Morgunblaðið - 01.04.2006, Side 62

Morgunblaðið - 01.04.2006, Side 62
62 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs- þjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, Margrét Svavarsdóttir djákni les ritningarorð, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matthíasson. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Að lokinni messu er fundur í Safnaðarfélaginu. Þar mun Lára Magnúsardóttir halda erindi sem hún nefnir „Bannfæringar á miðöld- um“. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu) og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-barnahjálpar. Molasopi eftir messu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Einsöngur Bryn- dís Jónsdóttir. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Séra Sigurður Pálsson setur séra Birgi Ásgeirsson í embætti prests í Hallgrímsprestakalli. Séra Birgir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði og Magneu Sverrisdóttur djákna. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Fermdur verður Ólafur Daði Helgason, Suðurgötu 20, Sandgerði. Barnastarf í umsjá Magneu Sverrisdóttur djákna. Kaffisopi eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Umsjón með barnaguðsþjónustu: Erla Guðrún Arn- mundardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Ann- ika Neumann. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 í Landspítala Fossvogi Sr. Bragi Skúlason, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Krúttakórinn syngur (börn 4–6 ára) undir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og Hörpu Harðardóttur. Víðir Smári Peterson leikur á klarinett. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. Rut, Stein- unn og Arnór taka þátt í stundinni sem er fyrir börn sem fullorðna. Kaffisopi á eftir. LAUGARNESKIRKJA: Athugið að þessa helgi flyst allt safnaðarstarf Laugarnes- kirkju upp í Vatnaskóg. Kl. 11 á sunnudegi verður fjölskylduguðsþjónusta haldin þar, allt safnaðarfólk hvatt til að fá sér bíltúr og mæta á svæðið. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðar- söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Eftir messu er boðið upp á kaffi á Torginu. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30 og kl. 13.30. Kammer- kór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga- son og sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudaga- skólinn kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingar- messa kl. 14. Einnig verður barn borið til skírnar. Almennan safnaðarsöng leiða þau Anna Sigga og Carl Möller ásamt Frí- kirkjukórnum. Messan er í umsjá Hjartar Magna Jóhannssonar og Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Altarisganga. Að venju er al- menn söngæfing klukkustund fyrir mess- una, þar sem sálmar dagsins eru æfðir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Sunnudagaskólinn kl. 11. Athugið annar staður næstu tvo sunnudaga í sal Árbæjarskóla. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru Jennýjar. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal eftir messu. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudagaskóli í Fella- og Hólakirkju kl. 11 í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur og Ingva Þorsteinssonar. Mikill söngur og fjölbreytt dagskrá. Ferm- ingarmessa kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Lenku Mateovu. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Fjölskyldu- guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Um- sjón: Gummi og Tinna. Unglingakór Graf- arvogskirkju syngur undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur. Nemandi úr Tónlistar- skóla Grafarvogs spilar á píanó. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Léttmessa kl. 20. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Félagar úr Kór Grafarvogskirkju syngja. Organisti Hörður Bragason og með honum spila Birgir Bragason á bassa og Hjörleifur Vals- son á fiðlu. Kaffi og kleinur eftir messu. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Ferming kl. 11. Prest- ur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu, organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Stopp-leik- hópurinn flytur leikritið Við Guð erum vinir eftir sögu Kari Vinje. Prestur Guðmundur Karl Brynjarsson.(www.lindakirkja.is) SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, myndir, líf og fjör! Ferming- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Altarisganga. Sjá: www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Kristín Þorsteins- dóttir kennir efnið: Jákvæður kristindóm- ur. Barnapössun fyrir 1–2 ára börn, sunnudagaskóli fyrir 3–6 ára og krakka- kirkja í lofgjörðardansi fyrir 7–13 ára. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Unnar Erlingsson predikar. Einnig verður lofgjörðardans og heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Heim- sókn frá Færeyjum. Hjónin Alfred og Maria Hansen eru í heimsókn í Færeyska sjó- mannaheimilinu um helgina. Í þessu sam- bandi verður kvöldvaka laugardaginn kl. 20.30. Sunnudaginn kl. 20.30 verður samkoma. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Friðrik Hilmars- son talar. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar Orð Guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á samkomutíma og kaffisala á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK kl. 16. Fræðsla: Keith Reed kynnir guðspjall Tómasar Guð- mundssonar. Kl. 16.40 kaffi og samfélag, allir koma með veitingar á sameiginlegt kaffiborð. Gott tækifæri til að kynnast bet- ur, styrkja vináttubönd og eiga notalega stund yfir kaffibolla. Kl. 17 „Faðir vor“. Hrönn Sigurðardóttir predikar út frá bæn- um „Föður vors“. Vitnisburðir, söngur og mikil lofgjörð. Fræðsla í aldursskiptum hópum fyrir börnin meðan á samkomunni stendur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Shawn Foster frá Youth Storm USA. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkja meðan á samkomu stendur, öll börn vel- komin 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni FM 102,9 eða horfa á www.gospel.is. Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. www.- gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ mun taka á móti útsendingum frá ár- legri Aðalráðstefnu kirkjunnar sem send er út frá Salt Lake City Utahsem hér segir: Laugardagur 1. apríl; kl. 15–16.30 Aðal- ráðstefna Stúlknafélagsins; kl. 17–19 Laugardagsmorgunhluti (bein útsending). Sunnudagur 2. apríl; kl. 9–11 Prestdæm- isfundur; kl. 12–14 Laugardagssíðdegis- hluti; kl. 14–15.30 Kvikmyndin „Eldur á ís“ sem fjallar um sögu kirkjunnar á Ís- landi; kl. 15.30–16 Tónlist; kl. 16–18 Sunnudagsmorgunhluti (bein útsending); kl. 20–22 Sunnudagssíðdegishluti (bein útsending). Allar ræður eru þýddar jafn- óðum og þær eru fluttar – allir eru vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Alla föstudaga í páskaföstu er krossfer- ilsbæn lesin kl. 17.30. Við erum hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til handa. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Mið- vikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkis- hólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugar- daga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Tilbeiðslustund á hverj- um föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11:00. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. . Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 fermingarmessa í Landakirkju. Sr. Þor- valdur Víðisson og sr. Kristján Björnsson. Kl. 11 sunnudagaskóli í Safnaðarheimili kirkjunnar. Barnafræðarar halda utan um dagskrána. Kl. 12.30 TTT í Fræðslustofu. Hvernig var í Vatnaskógi? Vala og Ingveld- ur. Kl. 20.30 Æskulýðsfundur í KFUM&K heimilinu. Hulda Líney og leiðtogar. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og fjölskylduguðsþjónustan saman í einni stórri fjölskylduhátíð. Prestur sr. Kristín Þ. Tómasdóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Laugardagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Sunnudagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Barnasamkoma verður í safnaðarheimilinu kl. 11. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka á Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý- legt samfélag eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt sam- félag eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Kl. 11 leikmanna- og fjölskylduguðsþjónusta. Stundina leiða Kári Geirlaugsson og Anna Guðmunds- dóttri. Jóhannes Harry predikar, en Jó- hann Baldvinsson organisti og kórfélagar leiða lofgjörðina. Sjá www.gardasokn.is. Allir velkomnir. Ferming laugardag 1. apríl kl. 10.30 og sunnudag 2. apríl kl. 13.30. Kór Vídal- ínskirkju syngur. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Allir velkomnir. Sjá nánar á www.gardasokn.is BESSASTAÐAKIRKJA: Ferming laugardag 1. apríl kl. 13.30 og sunnudag 2. apríl kl. 10.30. Álftaneskórinn syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Allir velkomnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn fer í heimsókn í Safnkirkjuna í Árbæ. Lagt af stað með rútu frá Álftanesskóla kl. 11.00. Umsjón: Kristjana, Ásgeir Páll, Sara og Oddur. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir! GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming sunnu- dag kl. 13.30. ÞORLÁKSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 13.30. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn natalíu Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingkl. 10.30. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir og Guðmundur Hjaltason Ferming kl. 14. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:Helga Bjarnadóttir og Guðmundur Hjaltason. BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Borgarkirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffi á könnunni í forkirkju að athöfn lokinni. Allir velkomnir. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org- anisti: Björn Steinar Sólbergsson. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11.00 Ath. sameiginlegt upp- haf. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Org- anisti er Arnór B. Vilbergsson. Ferming- arbörn ásamt foreldrum hvött til þátttöku, spjall við foreldra fermingarbarna eftir messu, allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17 í umsjá Hvítasunnusöfnuðarins á Akur- eyri. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 20. Samvera fermingarbarna í safnaðarstof- unni sunnudag kl. 17. Kyrrðarstund mánu- dagskvöld kl. 20. NORÐFJARÐARKIRKJA: Barnastarfið. Nú ætla allir kirkjukrakkar í heimsóknarferð til Eskifjarðar sunnudag kl. 10.30. Farið frá kirkjunni kl. 10.30 stundvíslega. Ókeypis ferð. Umsjónarmenn barnastarfs- ins. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Fermingarguðs- þjónusta sunnudag kl. 13.30. Kór Víkur- kirkju syngur undir stjórn Kristínar Waage organista. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Föstu- messa miðvikudagskvöld 5. apríl kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson, sr. Egill Hallgrímsson og sr. Guðmundur Óli Ólafs- son annast prestsþjónustuna. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Sóknarprestur. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa: Fermingar- messa sunnudag kl. 14. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur Kristinn Á. Frið- finnsson. SELFOSSKIRKJA: Konsertmessa kl. 11 í tilefni af 50 ára afmæli Selfosskirkju. Ung- lingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Þorleifssonar fjóra þætti úr danskri messu. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11.15. Eygló J. Gunnarsdóttir, djákni, og Guðbjörg Arnardóttir, cand. theol., ann- ast um stundina. Sigfús Ólafsson leikur á píanó undir sönginn. Síðasta barnastund- in að sinni. Verðlaunaveiting. Fermingar- börn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma. Kirkjuskóli í Félagsmið- stöðinni við Tryggvagötu þriðjudag 4. apríl kl. 14. Foreldramorgunn miðvikudaginn 5. apríl kl. 11. Opið hús. Hressing og spjall. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju fimmtudag 6. apríl kl. 19.30. (Lokafundur á þessu vori). Myndasýning úr ferð í Haukadal. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Aðalsafnaðarfundur Hveragerðissóknar að lokinni guðsþjón- ustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknar- prestur/ sóknarnefnd. SÓLHEIMAKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Sólheimakirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og flytur prédikun. Skaftfellingakórinn syngur við athöfnina undir stjórn Violetu Smid. Einsöngvari er Sigurður Þengilsson. Ritn- ingarlestra les Þórir Ólafsson. Lokabæn les Úlfhildur Stefánsdóttir. Eyþór Jóhanns- son aðstoðar við athöfnina. Kaffihúsið Græna kannan er opið eftir guðsþjónustu. (Lúk. 1.) Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. Boðunardagur Maríu. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Tjarnarkirkja á Skaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.