Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 B 23
Atvinnuhúsnæði
Eggert Sk. Jóhannesson, Friðfinnur V. Hreinsson,
Jóhannes Eggertsson, Ólafur Thoroddsen hdl.,
löggilt skipasala, Síðumúla 33, sími 588 8111.
Fiskverkun
í Þorlákshöfn til sölu
Saltfiskvinnsla ásamt iðnaðarhúsi, frystiklefar
til staðar. Vörubíll, þrír lyftarar, flatningsvél
auk allra tækja sem þarf við saltfiskvinnslu,
(eins getur 26 tonna bátur fylgt með í kaupun-
um.) Vinnslan hefur útflutningsleyfi.
Nánari uppl. gefur Friðfinnur V. Hreinsson á
skrifstofunni eða í síma 588 8111.
Skipamiðlunin ehf., Bátar & Kvóti,
sími 588 8111.
www.skipasala.com
Síðumúla 33, 108 Reykjavík.
Fundir/Mannfagnaðir
Þökkum AstraZeneca
fyrir stuðninginn
Aðgangur ókey
pis
ASTMA- OG OFNÆMISSKÓLINN
heldur rabbfund á vegum
Astma- og ofnæmisfélagsins
þriðjudaginn 14. febrúar nk. kl. 20.00
í Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS.
Sigurður Þór Sigurðarson, sérfræðingur í
lungnasjúkdómum, fjallar um astmavalda í
umhverfi okkar og svarar fyrirspurnum.
Fundurinn er öllum opinn
sem áhuga hafa á astma
Sjá nánar á www.ao.is
Astma
og umhverfis-
þættir
Astma- og ofnæmisfélagið
Spilakvöld Varðar
sunnudaginn 12. febrúar
Hið árlega spilakvöld Varðar verður
haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnu-
daginn 12. febrúar kl. 20.30.
Glæsilegir spilavinningar að vanda.
Meðal annars: Utanlandsferðir,
bækur, matarkörfur o.fl.
Gestur kvöldsins er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins.
Aðgangseyrir er kr. 800. Allir velkomnir.
Vörður – Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Mataræði
grunnskólanema
Betri námsárangur - meiri hreyfing
- betri svefn - lífsgleði
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands
efnir til málþings á Hótel Loftleiðum, þingsal
1 þriðjudaginn 14. febrúar 2006 kl. 20:00.
Frummælendur:
Sigurveig Sæmundsdóttir, skólastjóri Flataskóla
Dr. Laufey Steingrímsdóttir, Lýðheilsustöð
Dr. Erlingur Jóhannsson, dósent, KÍ
Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir dósent, HÍ og LSH
Jón Gnarr foreldri/leikari
Fundarstjóri: Svandís Svavarsdóttir, framkvstj.
Berum ábyrgð á eigin heilsu!
Allir velkomnir. Aðgangur kr. 700.
Styrkir
Landgræðsla ríkisins auglýsir til umsóknar, styrki úr
Landbótasjóði.
Landeigendur, félagasamtök og aðrir umráðahafar lands geta sótt
um styrk úr Landbótasjóði. Þau verkefni sem hæf eru til að hljóta
styrk úr sjóðnum þurfa að falla að markmiðum og áherslum land-
græðsluáætlunar 2003 – 2014.
Áhersla verður lögð á að styrkja m.a.:
Landbætur sem viðurkenndar eru af Landgræðslu ríkisins,
þ.m.t. stöðvun hraðfara jarðvegsrofs, uppgræðsla og skipulag land-
nýtingar.
Bætta beitarstjórnun á afréttum og öðrum sameiginlegum
beitarsvæðum þ.m.t. friðun viðkvæmra svæða og rofsvæða svo og
afmörkun á beitarhæfum svæðum.
Heildarframlag í Landbótasjóð á árinu 2006 er 17 milljónir kr. Há-
marksfjárhæð styrks getur numið allt að 2/3 kostnaðar vegna vinnu,
tækja og hráefnis.
Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur fyrir Landbótasjóð eru á
heimasíðu Landgræðslu ríkisins (http://www.land.is). Einnig er hægt
er að fá eyðublöð, úthlutunarreglur og nánari upplýsingar á héraðs-
setrum Landgræðslunnar og í Gunnarsholti, Rangárvöllum.
Skila skal umsóknum til Landgræðslu ríkisins rafrænt eða í pósti
fyrir 15. mars 2006.
