Morgunblaðið - 01.04.2006, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 01.04.2006, Qupperneq 35
DANSKA ferðamálaráðið hefur tekið sig til og gefið 107 þjónustu- fyrirtækjum í ferðamennsku í Dan- mörku stjörnur. Eftirfarandi fyr- irtæki voru í átta efstu sætunum og fengu fullt hús eða fimm stjörnur:  Tívolíið í Kaupmannahöfn  Legoland  Gamli bærinn í Árhúsum  Ríkislistasafnið  Givskud-dýragarðurinn  Dýragarðurinn í Kaupmanna- höfn  Friðriksborgarsafnið  Vísindasafnið Átta bestu staðirnir í Danmörku  FERÐALÖG |Stjörnu- gjöf hjá danska ferða- málaráðinu MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 35 DAGLEGT LÍF Í APRÍL París er vinsæll áfangastaðurfyrir rómantískar helg-arferðir en þá þarf hóteliðlíka að vera í lagi. Á ferða- vef Aftenposten er fólki í Parísarhug- leiðingum hjálpað að velja hótel sem létta ekki pyngjuna um of. Valin voru sex hótel út frá viðtölum við fólk sem þekkir París, eigin reynslu blaða- manna og leit á netinu. Gæði og góð staðsetning, karakter og sjarmi var lagt til grundvallar, en auk þess sann- gjarnt verð. Besta hótelið Hotel Langlois var talið best. Það er minnsta hótelið og þar fá gestir mest fyrir peningana. Metro, Louvre og verslunarmiðstöðvar í nokkurra mínútna fjarlægð en hótelið sjálft í rólegri götu þar sem fáir ferðamenn eru á ferli. Gamalt hótel en hefur ver- ið gert upp á smekklegan hátt. Verð á bilinu 84–150 evrur. Hotel Prima Lepic kemur næst í röðinni en þar er verð á herbergjum á bilinu 106–126 evrur, en jafnvel hægt að fá ódýrari gistingu ef pantað er í gegnum hótelvefi á netinu. Hótelið er í nágrenni Sacre Coeur-kirkjunnar og á götunni er þorpsstemning þar sem hægt er að kaupa ávexti, græn- meti, vín og pylsur af bændum. Hotel Jeanne D’Arc er kallað Par- ísardraumurinn. Sjarmerandi og ódýrt hótel á torginu Place du Marché Ste. Catherine. Hótelið er í Marais-hverfinu sem er vinsælt til að versla, njóta lista og matar. Gisting kostar á bilinu 57–140 evrur. Hotel L’Odeon er í Latínuhverfinu og þar eru herbergin lítil. Hótelið var samt sjarmerandi, með innbyggðu rúmi og rósamáluðum skápum. Staðsetningin hífir verðið allt upp í 220 evrur, en hugsanlega hægt að fá ódýrara í gegnum netið. Hotel Des Tuileries er einnig vel staðsett, sérstaklega fyrir þá sem vilja skipta ferðalaginu í menningar- og verslunarferð. Rue Saint- Hyacinthe er örlítil gata nálægt Louvre og óperunni og þar er kyrr- látt. Góð staðsetning hífir verðið hins vegar upp í allt að 220 evrur. New Orient Hotel er nálægt Sigurbog- anum í rólegu íbúðarhverfi. Her- bergin eru hrein og vel innréttuð. Góð þjónusta og lágt verð á bilinu 79– 130 evrur. Ekki margir veitingastaðir í næsta nágrenni. Hótel fyrir rómantísku helgarferðina Gott er hvíla lúin bein við gosbrunna Parísarborgar.  PARÍS  Hotel Langlois ** 63, rue Saint-Lazare Metro: Trinité Sími: 33- 1 48 74 78 24 www.hotel-langlois.com  Hotel Prima Lepic*** 29, rue Lepic Metro: Blanche eller Abesses Sími: 33- 1 46 06 44 64 www.hotel-paris-lepic.com  Hotel Jeanne D’Arc** 3, rue de Jarente Metro: Saint Paul Sími: 33- 1 48 87 62 11 www.hoteljeannedarc.com  Hotel L’Odeon *** 13, rue Saint-Sulpice Metro: Saint Sulpice Sími: 33- 1 43 25 70 11 www.hotel- delodeon.com  Hotel Des Tuileries*** 10, rue Saint-Hyacinthe Metro: Tuileries eller Pyramides Sími: 33- 1 42 61 04 17 www.mem- bers.aol.com/htuileri  New Orient Hotel** 16 rue de Constantinople Metro: Villiers, Europe Sími: 33- 1 45 22 21 64 www.hotel- paris-orient.com ÁHUGAFÓLKI um hús, innréttingar og húsbúnað standa til boða sérstakar fjög- urra daga ferðir til Feneyja, ef næg þátt- taka fæst. Í frétt Berl- ingske Tidende kemur fram að Daninn Ulrik Leth er að skipuleggja ferðir til Feneyja í maí og í október í haust. Hann hefur samið við eigendur Schiavon á ítölsku „glerfram- leiðslueyjunni“ Murano um að ferða- langarnir fái að velja litina á kristalinn og jafnvel lögun á ljósakrónum, skálum og vösum. Flogið verður á fyrsta klassa til Feneyja og gist á hóteli rétt við Rialto-brúna. Veit- ingastaðirnir eru vald- ir af þekktum mat- gæðingum og er uppihald og drykkir ásamt skoðunarferð með leiðsögn innifalið og að sjálfsögðu tekur Ulrik þátt í ferðinni. Að auki fær hver og einn þrjá kristals- muni, sem blást- ursmeistarar blása á staðnum samkvæmt óskum hvers og eins að verðmæti 10 þús. dkr. eða um 115.500 ísl. kr. Heildarverð ferðarinnar er um 58.500 dkr. eða 675.800 ísl. kr. fyrir manninn og er miðað við að ferðin hefjist í Danmörku. Lúxusferð til Feneyja  ÍTALÍA Morgunblaðið/Ómar Í dag, 1. apríl, er 35 ára afmæli Hertz á Íslandi. Í tilefni þess hlaupum við á okkur með tilboði sem hljómar einsog aprílgabb og leigjum allar tegundir bíla á … taktu frekar bíl! 50 50 600 • www.hertz.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 3 20 33 03 /2 00 6 yfir daginn* *Á meðan birgðir af bílum endast. Tilboðið gildir um allt land, í Reykjavík, Keflavík, á Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum og í Höfn. Venjulegt gjald samkvæmt verðskrá tekur við ef fólk tekur bílinn lengur en einn dag. 35kr. 19.800 Vika í Danmörku kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald og skattar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 3 15 83 03 /2 00 6 Bíll úr flokki A 50 50 600 • www.hertz.is Bókaðu bílinn heima fyrir 1. apríl - og fáðu 1000 Vildarpunkta *Verð gildir eftir 1. apríl. Miðað við gengi 1. mars 2006 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.