Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 B 25 Hönnunarsamkeppni um íbúðabyggingar Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. í sam- vinnu við Arkitektafélag Íslands auglýsir hönn- unarsamkeppni íbúðabygginga á Selfossi. Um er að ræða samkeppni um hönnun íbúða í fjölbýlis-, rað-, par- og einbýlishúsum á ca 10 ha deiliskipulagt svæði innan Selfoss. Afhending keppnisgagna fer fram hjá Arki- tektafélagi Íslands, Engjateigi 9, Reykjavík, kl. 9:00-13:00 virka daga, frá og með 14. febrú- ar, eða hjá trúnaðarmanni skv. samkomulagi. Skilafrestur er til 25. apríl 2006. Keppnislýsingu má kynna sér á heimasíðu Ræktunarsambands Flóa og Skeiða á www.raekto.is ÚTBOÐ Verkfræðistofan Línuhönnun hf, f.h. Húsfélagsins Laugavegi 82, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald utanhúss á Laugavegi 82 í Reykjavík Verkið felst í hefðbundnum steypuviðgerðum, hraunhúðun, uppsteypu svala, gluggaviðgerðum, endurnýjun þakjárns og smíði stálhandriða. Framakvæmdatíminn getur hafist þegar verkkaupi hefur tekið tilboði bjóðanda, verktíma skal lokið 31.júlí 2006. Helstu magntölur eru: Múrhúðun á flötum með hraunáferð 301 m2 Uppsteypa á svölum 3 m3 Málun útveggja 372 m2 Endurnýjun gluggaramma og faga 157 stk. Endurnýjun bárujárns á þaki og kvistum 248 m2 Svalahandrið 412 kg Geisladiskur sem inniheldur útboðsgögn verður afhentur gegn 10.000,- kr. skilatryggingu, frá og með mánudeginum 13. febrúar á verkfræðistofunni Línuhönnun hf Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík. Einnig verður mögulegt að skoða útprentað eintak af útboðsgögnunum. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. mars 2006, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Suðurlandsbraut 4A - 108 Reykjavík Sími: 585 1500 - Fax: 585 1501 www.lh.is - lh@lh.is Línuhönnun er gæðavottað fyrirtæki skv. ISO 9001:2000 staðlinum. FS 70294 Útboð Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkið Ásahverfi - gatnagerð og lagnir Verkið felst í jarðvegsskiptum, jarðvinnu vegna lagna, vatns- og holræsalögnum, hitaveitu- lögnum, útlagningu raf- og símastrengja og malbikunar akbrauta. Verk þetta skal unnið frá mars 2006 til nóvember 2006. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Uppúrtekt 25.000 m3 Fyllingar 33.00 m3 Klapparvinna í götu 5.000 m3 Klapparvinna í skurðum 3.000 m Vatnslagnir 3.500 m Holræsalagnir 7.000 m Hitaveitulagnir 6.000 m Rafstrengir 11.000 m Símastrengir 25.000 m Útboðsgögn (geisladiskur) verða seld á skrif- stofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ, á kr. 2000 frá og með mánudeg- inum 20. febrúar 2006. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 1. mars 2006 kl. 11:00. Reykjanesbær. Tilboð Tilboð óskast í SCANIA P124 vöru- bíl 4x4 árgerð 2003, ekinn 136.000 km. Skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inn á heimasíðu Trygginga- miðstöðvarinnar hf. (tjónabílar/uppboð) í síðasta lagi kl. 8.00 að morgni 14. febrúar 2006.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.