Morgunblaðið - 01.04.2006, Page 80

Morgunblaðið - 01.04.2006, Page 80
80 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Dularfullt aðdráttarafl einhvers sem þú þráir, er nokkuð sem hrúturinn einn skilur. Reyndu ekki einu sinni að út- skýra það – það á bara eftir að sundra þéttum tilfinningum þínum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Augnabliksfrægð kemur til skjalanna – nokkuð sem þú varst svo alls ekki að reyna með vinnu þinni. Líttu á hana sem ánægjulega hliðarverkun. Ekki það að frægðin sé svo frábær. Í alvör- unni. Spurðu einhvern sem er það. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Beindu neikvæðum hugsunum eitthvað annað. Það er alger óþarfi að velta sér upp úr þeim. Allt er í lagi í kringum þig, þótt þú sjáir það ekki. Ef lundin léttist, kemur þinn innri trúður út og skemmtir áheyrendum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Í dag er mikið að gera. Krabbinn þarf að sækja fjölda viðburða, en þeir verða að vera áhugaverðir, til þess að halda athyglinni. Ef enginn kemur með þýð- ingarmikla tilkynningu eða skemmt- unin er líflaus, drífur þú þig bara burtu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Spurningar sem ekki hefur verið svar- að liggja í loftinu. Spennan gerir að- stæður áhugaverðar. Kannski ættir þú að búa til þína eigin ráðgátu. Haltu persónulegum upplýsingum fyrir þig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Himintunglin minna meyjuna á hvað er mikilvægt þegar upp er staðið. Hún á að skerpa viðleitni sína með það í huga. Tíminn vinnur með þér. Eldri kyn- slóðin í kringum þig ber litlum dags- daglegum ákvörðunum sínum vitni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samkeppnin er hörð, bæði í einkalífi vogarinnar og vinnunni. Leiðin til sig- urs veltur á því að bæta sína bestu frammistöðu. Ekkert annað skiptir máli þegar upp er staðið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sinntu því sem blasir við þér, annað kemur af sjálfu sér. Þér hættir til þess að gera miklar kröfur til sjálfs þín. Losaðu þig við efann. Ástvinur heldur þér við efnið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sjáðu fyrir þér að þú hafir náð tak- marki þínu. Himintunglin skína skært í þína þágu. Þú græðir á viðskipta- framtaki. Rausnarskapur er meira en laun í sjálfu sér, hann er hluti af al- heimsflæðinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú flækir þig í djúpar samræður, kemstu að öllu öðru en því sem þú þarft að vita. Þess vegna er betra að eiga stutt, upplýsandi spjall. Stýrðu ferðinni. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn á auðvelt með að leysa ágreining undir þeim stjörnuhimni sem er núna. Kannski gerir þú frið- arsamkomulag byggt á gagnkvæmu trausti. Ef þú getur ekki treyst hinum aðilanum, er það reyndar til einskis. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er elskaður, ekki vegna elskulegheitanna sem hann sýnir, held- ur þess hver hann er. Forðastu að hugsa svo mikið um aðra að þú van- rækir sjálfan þig, þá muntu eiga ánægjulega helgi. Stjörnuspá Holiday Mathis Sá sem er í hlutverki fífl- sins, er oft vitrasta mann- eskjan. Nútímaútgáfa af fíflinu er grínistinn sem oft nær vinsæld- um poppstjörnu og kemur fram með míkrófón og bunka af sniðugum sann- indum um mannlegt atferli í farteskinu. Í kvöld er tungl í tvíbura, sem merkir að við munum taka fíflaskap með ánægju. