Morgunblaðið - 11.04.2006, Síða 46

Morgunblaðið - 11.04.2006, Síða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sölumaður óskast Traust og öflug fasteignasala óskar eftir sölu- mönnum nú þegar. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Sölumaður — 18395“. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi Til leigu rúmgott og snyrtilegt skrifstofu- herbergi við Suðurlandsbraut 6. Salerni og kaffistofa í mjög góðri sameign. Góður staður. Einnig 1—2 herb. í Ármúla. Upplýsingar gefnar í síma 899 3760. Fundir/Mannfagnaðir Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands Boðað er til ársfundar Eftirlaunasjóðs Slátur- félags Suðurlands. Fundurinn verður haldinn á Fosshálsi 1, 3. hæð, mánudaginn 25. apríl nk. kl. 17:00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kynning ársreiknings, tryggingafræðilegrar úttektar og fjárfestingastefnu. 3. Kosning fulltrúa í stjórn sjóðsins. 4. Tillaga á breytingum á samþykktum sjóðs- ins, um að leggja niður kjörna skoðunar- menn sjóðsins. 5. Önnur mál. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Borgum miðviku- daginn 19. apríl nk. kl. 17.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðalfundur samvinnufélagsins Hreyfils verður haldinn í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 25. apríl 2006 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Athugað lögmæti fundarins. 2. Skýrsla félagsstjórnar. 3. Reikningar ársins 2005. 4. Kosning í stjórn o.fl. 5. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur FVFÍ 2006 verður haldinn í Borgartúni 22 þriðjudaginn 25. apríl nk. kl. 19.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Veitingar að loknum fundi. Tillögur til lagabreytinga verða að berast stjórn félagsins eigi síðar en viku fyrir fund. Reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu FVFÍ alla virka daga milli kl. 10.00 og 16.00 vikuna fyrir fund. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Tilboð/Útboð Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is FASTEIGNIR AKUREYRARBÆJAR Geislagötu 9, 4. hæð, sími 460 1128. Viðbygging við verk- stæðishús í Hlíðarfjalli Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í við- byggingu á einni hæð við verkstæðishús í Hlíðarfjalli sem ætluð er sem geymsla fyrir snjóframleiðslutæki og viðhalds á snjótroðurum. Brúttóflatarmál við- byggingarinnar er 117,6 m². Verkið felur í sér jarð- vinnu, fyrir undirstöður og lagnir, uppsteypu húss, lagnir, frágang innanhúss sem utan og raflagnir. Ásamt öllum öðrum frágangi samkvæmt teikning- um, verklýsingu og magnskrá. Framkvæmdir skulu hefjast um miðjan maí og vera lokið eigi síðar en 15. september 2006. Útboðsgögn verða afhent bjóðendum frá og með 11. apríl 2006 í þjónustuanddyri Ráðhússins 1. hæð, Geislagötu 9, Akureyri. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar 25. apríl kl. 11.00 á verkstað og verður þar mættur fulltrúi eða fulltrúar verkkaupa. Í framhaldi af fundinum gefst bjóðendum kostur á að skoða aðstæður á væntanlegum verkstað. Athygli er vakin á því að einungis er gert ráð fyrir að verkstaðurinn verði sýndur þennan dag og eru bjóðendur hvattir til að mæta og kynna sér aðstæður. Skilafrestur tilboða er til kl. 14.00 þann 28. apríl 2006. Tilboð verða opnuð 2. maí 2006 kl. 11.00 á Fasteignum Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilkynningar Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Roðamóar 1 – 11, Mosfellsdal Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 29. mars sl. til kynning- ar í samræmi við 1. mgr. 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. til- lögu að breytingu á deiliskipulagi reits sunnan Þingvallavegar milli Æsustaðaaf- leggjara og Helgadalsvegar í Mosfellsdal. Reiturinn liggur gegnt Lundi og er um 7,2 ha að stærð. Breytingin felst í því að lóðum er fjölgað úr tveimur í sex. Lóðirn- ar eru frá 1–1,5 ha að stærð og verða nr. 1- 11 við Roðamóa. Tillöguuppdráttur með greinargerð verð- ur til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 11. apríl til 9. maí nk. Tillagan verður einnig birt á heim- asíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is, undir: Framkvæmdir/Deiliskipulag. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingar- nefndar Mosfellsbæjar fyrir 23. maí nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests teljast samþykkir tillögunni. Mosfellsbæ 11.04.2006 Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar Bækur Bækur til sölu Strandamenn, ættir austfirðinga 1-9, Arnardalsætt 1-4, Nokkrar Árnesingaættir, Svarfdælingar 1-2, Byggðir Eyjafjarðar 1-2, Eyfirð- ingabók 1-2, Svalbarðstrandarbók, Sléttuhreppur, Bergsætt 1-3, Árbækur Espólíns, Austantórur 1-3, Skipstjóra- og stýrimannatal 1-4, ættarskrá Bjarna Hermannssonar, Safn Fræðafélagsins 1-13, Grágás 1829 1-2, Maríusaga, Gimli saga, Fremrahálsætt 1-2, Keldur, Rangárvellir, Byggðasaga A-Skaftafellssýslu 1-3, Deildart- unguætt 1-2, Stokkseyringasaga 1-2, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Laufskálaljóð, V-Skaftfellsk ljóð, Vísur Þuru í Garði, Angantýr, Manntalið 1801, Manntalið 1816, ættir Skagfirð- inga 1910, Íslenskir annálar 1847, Eldfjallarit Þorvaldar Thorodds- en 1925, Sóknarlýsing Vestfjarða 1-2, Hvað er bak við myrkur lokaðra augna, Laxámýraætt, Skútustaðaætt, ættir Síðupresta, ættartala úr Suðursveit, Skotveiðibókin, Indæla Reykjavík 1-2, Náttúrufræðingurinn 1-21 árg, nokkur amerísk ljóð Dagur Sigurð- arson, Lexicon Poeticum, Clavis Poetiga, Landnám Ingólfs 1935, Ordbog Finnur Jónsson, Morkinskinna F.J., Kuml og haugfé, Island - Walter Jwan 1935 (jarðfræðibók), svo til allt innbundið. Upplýsingar í síma 898 9475. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Miklabraut 66, 203-0012, Reykjavík, þingl. eig. Ölduslóð ehf., gerðar- beiðandi Emil K. Thorarensen, miðvikudaginn 19. apríl 2006 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. apríl 2006. Ýmislegt Stjórnarskrárbrot? Og svo? Lesendur Morgunblaðsins hafa síðustu vikur séð vanda Tryggingastofnunar í greinum, frétt- um og forystugreinum. Á hverju ári eru teknir 15 milljarðar af elli- og örorkulífeyrisþegum TR með sérstökum skerðingum, allt að 45% af tekj- um þeirra. Gætu í því falist stjórnarskrárbrot vegna flókinnar framkvæmdar sem jafnframt hindrar beina tekjuöflun, eignatekjuöflun og eignaskipti lífeyrisþega TR, auk annars? Því hefur ekki verið mótmælt og enn síður hrakið. Ráðher- ra TR, S.F., segir í Mbl. 26.03.06, að enn sé óvíst um aukið fé til TR á fjárlögum 2007!!! Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnhætti. Félagslíf  HLÍN 6006041119 IV/V  Hamar 6006041119 I P.f.  FJÖLNIR 6006041119 I Páska- fundur  EDDA 6006041119 III I.O.O.F. Rb. 1  1554118-MA* Raðauglýsingar sími 569 1100 Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.