Morgunblaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Fyrirboðar segja hrútnum að hlýða kalli sígaunasálarinnar í sjálfum sér, ekki síst ef það felur í sér ferðalag yfir ein eða tvenn landamæri. Hið óþekkta uppgötv- ast vegna þarfarinnar fyrir að vita og með því að setja annan fótinn fram fyrir hinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Eldur sem eitt sinn logaði getur hæg- lega kviknað á ný. Það merkir að eitt- hvað sé í uppsiglingu í ástarlífinu. Farðu vel með sjálfa/n þig og njóttu þess sem blasir við þér. Það verður pikkað í öxlina á þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er leynijólasveinn dýrahrings- ins (þó að nú sé kominn febrúar). Veldu einhvern til þess að vera góður við og sjáðu hvað gerist ef þú brosir, hrósar eða kemur færandi hendi. Viðbrögðin bjarga deginum algerlega. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Sjálfsmynd krabbans flækist í það sem ástvinirnir eru að fást við. Reyndu að að- skilja sjálfan þig frá því hvernig hlut- verk þitt í sambandi við aðra er skil- greint. Þú ert meira en viðhorf einnar manneskju. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljóninu lætur best að hvetja sjálft sig áfram. Seinna í dag gerir félagsskap- urinn óárennileg verkefni skemmtileg. Misskilningur úr fortíðinni eyðist í kvöld ef þú leyfir öðrum að segja sína hlið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Atburðir dagsins fela í sér ógn af ein- hverju tagi. Láttu það ekki bæla þig nið- ur, heldur þvert á móti laða fram það sem í þér býr. Þú verður líka á réttum stað og réttum tíma í ástarlífinu í kvöld. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Auktu fjölbreytnina og taktu óþekktar leiðir fram yfir þær sem þú gjörþekkir. Þannig nærðu sem mestum árangri á sem stystum tíma. Það sparar líka tíma að taka sér umhugsunarfrest áður en þú ákveður næsta skref. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það sem sporðdrekinn einbeitir sér að vex og það sem hann sniðgengur skrepp- ur saman. Samskiptin í fjölskyldunni fela í sér valdabaráttu. Kannski er erfitt að leiða það hjá sér, en með því hverfur vandamálið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er maður fólksins og hefur þann hæfileika að fá aðra til þess að fylgja sér. Hins vegar er ætlast til þess að hann sé stundvís, eða sleppi því að mæta. Þú vilt ekki láta muna þannig eft- ir þér að hafa látið alla bíða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin þarf að taka á honum stóra sínum. Haltu aftur af þér og treystu á þær skuldbindingar sem þú hefur gert. Viljinn kemur í staðinn fyrir neistann í sambandi sem þarfnast hefur hressingar við. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberanum finnst sem aðrir stjórni tíma hans og þar með lífi. Afþakkaðu skuldbindingar sjálfkrafa og tryggðu þér þar með nægan tíma. Nú þarftu að lyfta þér á kreik. Leitaðu uppi spennandi viðfangsefni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er sér algerlega meðvitandi um möguleika sína, þó að aðrir séu það hugsanlega ekki. Grundvallarbreyting auðveldar þeim að átta sig á því. Kreistu það sem þú getur út úr vinnuumhverfinu þar til það hvetur þig til frekari dáða. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr (hugsun) og Júpí- ter (útþensla) eru enn að vinna í sambandinu, sem batnar á næstunni fyrir vikið. Merkúr stýrir tjáskiptum og Júpíter er pláneta gæfu. Kannski liggur okkur eitthvað á hjarta og því fleiri sem við tölum við, því meiri líkur eru á því að breytingar verði með hraði. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hlynnir að, 4 lykkja, 7 skákar, 8 vinnu- flokkur, 9 strit, 11 siga, 13 forboð, 14 æla, 15 hala upp, 17 skarpur, 20 ílát, 22 geta um, 23 kvendýr- um, 24 líkamshlutann, 25 ófús. Lóðrétt | 1 fara af fötum, 2 jarðarför, 3 þjöl, 4 blý- kúla, 5 starfsvilji, 6 ástundunarsamur, 10 til- reiða, 12 siða, 13 hrygg- ur, 15 komi fyrir, 16 fleki, 18 smáa, 19 vel lát- in, 20 biðja um, 21 aga- semi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 myndarleg, 8 vagar, 9 naggs, 10 iðn, 11 frauð, 13 auðar, 15 kuggs, 18 hlein, 21 kal, 22 tuska, 23 aflar, 24 eiðsvarin. Lóðrétt: 2 yggla, 3 dýrið, 4 renna, 5 eggið, 6 kvef, 7 ásar, 12 ugg, 14 ull, 15 kæti, 16 gassi, 17 skans, 18 hlaða, 19 efldi, 20 næra.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Dúett Maríu Magn- úsdóttur söngkonu og Ásgeirs Ásgeirssonar flytja jazz- og blús-blöndu á Café Rósenberg kl. 21.30. Aðgangseyrir 1.000 kr. Gaukur á Stöng | Hljómsveitin Sweet Sins heldur tónleika. Húsið opnað kl. 21. Með þeim spila Lada Sport og Gay Parad. Norræna húsið | Háskólatónleikar kl. 12.30. Atli Heimir Sveinsson og Bergþór Pálsson flytja lög Atla við ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar og ljóð eftir Kristján Jónsson, Þuríði Guðmundsdóttur og Steingrím Thor- steinsson. Auk þess leika Atli og Elísabet Waage á hörpu Ave Maria eftir Atla. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauksdóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir ak- ríl- og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí Kolbrúnar Kjarval | Sigrid Østerby sýnir myndverk tengd sömum til 22. febr. Hrafnista, Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé- lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menning- arsal til 21. mars. Gallerí Sævars Karls | Jónas Viðar Sveins- son sýnir málverk til 23. febrúar. Gallerí Fold | Málverkasýning Huldu Vil- hjálmsdóttur – Náttúrusköp – the nature shape in creation. Til 19. febrúar. Bananananas | Finnur Arnar Arnarson til 18. febrúar. Gallerí Úlfur | Sýning Ásgeirs Lárussonar út febrúar. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Jónsson sýnir höggmyndir 11.–26. febrúar. Opið föst. og laug. frá kl. 13–18. Kaffi Mílanó | Erla Magna Alexandersdóttir sýnir olíu- og akrílmyndir út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir – Eins- konar gróður. Arinstofa: Vigdís Kristjáns- dóttir – Myndvefnaður. Opið alla daga nema mán. kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 5. mars Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Svavar Guðnason, Carl-Hennings Pedersen, Sigurjón Ólafsson og Else Alfelt. Til 25. febr. Listasafn Reykjanesbæjar | Guðrún Ein- arsdóttir til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí- ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Safn | Safn sýnir nú verk einnar þekktustu myndlistarkonu heims; Roni Horn, á þremur hæðum. Verkin eru um 20 talsins frá 1985– 2004 og eru öll í eigu Safns. Sýningin ber heitið „Some Photos“. Flest verka Roni Horn eru ljósmyndir, sem hún hefur tekið á Íslandi. Thorvaldsen | Bjarni Helgason – Ostranenie – sjónræna tónræna – til 3. mars Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marcos Paoluzzo og ljósmyndir Pét- urs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Aurum | Þorgeir Frímann Óðinsson, fjöl- listamaður, sýnir verk úr myndaröðinni Vig- dís til 17. febrúar. Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn- ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor- lákshöfn á árunum 1913–1915. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Du- us húsum. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemmn- ingu fremur en ákveðna staði. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýn- ingum stendur yfir. Ný grunnsýning opnuð 1. maí nk. Þjóðmenningarhúsið | Fræðist um fjöl- breytt efni á sýningunum Handritin, Þjóð- minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið og Mozart-óperan á Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum alla miðviku- daga kl. 13–17. Úthlutun matvæla er alla mið- vikudaga kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101-26-66090 kt. 660903-2590. GA-fundir | Ef spilafíkn er vandamál hjá þér eða þínum geturðu hringt í síma GA- samtakanna (Gamblers Anonymous): 6983888. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17. Sími 551 4349, netfang maedur@simnet.is Skuld á Rósenberg | Dyslexíufélagið Skuld heldur stofnfund um verðandi háskólafélag. Fundurinn verður 16. feb. kl. 20, á Kaffi Rósenberg og hefst með kvöldverði þar sem gefst tækifæri á að ræða sýn félagsins og almenn stofnfundarstörf. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Kópavogs | Sr. Toshiki Toma flytur erindi kl. 17.15, um shinto-trúna sem er al- menn í Japan. Einnig verða fyrirspurnir og umræður. Fer fram á íslensku. Þetta er þriðja erindið í röð fyrirlestra um trúarbrögð sem Bókasafnið stendur fyrir. Krabbameinsfélagið | Krabbameinsfélag Reykjavíkur býður þeim sem hafa sótt reyk- bindindisnámskeið á sl. ári að koma á end- urkomufund 16. feb. kl. 17, í húsi Krabba- meinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Næsta námskeið hefst 2. mars. Leiðbeinandi er Halla Grétarsdóttir hjúkrunarfr. og fræðslu- fulltrúi. Skráning á hallag@krabb.is eða í síma 540 1900. Landakot | Fræðslunefnd Rannsóknastofu í öldrunarfræðum, RHLÖ, heldur fræðslufund 16. feb. kl. 15, í kennslusalnum á 6. hæð á Landakoti. Lovísa Einarsdóttir, íþróttakenn- ari og samskiptafulltrúi Hrafnistu, Hafn- arfirði, fjallar um grunnæfingar í Tai Chi fyrir eldri borgara. Sent verður út með fjar- fundabúnaði. Maður lifandi | Hláturjógafundir Hláturkæti- klúbbsins kl. 17.30–18. Aðgangseyrir 300 kr. Náttúrufræðistofnun Íslands | Halldór G. Pétursson, jarðfræðingur á NÍ, flytur erindi sem hann nefnir: Eyðing Gásakaupstaðar af völdum skriðufalla árið 1390. Erindið verður flutt í sal Möguleikhússins við Hlemmtorg og hefst kl. 12.15. Nánari upplýsingar á www.ni.is Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Örn Daníel Jónsson, prófessor við viðskipta- og hag- fræðideild Háskóla Íslands, flytur erindið „Frumkvæði og greinabundin þróun“ í mál- stofu Hagfræðistofnunar og Viðskipta- fræðistofnunar kl. 12.20. Málstofan er haldin í Odda stofu 101 og er opin öllum. Nánari upplýsingar á www.vidskipti.hi.is Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands mun í haust bjóða í fyrsta sinn upp á meist- aranám í fjármálahagfræði sem lýkur með prófgráðunni MS í hagfræði. Kynning verður á náminu kl. 16, í Öskju, náttúrufræðahúsi HÍ, stofu 132. Nánari upplýsingar á www.vid- skipti.hi.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.