Nýsköpunarsjóður
námsmanna
auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir
sumarið 2006
Nýsköpunarsjóður námsmanna var stofnaður
til þess að útvega áhugasömum nemendum
sumarvinnu við krefjandi rannsóknarverkefni.
Umsóknarfrestur rennur út 10. mars nk.
Sækja skal um styrk á heimasíðu sjóðsins
www.nsn.is þar sem allar frekari upplýsingar
er að finna.
Nýsköpunarsjóður námsmanna,
veffang: www.nsn.is,
netfang: nyskopun@hi.is,
sími 570 0888, bréfsími 570 0890.
Alþjóðlegir
friðarstyrkir
Rótarýhreyfingarinnar
2007-2009
Rótarýsjóðurinn ROTARY FOUNDATION,
sem rekinn er af Alþjóða Rótarýhreyfingunni,
mun veita 70 styrki til tveggja ára meistara-
náms skólaárin 2007-2009. Styrkirnir verða
veittir til náms og rannsókna sem tengjast
alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í heimin-
um og eru ætlaðir fólki sem þegar hefur
reynslu af alþjóðastarfi.
Í þessu skyni hefur Rótarýsjóðurinn komið á
samvinnu við sjö virta háskóla:
Universidad del Salvador, Argentínu,
University of Queensland, Ástralíu,
Duke University & University of North
Carolina, USA,
University of California-Berkeley,
USA,
University of Bradford, Englandi,
Sciences Po, Frakklandi,
International Christian University, Japan.
Styrkirnir, sem eiga að standa undir tveggja
ára námskostnaði, eru alþjóðlegir samkeppnis-
styrkir. Rótarýhreyfingin á Íslandi má senda
eina umsókn. Val íslenska umsækjandans fer
fram eftir ítarleg viðtöl og könnun á námsferli
og störfum. Makar, afkomendur og makar
afkomenda lifandi Rótarýfélaga geta ekki sótt
um styrkinn. Fjórir Íslendingar hafa fengið frið-
arstyrki frá því að þeir voru fyrst veittir árið
2002
Nánari upplýsingar um námið, háskólana og
umsóknarskilmála er að finna á heimasíðu
Rotary International: rotary.org/ foundation/
educational (Rotary Centers for International
Studies). Einnig má nálgast upplýsingar á skrif-
stofu Rótarýumdæmisins, sími 568 2233.
Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um styrk,
eru beðnir um að senda ítarlegt æviágrip
og lýsingu á markmiði með framhalds-
námi fyrir 30. mars til Skrifstofu Rótarý-
umdæmisins, Suðurlandsbraut 54,
108 Reykjavík, merkta: „Friðarstyrkur.“
Tilboð/Útboð
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð óskast í gæludýrahús
í Hrísey
13998. Gæludýrahús á einni hæð í húsinu
Kríunes 1 við Lambhagaveg í Hrísey.
Um er að ræða timbur og steinsteypt hús á einni
hæð, byggt árið 1990 og viðbygging byggð árið
2000. Stærð húsnæðisins er 135,4 fermetrar.
Brunabótamat húsnæðisins er kr. 41.700.000
og fasteignamat kr. 12.730.000. Í húsinu hefur
verið starfrækt einangrunarstöð fyrir gæludýr.
Húseignin er til sýnis í samráði við Narfa Björg-
vinsson í síma 898 7345 og Ríkiskaup, Borgar-
túni 7, 105 Reykjavík, í síma 530 1412. Tilboðs-
eyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt regl-
um um frágang og útfyllingu á tilboðseyð-
ublaði.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
þann 28. febrúar 2006 þar sem þau verða opnuð
í viðurvist bjóðenda er þess óska.
ÚU T B O Ð
*Nýtt í auglýsingu
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
*14001 Rammasamningsútboð. Bað- og sal-
ernishjálpartæki. Ríkiskaup fyrir hönd
Tryggingastofnunar ríkisins (TR), óska
eftir tilboðum í bað- og salernishjálpar-
tæki. Bjóðendum er heimilt að bjóða
í einstaka flokka útboðsins. Opnun
4. apríl 2006 kl. 11.00. Útboðsgögn
verða til sýnis og sölu á kr. 3.500. frá
kl. 12.00 þriðjudaginn 14. febrúar.
Kynningarfundur verður haldinn á til-
boðstíma í húsnæði Ríkiskaupa, föstu-
daginn 3. mars 2006 kl. 11.