Morgunblaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
SKRÍTIÐ!
HVERT
FÓR ÞAÐ?
GRETTIR, HVAÐ VARÐ UM ÞESSI
2 KÍLÓ AF KATTASANDI
ÉG VERÐ AÐ
MUNA AÐ LESA Á
PAKKANA
SÆLL
KALLI, ÉG ER
BARA AÐ
HRINGJA ÚT
AF LEIKNUM
VIÐ ERUM BÚIN AÐ VERA
Á FULLU AÐ ÆFA ÞOL,
SNERPU OG SENDINGATÆKNI
HVERNIG GENGUR MEÐ
LIÐIÐ ÞITT?
VIÐ ERUM AÐ KLÁRA AÐ
PUMPA Í BOLTANN
EINA VON OKKAR ER AÐ
STÖKKVA NIÐUR Í ÁNA
EN VIÐ VORUM AÐ BORÐA...
MAMMA SAGÐI AÐ
MAÐUR ÆTTI ALDREI AÐ
SYNDA STRAX EFTIR MATINN
ÞÚ HAGAÐIR ÞÉR ALVEG
HRÆÐILEGA HJÁ LÆKNINUM
ÞAÐ ÁTTI
EKKI AÐ
GEFA ÞÉR
SPRAUTU
KALVIN!
HANN HEFUR EFLAUST
HALDIÐ AÐ ÉG VÆRI
BLEIKUR NÁLAPÚÐI Í
NÆRBUXUM!
ÉG VONA AÐ ÞÚ EIGNIST
KRAKKA SEM ER JAFN
ERFIÐUR OG ÞÚ
AMMA SAGÐI
ÞETTA VÍST VIÐ
ÞIG LÍKA
ÉG GERÐI
BARA MITT
BESTA TIL AÐ
KOMA Í VEG
FYRIR AÐ
HANN MUNDI
STINGA MIG
HÆ! SÆLL, ÞETTA ER
TENGDA- MAMMA
ÞÍN. ÉG HEYRÐI AÐ
ÞÚ VÆRIR MEÐ
SVEPPI
HVER
SAGÐI ÞÉR
ÞAÐ?
DÓTTIR
MÍN
HÚN LOFAÐI MÉR ÞVÍ
AÐ SEGJA ENGUM FRÁ ÞVÍ
JÁ HÚN
SAGÐI MÉR
ÞAÐ LÍKA
ÉG HELD
AÐ VIÐ SÉUM
SLOPPIN
AF HVERJU
FLÝRÐU FRÁ
BRÓÐUR ÞÍNUM?
VARLA DREGUR HANN ÞIG
AFTUR TIL COSTA VERDE EF HANN
VEIT AÐ ÞAÐ VERÐUR ÞINN BANI
ÞVÍ
MIÐUR...
...ER ÞAÐ EKKI
LENGUR HANS VAL
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 15. febrúar, 46. dagur ársins 2006
Víkverji er kominnút úr skápnum.
Þessi kennd hefur
lengi blundað innra
með honum en sjaldn-
ast viljað viðurkenna
hana í heyranda
hljóði. Nú er svo kom-
ið að Víkverji getur
ekki lengur haldið aft-
ur af sér. Hann er for-
fallinn aðdáandi Evr-
óvisjón og annarra
söngvakeppna sem í
boði eru í fjölmiðlum,
hvort sem það nefnist
Idol eða eitthvað ann-
að. Það er eitthvað að-
dráttarafl í þessu efni, sem erfitt er
að útskýra, en hið skemmtilega er að
fáir viðurkenna aðdáun sína á fyr-
irbærinu. Samt sem áður virðast all-
ir vera að horfa eða þá hafa sterkar
skoðanir á viðkomandi keppni, flytj-
endum eða lögum.
Ein er sú söngkeppni sem sjón-
varpsstöðvarnar hafa ekki sýnt
áhuga til þessa, þrátt fyrir að metn-
aður aðstandenda hennar, umfang
keppninnar og gæði laga hafa síst
verið minni en í Evróvisjón. Um er
að ræða Dægurlagakeppni Kven-
félags Sauðárkróks, sem haldin hef-
ur verið í Sæluviku Skagfirðinga til
fjölda ára. Þar hafa bæði þekkt og
óþekkt nöfn úr tónlist-
arheiminum stigið á
stokk og mörg fín lög
verið flutt. Meðal sig-
urvegara hafa verið
Heiða, áður en hún
varð Idol-stjarna, og í
hvert sinn hefur verið
gefin út hljómplata
með öllum lögum í
keppninni. Víkverji
veit til þess að kven-
félagskonur hafa reynt
að fá sjónvarpsstöðvar
til liðs við sig en án ár-
angurs. Rás 2 og
Bylgjan hafa verið
með útsendingar frá
keppninni en nú finnst Víkverja
kominn tími til að fá beina útsend-
ingu í sjónvarpi frá viðburðinum.
Sönglagakeppni er vinsælt sjón-
varpsefni um þessar mundir og nú
er því lag að senda út frá Króknum.
x x x
Víkverji hélt því fram í gær að Ís-lensk málstöð mælti frekar með
eignarfallsmyndinni Nóttar en Næt-
ur, þegar hið ágæta kvenmannsnafn
Nótt á í hlut. Þetta er ekki rétt, Ís-
lensk málstöð gerir ekki upp á milli
umræddra mynda. Þær eru jafn-
gildar. Víkverji biðst velvirðingar á
þessu ranghermi.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Þjóðleikhúsið | Æfingar á verkinu Átta konur eru hafnar hjá Þjóðleikhúsinu
en verkið verður frumsýnt í lok marsmánaðar. Í þessu fjöruga verki er það
fögur eiginkona, tvær ungar og óstýrilátar dætur, aðþrengd mágkona, gráð-
ug tengdamamma, dularfull ráðskona og kynþokkafull þjónustustúlka sem
knýja fjöruga atburðarás áfram. Og er sú áttunda bætist í hópinn getur allt
gerst. Leikstjórinn, Edda Heiðrún Backman, sést hér í hópi þeirra á sam-
lestri fyrir skömmu.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Glæpsamlegur gamanleikur
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að
sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.)