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 trúhneigður, 8 þétt, 9 drekka, 10 veið- arfæri, 11 jarða, 13 ham- ingja, 15 sveðja, 18 gos- efnið, 21 púki, 22 verk, 23 starfshópur, 24 hemils. Lóðrétt | 2 trosna, 3 ill- kvittna, 4 sópa, 5 nýtt, 6 baldin, 7 draga, 12 folald, 14 klaufdýr, 15 jafn- ingur, 16 gróða, 17 sund- fuglum, 18 kirtla, 19 ná- komin, 20 skyld. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sarps, 4 hræða, 7 undri, 8 rælar, 9 lof, 11 náir, 13 agað, 14 eflir, 15 traf, 17 togi, 20 æfa, 22 tímir, 23 subbu, 24 arðan, 25 auðan. Lóðrétt: 1 spurn, 2 ræddi, 3 skil, 4 horf, 5 ærleg, 6 afræð, 10 orlof, 12 ref, 13 art, 15 tútta, 16 armóð, 18 ofboð, 19 Iðunn, 20 ærin, 21 aska. Tónlist Café Rosenberg | Hljómsveitin Hrafna- spark frá Akureyri mun leika franska kaffi- húsatónlist í fremsta gæðaflokki í bland við íslenskt efni á borð við Jón Múla svo fátt eitt sé nefnt. Fríkirkjan í Reykjavík | Sálmatónleikar Ell- enar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunn- arssonar í Fríkirkjunni 9. apríl nk. kl. 20 Miðasala hafin á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT. Hallgrímskirkja | Kammerkórinn Hym- nodia, sænskir barokkhljómlistarmenn og ein skærasta stjarna barokksins í Svíþjóð, Anna Zander sópransöngkona, halda tón- leika í Hallgrímskirkju kl. 17 sunnudag 2. apríl með verkum Dietrichs Buxtehudes, m.a. Membra Jesu Nostri, um líkama Krists á krossinum, einu höfuðverka barokksins. Háteigskirkja | Strengjasveit Tónlistar- skólans í Reykjavík heldur tónleika sunnu- daginn 2. apríl kl. 17. Stjórnandi er Mark Reedman. Aðgangur ókeypis. Salurinn | Kl. 13 verða TKTK tónleikar í Salnum. TKTK stendur fyrir tónleika kenn- ara Tónlistarskóla Kópavogs. Að þessu sinni mun Rúnar Óskarsson spila á bas- saklarínett verk eftir Gerard Brophy. Þór- ólfur Eiríksson Tryggvi M. Baldvinsson og Wayne Siegel. Miðaverð: 1.500/1.200 kr. Þjóðmenningarhúsið | Útgáfutónleikar kl. 15 með trúarlegu efni eftir Gunnar Reyni Sveinsson af diskinum Til Máríu. Flytjendur á tónleikunum eru konur úr Kammerkór Suðurlands ásamt einsöngvurunum Hall- veigu Rúnarsdóttur, Hrólfi Sæmundssyni og Önnu Sigríði Helgadóttur. Símon H. Ív- arsson leikur lög á gítar. Ókeypis aðgangur. Myndlist 101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl. 14–17 fim., föst. og laug. Til 15.apríl. Aurum | Berglind Laxdal – Catch of the day – til 2. apríl. Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson – Íslandsmyndir. Til 5. maí. Eiðar | Tilraunakvikmyndahátíðin 700IS- Hreindýraland, verður sett á Eiðum á laug- ardagskvöld kl. 19.30. Á hátíðinni verða sýnd 50 verk sem koma frá 20 þjóðlöndum en alls bárust 319 verk frá um 50 löndum á hátíðina. Veitt verða verðlaun fyrir bestu myndina og björtustu vonina. Gallerí Dvergur | Sigríður Dóra Jóhanns- dóttir verður með gjörninginn „Fram og til baka“ fös. 31. mars og lau. 1. apríl kl. 18–19. Gallerí Fold | Lilja Kristjánsdóttir sýnir málverk í Baksalnum til 9. apríl. Gallerí Gyllinhæð | Föstudaginn 31. mars kl. 17 opnuðu 2. árs myndlistarnemar LHÍ sýninguna „mini me“ í Gallerí Gyllinhæð, Laugavegi 21. 2.h. Til 9. apríl. Gallerí Humar eða frægð! | Við krefjumst fortíðar! Sýning á vegum Leikminjasafns Íslands um götuleikhópinn Svart og syk- urlaust. Ljósmyndir, leikmunir, kvikmynda- sýningar. Opið kl. 12–17 laug., 12–19 föst. og 12–18 aðra virka daga. Gallerí Sævars Karls | Pétur Halldórsson til 19. apríl. Abstrakt, meta-náttúra, veðruð skilaboð, plokkaðir fletir, mjötviður mær undir. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Sig- urðardóttur, myndbönd frá tískusýningum, ljósmyndir o.fl. Til 30. apríl. Gerðuberg | Margræðir heimar – Alþýðu- listamaðurinn Valur Sveinbjörnsson sýnir málverk í Boganum. Til 30. apríl. