Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Dalabyggð Hjúkrunarforstjóri Laust er til umsóknar starf hjúkrunarforstjóra við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Silfurtún í Búðardal, Dalabyggð. Á heimilinu eru 17 vistmenn. Hjúkrunarforstjóri veitir heimilinu forstöðu. Frekari upplýsingar um starfið veitir sveitar- stjóri Dalabyggðar í síma 434 1132. Umsóknum skal skila til sveitarstjóra Dala- byggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal, fyrir 1. mars 2006. Borgarplast óskar a› rá›a sölumann me› flekkingu á byggingari›na›i. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Söluma›ur Hæfniskröfur: I›nmenntun af byggingasvi›i, i›nfræ›i og/e›a reynsla af sölu byggingavara. Gó› enskukunnátta, bæ›i tölu› og skrifu› sem og fullt vald á íslensku máli bæ›i tölu›u og ritu›u. Eiginleikar sem sóst er eftir: Frumkvæ›i Drifkraftur fijónustulund Geta og vilji til a› læra n‡ja hluti Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. febrúar nk. Númer starfs er 5007. Uppl‡singar um starfi› veita Gu›n‡ Sævinsdóttir og Ari Eyberg. Netföng: gudny@hagvangur.is og ari@hagvangur.is. - vi› rá›um I›na›arframlei›slufyrirtæki› Borgarplast hf. var stofna› í Borgarnesi ári› 1971 me› uppsetningu frau›- plastverksmi›ju. Ári› 1983 var hverfismótunardeild stofnu› í Kópavogi sem í dag er rekin á Seltjarnarnesi. Um flessar mundir er veri› a› vinna a› sameiningu flessara tveggja verksmi›ja í Mosfellsbæ og mun fyrirtæki› í framtí›inni hafa starfsstö›var flar. Mikil áhersla er lög› á útflutning á framlei›sluvörum fyrirtækisins en einnig á heimamarka›. A› jafna›i eru árlega fluttar út vörur til 30 landa ví›svegar um heim, einkum einangru› ker og vörubretti. Vörur til bygg- ingari›na›ar eru seldar á heimamarka›i og til ná- grannalandanna Færeyja og Grænlands. Hjá Borgarplasti starfa 40-50 manns. www.borgarplast.is Vi›komandi mun stunda sölustarfsemi á skrifstofu Borgarplasts, byggingasvæ›um og framkvæmdasvæ›um landsins. Einnig flarf vi›komandi a› geta gengi› í störf annarra sölumanna fyrirtækisins vi› sölu á framlei›sluvörum m.a. til fiskeldis, fiskvei›a og fiskvinnslu. Viltu slást í „hópinnn”? Innn hf. - Skeifunni 8 - 108 Reykjavík Sími: 594-0000 Fax: 594-0001 - www.innn.is Umsóknir sendist á Gyðu Guðjónsdóttur - gyda@innn.is Umsóknarfrestur er til 19. febrúar Forritari Starfslýsing: - Forritun í veflausnum í C#/.NET - Forritun á sérlausnum Hæfniskröfur: - BS. í tölvunarfræði eða nemandi í tölvunarfræði - Reynsla af hlutbundinni forritun í C# og .NET - Reynsla af gagnagrunnstengdri vefforritun í .NET og ASP - Mikil þekking á HTML, CSS og XML - Öguð vinnubrögð og jákvæðni - Góðir samskiptahæfileikar og frumkvæði Sérfræðingur Starfslýsing: - Þarfagreining og hönnun - Sérverkefni tengd Microsoft kerfum Hæfniskröfur: - A.m.k. BS. í tölvunar- eða verkfræði, MS æskilegt - A.m.k. 2 ára starfsreynsla í hugbúnaðargerð - Öguð vinnubrögð og jákvæðni - Góðir samskiptahæfileikar og frumkvæði Þroskaþjálfi Sambýli í Giljaseli Þroskaþjálfi óskast nú þegar í 100% starf á sambýlið í Giljaseli. Þar eru helstu áherslur á þjónustu við aldrað fólk með þroskahömlun. Þroskaþjálfi þarf m.a. að: Beita fagþekkingu sinni á heimili fólks sem er að eldast. Hafa já- kvæð viðhorf og góða hæfni í samskiptum og samstarfi. Geta unnið vaktavinnu. Upplýsingar veita Sonja Knútsdóttir, for- stöðuþroskaþjálfi, í síma 557 1414, sonja@ssr.is og Hróðný Garðarsdóttir, sviðs- stjóri fullorðinssviðs SSR, í síma 533 1388, hrodny@ssr.is. Frekari upplýsingar um SSR á www.ssr.is. Launakjör eru í samræmi við samninga ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Skriflegar um- sóknir ásamt ferilskrá berist til starfsmanna- stjóra, Guðnýjar Önnu Arnþórsdóttur, Síðu- múla 39, 108 Reykjavík, fyrir 27. febrúar 2006. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni, Síðumúla 39, og á fyrrnefndri heimasíðu SSR. Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun. Yfir- og fyrsta vélstjóra vantar á ísfisktogara með 3700 hestafla aðalvél, gerð- ur út frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 894 8500. Blaðamaður óskast Læknablaðið auglýsir eftir blaðamanni til starfa sem fyrst. Um er að ræða 50-75% starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfið felst í ritun greina, viðtala o.þ.h. um málefni sem tengjast heil- brigðisþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á umbroti og prentvinnslu. Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Umsækjendur með háskólapróf njóta forgangs. Launakjör eru samningsatriði, en um starfskjör fer að öðru leyti eftir samningi Blaðamannafélags Íslands. Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2006. Umsóknir berist Læknablaðinu, Hlíða- smára 8, 201 Kópavogi, merkt „blaðamennska“. Nánari upplýsingar gefur Védís Skarphéðinsdóttir, ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins, vedis@lis.is, sími 564 4109. Smiður óskast Hlynur sf. óskar að ráða smið sem er vanur alhliða trésmíðavinnu. Upplýsingar gefur Pétur í síma 865 2300. Rafvirki óskast Rafvellir óska eftir rafvirkja í nýlagnavinnu og viðgerðir. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 892 2189.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.