Morgunblaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 45 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Sýnd með íslensku tali. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 eee M.M. J. Kvikmyndir.com mynd eftir steven spielberg TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 ***** S.V. Mbl. ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV NORTH COUNTRY kl. 5.15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 BAMBI 2 VIP kl. 4 - 6 DERAILED kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára. DERAILED VIP kl. 8 - 10:20 MUNICH kl. 9:15 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 OLIVER TWIST kl. 4 - 6:30 B.i. 12 ára. RUMOR HAS IT kl. 10:40 HARRY POTTER AND THE GOBLET OF FIRE kl. 5 B.i. 10 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 KING KONG kl. 8 B.i. 12 ára. DERAILED kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 6 - 8 MUNICH kl. 8.15 - 10 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 5.45 B.i. 12 ára. Derailed kl. 8 - 10:10 B.i. 16 Dick and Jane kl. 8 Jarhead kl. 10 B.i. 16 BAMBI 2 kl. 6 DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára MARCH OF THE PENGUINS kl. 6 CHRONICLES OF NARNIA kl. 8 Frábær og kraftmikil mynd sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlauna- höfunum, Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek. eee H.J. Mbl. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. eee V.J.V.Topp5.is                                       ! "     !        #     $  %                  !   "   #$ $  %%%&  Samgönguráðherra Bandaríkj-anna, Norman Mineta, hefur gagnrýnt poppprinsessuna Brit- ney Spears harðlega fyrir að hafa ekið með nýfæddan son sinn í fanginu. Ummæli Mineta féllu þegar hann var að heimsækja barnaspít- ala í Fíladelfíu í Bandaríkjunum í gær, en þá hófst sérstök umferð- arvika sem ætlað er að minna ökumenn á að hafa gætur á börn- um sínum á meðan þau eru far- þegar í bílum. „Nýleg- ar ljósmyndir af Britney Spears akandi með son sinn í fanginu valda manni óhug,“ sagði Mineta. „Þrátt fyrir að frú Spears hafi viðurkennt mistök sín þá mun hún senda röng skilaboð til milljóna aðdáenda sinna.“ Mineta sagði að Britney hefði verið óá- byrg þegar hann kynnti nýtt átak til þess að auka öryggi barna í bílstólum. Fólk folk@mbl.is Britney Spears Aðeins nokkrum klukkutímumeftir að Scott Stapp, fyrrver- andi söngvari Creed, gekk í það heil- aga með ungfrú New York, Jaclyn Nesheiwat, var hann handtekinn fyrir ölvun á almannafæri. Söngvarinn var handtekinn á flug- vellinum í Los Angeles á leið sinni í brúðkaupsferð til Hawaii fyrir það sem starfsmaður flugvallarins kall- aði „fjandsamlega hegðun“. Var hann færður í handjárnum til lög- reglustöðvar í Van Nuys og yfir- heyrður. Samkvæmt fréttavef krafð- ist Scott þess að áfengismagnið í blóði hans yrði mælt eins og skot og kom þá í ljós að það var tvöfalt það sem leyfilegt er við akstur. Scott Stapp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.