Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 B 21 Landslagsarkitekt með víðtæka starfsreynslu, góð verkefni og við- skiptasambönd, óskar eftir að komast í kynni við fyrirtæki eða einstaklinga með spennandi verkefni á sviði skipulags-, byggingar- og um- hverfismála. Möguleikar á samruna eða kaup/ sölu á rekstri. Áhugasamir sendi umsókn á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is, merkta: „Landslagsarkitekt — 18187“ fyrir 22. febrúar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Utanríkisráðuneytið Íslenska friðargæslan Utanríkisráðuneytið óskar eftir einstaklingi í starf fjölmiðlafulltrúa hjá Norrænu vopnahlés- eftirlitsstofnuninni í Srí Lanka (Sri Lanka Monit- oring Mission). Umsækjendur skulu vera að minnsta kosti 25 ára og hafa:  Víðtæka reynslu af fjölmiðlastörfum.  Háskólapróf eða aðra sérmenntun.  Mjög góða enskukunnáttu.  Hæfni í mannlegum samskiptum, sérstak- lega við fólk úr ólíkum menningarheimum og með margvísleg trúarbrögð.  Þolgæði undir álagi.  Öguð og sjálfstæð vinnubrögð.  Hæfileika til aðlagast nýjum aðstæðum og frumstæðu vinnuumhverfi. Umsóknarfrestur er 3. mars 2006. Utanríkisráðuneytið, Íslenska friðargæslan www.utanrikisraduneytid.is/utanrikismal/fridargaesla/nr/363 fridargaesla@utn.stjr.is Sími 545 7972. Í Íslensku friðargæslunni eru þeir starfsmenn sem starfa að friðar- gæslu á vegum utanríkisráðuneytisins og allt að 200 einstaklingar sem gefið hafa kost á sér til að vera á viðbragðslista. Umsjón með Íslensku friðargæslunni er í höndum sérstakrar skrifstofu utanríkis- ráðuneytisins Samgönguráðuneytið Lögfræðingur Samgönguráðuneytið óskar eftir að ráða lög- fræðing með embættispróf eða meistarapróf í fullt starf á skrifstofu fjarskipta og öryggis- mála. Meginhlutverk skrifstofunnar er annars vegar að móta stefnu og aðgerðir sem fela í sér ódýr, örugg og aðgengileg fjarskipti og hins vegar að stuðla að öruggum samgöngum og fækkun slysa. Helstu verkefni verða þátttaka og mótun stefnu og leikreglna í umferðar- og flugöryggismálum, bæði með áætlanagerð og samningu lagafrum- varpa og annarrar stjórnsýslu, þ.á m. vegna EES- samningsins. Gerð er krafa um færni í íslensku og ensku í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2006. Laun verða samkvæmt kjarasamningi Félags há- skólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurbergur Björnsson skrifstofu- stjóri í síma 545 8200. Umsóknir berist til: Samgönguráðuneytið, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu , 150 Reykjavík, eða á netfang: postur@sam.stjr.is. Rauðhellu 1 - 221 Hafnarfjörður - Sími 580 1600 - Fax 580 1601 gtverktakar@gtverktakar.is - www.gtverktar.is Okkur vantar vana viðgerðarmenn strax Upplýsingar í síma 580 1600. Einnig eru um- sóknareyðublöð á heimasíðu okkar www.gtverktakar.is. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 RÁÐGJAFI Á ÞJÓNUSTUBORÐI Vilt þú vinna í Háskóla Íslands og sinna skemmti- legu og krefjandi starfi í tæknilegu umhverfi þar sem lögð er áhersla á símenntun í starfi og þægilegt andrúmsloft á vinnustað? Þá höfum við rétta starfið fyrir þig. Reiknistofnun Háskóla Íslands er umsjónaraðili tölvukerfa Háskóla Íslands. Starfsemi RHÍ felur í sér uppsetningu og rekstur tölvuneta og tölvuþjóna, nettengingar fyrir nemendur og starfsmenn, tölvukerfi og þjónustu við tölvur háskólasamfélagsins. Reiknistofnun Háskóla Íslands óskar eftir að ráða ráðgjafa í tölvumálum á þjónustuborð sem fyrst. Starfið felst í að veita viðskiptavinum ráðgjöf, upplýsingar og aðstoð í tölvumálum. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi. Ráðgjafi tekur fyrst á málum viðskiptavina og stýrir úr- lausn þeirra. Ráðgjafi þarf að vera öflugur ein- staklingur með áhuga og þekkingu á tölvu. Vegna flókins sérhannaðs tölvukerfi Háskólans er þess krafist að viðkomandi hafi góða almenna tölvuþekkingu. Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun/framhaldsmenntun á sviði tölvutækni • Áhugi á tæknimálum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð enskukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2006. Nánari upplýsingar veitir Albert Jakobsson, deildarstjóri aj@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Vélstóri Vélstjóri óskast á ísfisktogara. Upplýsingar gefur Reynir í síma 8434215. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500, eða skoðaðu heimasíðuna, www.hafnarfjordur.is. Lausar stöður Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Þroskaþjálfi Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Almennt starfsfólk Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar /uppeldismenntað starfsfólk Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar /uppeldismenntað starfsfólk Kató (555 0198 kato@hafnarfjordur.is) Skilavaktir Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Aðstoð í eldhús Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Almennt starfsfólk Víðivellir (555 2004 vidivellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Almennt starfsfólk Hraunvallaskóli (590 2800 einar@hraunvallaskoli.is) Skólaliði e.h. (50%) Hvaleyrarskóli (565 0200 helga@hvaleyrarskoli.is) Almenn kennsla/sérkennsla Skólaliði Lækjarskóli (555 0585 haraldur@laekjarskoli.is) Stuðningsfulltrúi (Uppl. gefur Sveinn Alfreðsson s. 664 5868) Skólaliði Setbergsskóli (565 1011 gudosk@setbergsskoli.is) Skólaliði Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) Ensku- og samfélagsfræðikennsla Stuðningsfulltrúi Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.