Morgunblaðið - 01.04.2006, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 01.04.2006, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs- þjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, Margrét Svavarsdóttir djákni les ritningarorð, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matthíasson. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Að lokinni messu er fundur í Safnaðarfélaginu. Þar mun Lára Magnúsardóttir halda erindi sem hún nefnir „Bannfæringar á miðöld- um“. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu) og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-barnahjálpar. Molasopi eftir messu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Einsöngur Bryn- dís Jónsdóttir. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Séra Sigurður Pálsson setur séra Birgi Ásgeirsson í embætti prests í Hallgrímsprestakalli. Séra Birgir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði og Magneu Sverrisdóttur djákna. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Fermdur verður Ólafur Daði Helgason, Suðurgötu 20, Sandgerði. Barnastarf í umsjá Magneu Sverrisdóttur djákna. Kaffisopi eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Umsjón með barnaguðsþjónustu: Erla Guðrún Arn- mundardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Ann- ika Neumann. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 í Landspítala Fossvogi Sr. Bragi Skúlason, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Krúttakórinn syngur (börn 4–6 ára) undir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og Hörpu Harðardóttur. Víðir Smári Peterson leikur á klarinett. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. Rut, Stein- unn og Arnór taka þátt í stundinni sem er fyrir börn sem fullorðna. Kaffisopi á eftir. LAUGARNESKIRKJA: Athugið að þessa helgi flyst allt safnaðarstarf Laugarnes- kirkju upp í Vatnaskóg. Kl. 11 á sunnudegi verður fjölskylduguðsþjónusta haldin þar, allt safnaðarfólk hvatt til að fá sér bíltúr og mæta á svæðið. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðar- söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Eftir messu er boðið upp á kaffi á Torginu. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30 og kl. 13.30. Kammer- kór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga- son og sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudaga- skólinn kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingar- messa kl. 14. Einnig verður barn borið til skírnar. Almennan safnaðarsöng leiða þau Anna Sigga og Carl Möller ásamt Frí- kirkjukórnum. Messan er í umsjá Hjartar Magna Jóhannssonar og Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Altarisganga. Að venju er al- menn söngæfing klukkustund fyrir mess- una, þar sem sálmar dagsins eru æfðir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Sunnudagaskólinn kl. 11. Athugið annar staður næstu tvo sunnudaga í sal Árbæjarskóla. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru Jennýjar. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal eftir messu. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudagaskóli í Fella- og Hólakirkju kl. 11 í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur og Ingva Þorsteinssonar. Mikill söngur og fjölbreytt dagskrá. Ferm- ingarmessa kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Lenku Mateovu. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Fjölskyldu- guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Um- sjón: Gummi og Tinna. Unglingakór Graf- arvogskirkju syngur undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur. Nemandi úr Tónlistar- skóla Grafarvogs spilar á píanó. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Léttmessa kl. 20. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Félagar úr Kór Grafarvogskirkju syngja. Organisti Hörður Bragason og með honum spila Birgir Bragason á bassa og Hjörleifur Vals- son á fiðlu. Kaffi og kleinur eftir messu. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Ferming kl. 11. Prest- ur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu, organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Stopp-leik- hópurinn flytur leikritið Við Guð erum vinir eftir sögu Kari Vinje. Prestur Guðmundur Karl Brynjarsson.(www.lindakirkja.is) SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, myndir, líf og fjör! Ferming- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Altarisganga. Sjá: www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Kristín Þorsteins- dóttir kennir efnið: Jákvæður kristindóm- ur. Barnapössun fyrir 1–2 ára börn, sunnudagaskóli fyrir 3–6 ára og krakka- kirkja í lofgjörðardansi fyrir 7–13 ára. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Unnar Erlingsson predikar. Einnig verður lofgjörðardans og heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Heim- sókn frá Færeyjum. Hjónin Alfred og Maria Hansen eru í heimsókn í Færeyska sjó- mannaheimilinu um helgina. Í þessu sam- bandi verður kvöldvaka laugardaginn kl. 20.30. Sunnudaginn kl. 20.30 verður samkoma. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Friðrik Hilmars- son talar. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar Orð Guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á samkomutíma og kaffisala á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK kl. 16. Fræðsla: Keith Reed kynnir guðspjall Tómasar Guð- mundssonar. Kl. 16.40 kaffi og samfélag, allir koma með veitingar á sameiginlegt kaffiborð. Gott tækifæri til að kynnast bet- ur, styrkja vináttubönd og eiga notalega stund yfir kaffibolla. Kl. 17 „Faðir vor“. Hrönn Sigurðardóttir predikar út frá bæn- um „Föður vors“. Vitnisburðir, söngur og mikil lofgjörð. Fræðsla í aldursskiptum hópum fyrir börnin meðan á samkomunni stendur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Shawn Foster frá Youth Storm USA. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkja meðan á samkomu stendur, öll börn vel- komin 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni FM 102,9 eða horfa á www.gospel.is. Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. www.- gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ mun taka á móti útsendingum frá ár- legri Aðalráðstefnu kirkjunnar sem send er út frá Salt Lake City Utahsem hér segir: Laugardagur 1. apríl; kl. 15–16.30 Aðal- ráðstefna Stúlknafélagsins; kl. 17–19 Laugardagsmorgunhluti (bein útsending). Sunnudagur 2. apríl; kl. 9–11 Prestdæm- isfundur; kl. 12–14 Laugardagssíðdegis- hluti; kl. 14–15.30 Kvikmyndin „Eldur á ís“ sem fjallar um sögu kirkjunnar á Ís- landi; kl. 15.30–16 Tónlist; kl. 16–18 Sunnudagsmorgunhluti (bein útsending); kl. 20–22 Sunnudagssíðdegishluti (bein útsending). Allar ræður eru þýddar jafn- óðum og þær eru fluttar – allir eru vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Alla föstudaga í páskaföstu er krossfer- ilsbæn lesin kl. 17.30. Við erum hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til handa. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Mið- vikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkis- hólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugar- daga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Tilbeiðslustund á hverj- um föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11:00. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. . Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 fermingarmessa í Landakirkju. Sr. Þor- valdur Víðisson og sr. Kristján Björnsson. Kl. 11 sunnudagaskóli í Safnaðarheimili kirkjunnar. Barnafræðarar halda utan um dagskrána. Kl. 12.30 TTT í Fræðslustofu. Hvernig var í Vatnaskógi? Vala og Ingveld- ur. Kl. 20.30 Æskulýðsfundur í KFUM&K heimilinu. Hulda Líney og leiðtogar. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og fjölskylduguðsþjónustan saman í einni stórri fjölskylduhátíð. Prestur sr. Kristín Þ. Tómasdóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Laugardagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Sunnudagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Barnasamkoma verður í safnaðarheimilinu kl. 11. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka á Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý- legt samfélag eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt sam- félag eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Kl. 11 leikmanna- og fjölskylduguðsþjónusta. Stundina leiða Kári Geirlaugsson og Anna Guðmunds- dóttri. Jóhannes Harry predikar, en Jó- hann Baldvinsson organisti og kórfélagar leiða lofgjörðina. Sjá www.gardasokn.is. Allir velkomnir. Ferming laugardag 1. apríl kl. 10.30 og sunnudag 2. apríl kl. 13.30. Kór Vídal- ínskirkju syngur. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Allir velkomnir. Sjá nánar á www.gardasokn.is BESSASTAÐAKIRKJA: Ferming laugardag 1. apríl kl. 13.30 og sunnudag 2. apríl kl. 10.30. Álftaneskórinn syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Allir velkomnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn fer í heimsókn í Safnkirkjuna í Árbæ. Lagt af stað með rútu frá Álftanesskóla kl. 11.00. Umsjón: Kristjana, Ásgeir Páll, Sara og Oddur. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir! GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming sunnu- dag kl. 13.30. ÞORLÁKSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 13.30. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn natalíu Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingkl. 10.30. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir og Guðmundur Hjaltason Ferming kl. 14. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:Helga Bjarnadóttir og Guðmundur Hjaltason. BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Borgarkirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffi á könnunni í forkirkju að athöfn lokinni. Allir velkomnir. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org- anisti: Björn Steinar Sólbergsson. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11.00 Ath. sameiginlegt upp- haf. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Org- anisti er Arnór B. Vilbergsson. Ferming- arbörn ásamt foreldrum hvött til þátttöku, spjall við foreldra fermingarbarna eftir messu, allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17 í umsjá Hvítasunnusöfnuðarins á Akur- eyri. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 20. Samvera fermingarbarna í safnaðarstof- unni sunnudag kl. 17. Kyrrðarstund mánu- dagskvöld kl. 20. NORÐFJARÐARKIRKJA: Barnastarfið. Nú ætla allir kirkjukrakkar í heimsóknarferð til Eskifjarðar sunnudag kl. 10.30. Farið frá kirkjunni kl. 10.30 stundvíslega. Ókeypis ferð. Umsjónarmenn barnastarfs- ins. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Fermingarguðs- þjónusta sunnudag kl. 13.30. Kór Víkur- kirkju syngur undir stjórn Kristínar Waage organista. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Föstu- messa miðvikudagskvöld 5. apríl kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson, sr. Egill Hallgrímsson og sr. Guðmundur Óli Ólafs- son annast prestsþjónustuna. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Sóknarprestur. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa: Fermingar- messa sunnudag kl. 14. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur Kristinn Á. Frið- finnsson. SELFOSSKIRKJA: Konsertmessa kl. 11 í tilefni af 50 ára afmæli Selfosskirkju. Ung- lingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Þorleifssonar fjóra þætti úr danskri messu. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11.15. Eygló J. Gunnarsdóttir, djákni, og Guðbjörg Arnardóttir, cand. theol., ann- ast um stundina. Sigfús Ólafsson leikur á píanó undir sönginn. Síðasta barnastund- in að sinni. Verðlaunaveiting. Fermingar- börn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma. Kirkjuskóli í Félagsmið- stöðinni við Tryggvagötu þriðjudag 4. apríl kl. 14. Foreldramorgunn miðvikudaginn 5. apríl kl. 11. Opið hús. Hressing og spjall. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju fimmtudag 6. apríl kl. 19.30. (Lokafundur á þessu vori). Myndasýning úr ferð í Haukadal. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Aðalsafnaðarfundur Hveragerðissóknar að lokinni guðsþjón- ustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknar- prestur/ sóknarnefnd. SÓLHEIMAKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Sólheimakirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og flytur prédikun. Skaftfellingakórinn syngur við athöfnina undir stjórn Violetu Smid. Einsöngvari er Sigurður Þengilsson. Ritn- ingarlestra les Þórir Ólafsson. Lokabæn les Úlfhildur Stefánsdóttir. Eyþór Jóhanns- son aðstoðar við athöfnina. Kaffihúsið Græna kannan er opið eftir guðsþjónustu. (Lúk. 1.) Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. Boðunardagur Maríu. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Tjarnarkirkja á Skaga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.