570 og starfsmenn um 80, þar af 50 kennarar. Hlutfall fagmenntaðra kennara er um 98%. Haustið 2005 var tekið í notkun nýtt og endurbætt húsnæði Brekkuskóla og fer nú öll kennsla fram undir sama þaki. Aðstaða öll er hin fullkomnasta. Brekkuskóli er leiðtogaskóli fyrir Akureyri í þróun einstaklingsmiðaðra kennsluhátta. Framundan er því spennandi mótunar- og þróunarstarf. Veffang skóla: http://www.brek.akureyri.is Menntunar- og hæfniskröfur: ● Kennarapróf og kennsluréttindi. ● Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskileg. ● Mjög góð tölvukunnátta. ● Hæfni í mannlegum samskiptum. ● Góðir skipulagshæfileikar. ● Hafi mikinn metnað og frumkvæði. ● Hafi áhuga og reynslu af nýbreytni í skólastarfi. ● Sé tilbúinn til að leiða þróunarstarf Brekkuskóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms í góðri samvinnu við skólastjóra. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri Brekkuskóla, Karl Erlendsson, í símum 462 2525 og 899 3599. Netfang: karle@akureyri.is Nánari upplýsingar er líka að finna á http://www.akureyri.is/auglysingar/laus-storf/ Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfs- mannaþjónustu Akureyrarbæjar í síma 460-1000. Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri í Geisla- götu 9 á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrar- bæjar - www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2006. Spennandi stjórnunarstarf! Yfirþroskaþjálfi/Deildarstjóri óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir yfirþroskaþjálfa/deildarstjóra til starfa á meðferðarheimili fyrir einhverfa í Kópavogi. Við erum að leita eftir þroskaþjálfa sem býr yfir góðum skipulags- og samstarfshæfileikum, hæfni til að leiðbeina starfsfólki og sem er að leita sér að spennandi starfi til frambúðar. Boðið er upp á öflugan stuðning í starfi, þjálfun og námskeið. Fjölbreytt og spennandi starf á reyklausum vinnustað. Einnig kemur til greina að ráða ein- stakling með menntun á sviði uppeldis- og fé- lagsvísinda. Laun skv. gildandi kjarasamningum ÞÍ og SFR. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525 0900 á skrifstofutíma. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofunni okkar, Fjarðargötu 13-15, Hafnar- firði, eða á http://www.smfr.is Verkstæðisvinna Hraustan og stundvísan starfskraft vantar. Unnið m.a. undir bílum við pústkerfi með rafsuðu og loftverkfæri. Þarf ekki að vera vanur. Skriflegar umsóknir berist fyrir 19. febrúar Pústþjónustu BJB, Flatahrauni 7, 220 Hafnar- firði, eða á pust@bjb.is. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hrafnista Reykjavík og Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar Okkur á Hrafnistuheimilunum vantar hjúkurn- arfræðinga til starfa. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir, aðstoðarhjúkrunarforstjóri, sími 585 3000, netfang: alma@hrafnista.is . Verk- eða tæknifræðingur Óskað er eftir verk- eða tæknifræðingi til starfa á teiknistofu á Akureyri. Um er að ræða gerð burðarþolsteikninga ásamt yfirferð teikninga. Góð laun og hlunnindi í boði. Í dag vinna hjá fyrirtækinu 6 manns og mun fyrirtækið flytja í nýtt húsnæði í byrjun apríl á þessu ári. Upplýsingar gefnar í síma 861 6616 (Haraldur). Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar að ráða framkvæmdastjóra Framkvæmdastjóri fer með daglegan rekstur knattspyrnudeildarinnar og sér um:  Verkstjórn annarra starfsmanna deildarinnar.  Auglýsingaöflun, öflun styrktaraðila og út- gáfumál.  Innheimtu, áritun og greiðslu reikninga.  Bókhald deildarinnar og rekstrarráða hennar.  Samskipti við KSÍ, ÍTK, fjölmiðla og aðra sam- starfsaðila.  Undirbýr stjórnarfundi, fundi rekstrarráða deildarinnar. Upplýsingar veitir Hannes Hauksson fram- kvæmdastjóri í s. 510 6400 og 860 5565. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu íþróttahús Smárans Breiðablik er með fjölmennustu knattspyrnudeild landsins. Félagið hampaði 8 Íslandsmeistara- og 3 bikarmeistaratitlum á árinu 2005. Breiðablik er með kvenna- og karlalið í efstu deild. Félagið hefur aðgang að bestu aðstöðu til iðkunar knattspyrnu á landinu og for- eldrastarfið og öll umgjörð þess er frábær. Knattspyrnudeild Breiða- bliks hlaut árið 2004 viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ. http://www.breidablik.is                                         !  "  #  $  % &   '()(*+',)** -     ./   0    1                     ! 2  .         3. //  45    67+         "#$%&%'(" )' "#$'*+,  -       2849) :;;+;::; <  # =>?3@?AB9 C* < '*: ?DEF @8F Tækni- og umhverfissvið Tækni- og umhverfissvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Við leitum að fólki með: • góða skipulagshæfileika og frumkvæði • jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum • góða almenna tölvukunnáttu Verkefnastjóri skipulagsmála Arkitekt, skipulagsfræðingur eða sambærileg menntun • hefur umsjón með gerð aðal- og deiliskipulags bæjarins ásamt kynningu og gildistöku þeirra (Um er að ræða framlengingu á umsóknarfresti um starfið, sem áður var auglýst með umsóknarfresti til 15. feb.) Verkefnastjóri fasteignaskráningar Tækni- eða verkfræðingur eða sambærileg menntun • hefur umsjón með skráningu fasteigna og yfirferð á eignaskiptayfirlýsingum auk úrvinnslu grenndarkynninga Starfsmaður byggingareftirlits Tækni- eða verkfræðingur eða sambærileg menntun. • hefur með höndum byggingareftirlit ásamt umsjón með framkvæmd úttekta og yfirferð sérteikninga og annarra hönnunargagna Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir Pétur Bolli Jóhannesson, deildarstjóri umhverfisdeildar, í síma 460 1142, netfang: pbj@akureyri.is. Fulltrúi á skrifstofu framkvæmdadeildar Stúdentspróf æskilegt eða önnur menntun eða starfsreynsla sem nýtist í starfi. • almenn skrifstofustörf Nánari upplýsingar um starfið veitir Jónas Vigfússon, deildarstjóri framkvæmdardeildar í síma 460 1104, netfang: jonasv@akureyri.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skila í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu bæjarins, www.akureyri.is. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Akureyrarbær stefnir að því að hlutur kynjanna meðal starfsmanna verði sem jafnastur og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um þessi störf. Tækni- og umhverfissvið Akureyrarbæjar Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Sölufulltrúi Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúum í fullt starf. Um er að ræða kynningu og sölu á auglýsing- um í þau verk sem fyrirtækið gefur út. Fyrir- tækið gefur út hin ýmsu blöð og tímarit og sér- hæfir sig í útgáfu til erlendra ferðamanna. Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Góð laun fyrir rétta aðila. Umsóknir sendist á umsokn@sagaz.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.