Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 B 11
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið
af jafnréttisáætlun skólans.
Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000
HÁSKÓLASETUR
SNÆFELLSNESS
FORSTÖÐUMAÐUR
Stjórn Háskólaseturs Snæfellsness auglýsir
laust til umsóknar starf forstöðumanns.
Háskólasetur Snæfellsness í Stykkishólmi er
rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á
Snæfellsnesi og starfar í náinni samvinnu við
Náttúrustofu Vesturlands í Stykkishólmi.
Meginmarkmið setursins er að stunda og efla
náttúrurannsóknir með áherslu á Snæfellsnes
og Breiðafjörð, auk þess að efla þekkingar-
tengda starfsemi á Snæfellsnesi. Stefnt er á
því að koma á fót rannsóknarsamvinnu við
innlendar og erlendar stofnanir og fyrirtæki.
Fyrst um sinn verður áhersla lögð á stofnvist-
fræði- og atferlisvistfræðirannsóknir á vað-
fuglum og sjófuglum. Auk þess að stunda
rannsóknir mun forstöðumaður hafa yfir-
umsjón með samstarfsverkefnum sem setrið
tekur þátt í, sjá um daglegan rekstur setursins,
annast áætlanagerð, hafa yfirumsjón með
fjáröflun og samræma fjáröflunarleiðir.
Forstöðumaður þarf að geta tekið að sér
leiðbeiningu háskólanema í framhaldsnámi
og aðra kennslu á háskólastigi samkvæmt
ákvörðun stjórnar.
Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi
frá viðurkenndum háskóla og hafa
sérfræðiþekkingu á atferlisvistfræði og
stofnvistfræði. Nauðsynlegt er að umsækjend-
ur hafi stundað sjálfstæðar rannsóknir. Um-
sækjendur þurfa að hafa frumkvæði og sjálf-
stæði í vinnubrögðum, gott vald á ensku og
íslensku og lipurð í mannlegum samskiptum.
Forstöðumaður er starfsmaður Háskóla Íslands
en mun hafa starfsaðstöðu í Stykkishólmi og
gegna starfi sínu þaðan. Um fullt starf er að
ræða.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, auk meðmæla sendist til
Starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbygg-
ingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Umsókn
þarf jafnframt að fylgja skýrsla um vísindastörf
umsækjanda, rannsóknir og ritsmíðar
(ritaskrá), ásamt greinargerð um þær áherslur
sem umsækjandi hyggst leggja í starfi
forstöðumanns verði hann ráðinn.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi
fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttar-
félags.
Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2006.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir
Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður
Stofnunar Fræðasetra Háskóla Íslands í síma
525 4929, rol@hi.is.
Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og
www.starfatorg.is
!
" # $
"
%& # $ '$ ())*)+,++*
-
# $ '$ ())*)+,+./
#
%
&
$
())*)(,)**
-$
())*)(,)*/
0
-1
2
% $ ())*)(,)*3
4 1&
5
6 $ '$ ())*)(,)*.
- & # $ '$ ())*)(,)*(
7
7
())*)(,)*+
# $
#
8 8 ())*)(,)*)
9 1
#
2
())*)(,)/:
' 7
'$ ())*)(,)/;
' <
1 '
%
2
'$ ())*)(,)/=
>
># %2 '$ ())*)(,)/*
%
&
1
% ())*)(,)//
%&
%
&
1
?%% '$ ())*)(,)/3
& %
&
1
?%7 '$ ())*)(,)/.
'6
())*)(,)/(
@ <
<
'6
'$ ())*)(,)/+
@ <
< ,
'6
8
())*)(,)/)
$
'6
% 1
())*)(,)3:
#!
-%,
'$ ())*)(,)3;
-& -%,
'$ ())*)(,)3=
%& -%, $&
A '$ ())*)(,)3*
!
6 -%,
'$ ())*)(,)3/
! 1 -%,
'$ ())*)(,)33
%& -%, $&
A '$ ())*)(,)3.
@ !
-%, &
'$ ())*)(,)3(
#!
-%, &
'$ ())*)(,)3+
& -%,
'$ ())*)(,)3)
A< -%,
'$ ())*)(,).:
>
-%,
& '$ ())*)(,).;
B& -%,
& '$ ())*)(,).=
C$
-%,
& '$ ())*)(,).*
> -%,
& '$ ())*)(,)./
>
< -%, &
'$ ())*)(,).3
- '
&,D ())*)(,)..
%& % 1
4$1 ())*)(,).(
%& % 1
D
())*)(,).+
E
& #
2
2
())*)(,).)
#&
7
2
'$ ())*)(,)(:
4
>
'$ ())*)(,)(;
-
7
7
())*)(,)(=
%!
'$ '$ ())*)(,)(*
Hé›inn hf. leitar a› járni›na›armönnum til framtí›arstarfa. Vi›
erum a› leita a› gó›um mönnum sem vilja vinna vi› fjölbreytt
og áhugaver› verkefni hjá fyrirtæki í stö›ugum rekstri vi› bestu
a›stæ›ur. Viljum einnig bæta vi› okkur a›sto›armönnum.
Umsóknir sendist á netfang hedinn@hedinn.is eða í pósti / faxi.
Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofutíma
í síma 569-2100 og öllum umsóknum verður svarað.
Héðinn hf. er rótgróið málmiðnaðarfyrirtæki frá árinu 1922 með víðtæka starfsemi í
öllum þáttum innan vélvirkjunar og járnsmíði. Starfsemin er til húsa í 5.000 m² húsnæði
búið öllum fullkomnustu vélum og tækjum sem völ er á. Fyrirtækið leggur metnað
sinn í vönduð vinnubrögð í hvívetna og ábyrgð gagnvart bæði starfsmönnum sínum og
viðskiptamönnum. Starfsmannaaðstaða er góð og mötuneyti er á staðnum.
H ö n n u n / S m í ð i / V i ð g e r ð i r / Þ j ó n u s t a
Plötusmiðir/
Járniðnaðarmenn