Morgunblaðið - 11.04.2006, Qupperneq 36
Atvinnuhúsnæði
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! –
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk
Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Sími 533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Björn Þorri
hdl., lögg. fast.sali
Brandur Gunnarss.
sölumaður
Karl Georg
hrl., lögg. fast.sali
Bergþóra
skrifstofustjóri
Perla
ritari
Þórunn
ritari
Þorlákur Ómar
sölustjóri
Guðbjarni
hdl., lögg. fast.sali
Magnús
sölumaður
Brautarholt
1.690 fm hótel við Brautarholt, mjög vel staðsett
miðsvæðis í Reykjavík. Til sölu er fasteignin en
ekki rekstur. Allar nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu Miðborgar eða í síma 533 4800. 6924
Laugavegur
Til leigu 329 fm vandað og vel innréttað skrif-
stofuhúsnæði á annarri hæð við Laugaveg,
Reykjavík. Húsnæðið sjálft er 291 fm, en með
sameign er það alls 329 fm. Húsið er hið glæsi-
legasta og stendur á gatnamótum Kringlumýra-
brautar og Laugavegs. Fjögur sérstæði í bíla-
geymslu geta fylgt. 6903
Hverfisgata
701 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með sérinn-
gangi og innkeyrsluhurðum. Aðkoma er bæði inn
af bílastæði bakvið húsið og um sameiginlegan
inngang frá Hverfisgötu. Húsnæðið getur nýst í
einu lagi eða í hlutum. Milliveggir eru léttir og
auðvelt er að fjarlægja þá. V. 84 m. 7048
Laugavegur
276,2 fm hús á þremur hæðum við Laugaveg.
Eignin skiptist í tvö verslunarpláss, iðnaðarpláss
og tvær íbúðir. Húsið er allt til sölu nema 22,5 fm
íbúð á efstu hæð sem er ekki í eigu seljanda. Eign
sem býður upp á mikla möguleika. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu Miðborgar. V. 75,0 m. 7004
Faxafen
668,4 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í húsi
byggðu árið 1987. Húsnæðið skiptist í stóra mót-
töku, snyrtingar og ræstingarkompu, stóran sal
með tveimur skrifstofum innaf, eldhús með borð-
krók og geymslu innaf og svo 6 stórar skrifstof-
ur, auðvelt væri að innrétta húsnæðið í minni ein-
ingar. Góð gluggaframhlið. Lóð frágengin með
malbikuðu bílastæði. V. 90 m. 5886
Vagnhöfði
480 fm atvinnu- og iðnaðarhúsnæði með snyrti-
legri aðkomu. Húsnæði skiptist í tvö 240 fm bil
með góðum innkeyrsluhurðum. Bilin skiptast í
opið rými á neðri hæð og á efri hæðum er skrif-
stofa, starfsmannaaðstaða og salerni. Annað bilið
hefur verið í útleigu og í hinu hefur verið rekin
bílasprautun og réttingaverkstæði. Malbikað bíla-
plan. V. 75 m. 6906
Laugavegur
Til leigu 1.695 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði,
miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið er á annarri og
þriðju hæð í þriggja hæða húsi. Húsið er mjög vel
staðsett og hefur mikið auglýsingagildi. Miklir
möguleikar og hagstæð leiga. Næg bílastæði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
6897
Lágmúli
861,2 fm húsnæði á einni hæð, auk ca 200 fm
millilofts við Lágmúla í Reykjavík. Húsnæðið er í
dag í leigu. 11 ár eru eftir af leigusamning. Leigu-
tíma lýkur 31. desember 2016. Ýmisleg eigna-
skipti möguleg. Nánari upplýsingar á skrifstofu
Miðborgar. V. 170 m. 7009
Óseyrarbraut og
Hvaleyrarbraut
Þrjár heilar húseignir við Óseyrarbraut og
Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Alls eru þessar eign-
ir 3.706,4 fm. Tvær þeirra eru við Óseyrarbraut
og ein við Hvaleyrarbraut. Húsin er með frábærri
staðsetningu niður við höfn. Húsin standa öll á
stórum lóðum, alls 8.068,2 fm. V. 300 m. 5893
Víkurhvarf
7.273,7 fm heil húseign við Víkurhvarf í Kópavogi „Hvarfa-hverfi”, bygging ætluð fyrir þjónustu og versl-
un. Húsið er glæsilegt, teiknað af Kristni Ragnarssyni arkitekt. Traustur byggingaraðili (ÁF-hús). Glæsi-
legt útsýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu. Hverfið er í mikilli uppbyggingu. Lóð er 10.500 fm.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. Tilboð. 7013
www.midborg.is
Ögurhvarf
3.337 fm glæsileg húseign ætluð
fyrir verslun og þjónustu við Ögur-
hvarf í Kópavogi. Eignin er að mestu
leyti á einni hæð. Fyrsta hæð er um
2.696 fm og önnur hæð um 642 fm.
Arkitekt er Kristinn Ragnarsson.
Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu Miðborgar. V. 550 m.
7053.
Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir eigna
á söluskrá okkar. Sérstaklega höfum við kaupendur að öllum stærðum og gerðum
atvinnuhúsnæðis í traustri leigu. Staðgreiðsla í boði.
Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum:
• 800-1.300 fm iðnaðarhúsnæði í Sundahöfn eða á Höfðanum. Húsnæðið
þarf að vera með ca 8 m lofthæð og ca 4,5 fm háum innkeyrsludyrum.
Nauðsynlegt að hafa stóra lóð.
• 700-1.200 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.
Húsnæðið þarf að hafa góðar innkeyrsludyr og gluggafront.
• 200-300 fm skrifstofuhæð, miðsvæðis í Reykjavík. Stæði í bílageymslu
eða sérmerkt stæði er lykilatriði.
• 300-500 fm góðri skrifstofuhæð í Borgatúni/Skúlatúni. Ekki skilyrði að
hún sé í lyftuhúsi. Rúmur afhendingartími.
– Við seljum atvinnuhúsnæði –