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. i8 | Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og myndbandsverk út apríl. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Þetta er hluti af myndaröð sem enn er í vinnslu. Myndirnar eru unnar á striga og pappír á óhefðbundinn hátt. Unnið er með spaghetti og graffitisprey. Sýningin stend- ur til 6. okt. Listasafn ASÍ | Olga Bergmann – Utan garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í eigu safnsins. Til 2. apríl. Opið 13–17, nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfar- ar. Safnið er opið alla daga nema mánu- daga 12–15. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal - Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tím- ans. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safn- búð opin á sýningartíma. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Náttúrurafl er samsýning 11 listamanna þar sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Mál- verk, skúlptúrar, vefnaður og grafíkmyndir. Verkin eru í eigu Listasafn Íslands. Opið kl. 13–17.30. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Ljóð Berglindar Gunnarsdóttur og textílverk Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt högg- myndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið laug. og sun. kl. 14–17. Listhús Ófeigs | Sýningu Dominique í List- húsi Ófeigs lýkur 5. apríl n.k. Opið kl. 10–18 virka daga og kl. 11–16 laug. Nýlistasafnið | „Er hnattvæðingin að afmá okkar þjóðlega og menningarlega sjálf?“ Samsýning breskra, íslenskra og finnskra listamanna Sýningarstjórar George Doneo and Peter Lamb. Opnuð 11. mars kl. 16. Ráðhús Reykjavíkur | Sautján félagar í Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sýna á ljósmyndasýningunni Fegurð í Fókus í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur til 9. apríl. Sjá: www.fokusfelag.is Safn | Kristján Steingrímur Jónsson sýnir nýleg verk sín á grunnhæðinni. Sýning bandarísku listakonunnar Roni Horn heldur áfram á öllum hæðum. Syningarnar eru opnar til 9. apríl. Opið mið–fös kl. 14–18 og lau-sun kl. 14–17. Ókeypis inn. Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ást- valdsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla daga kl. 11–18. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjartans Guðjónssonar er opin alla daga kl. 10–17, nema föstudaga og stendur til 7. maí. Þema listahátíðarinnar er: „Kærleik- urinn fellur aldrei úr gildi.“ Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar árlegu vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Þátttakendur sýningarinnar eru útskrift- arnemendur frá myndlistardeild LHÍ ásamt erlendum listnemum. Sýningin stendur til 29. apríl. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr alda- mótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir hol- lenska ljósmyndarans Rob Hornstra eru af- rakstur af ferðum hans um Ísland. Meg- inþema verkefnisins var atvinna og ákvað Rob að einbeita sér að starfsfólki í fiskiðn- aði. Rúnturinn vakti sérstakan áhuga hans vegna þess að hann sýndi hvað ungt fólk í litlum þorpum gerir til að drepa tímann. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar göngu- leiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum söguna frá landnámi til 1550. www.sa- gamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Samsýning 19 myndlistarmanna; Norðrið bjarta/dimma, Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.