Morgunblaðið - 11.04.2006, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 11.04.2006, Qupperneq 51
Fyrirheitna landið, fyrstu vesturfararnir, hverjir voru það? Veitingar, búð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Leiklist Kassinn, Þjóðleikhúsinu | Margmiðlunar-, söng- og leiksýningin The Big Cry verður frumsýnd í Kassanum, Þjóðleikhúsinu mið- vikudaginn 12. apríl. Höfundur og flytjandi er Margrét Sigurðardóttir og sýningarnar verða einungis þrjár. Sýningin er leikin myndbrot sem varpað er á skjái. Á milli flytur Margrét lifandi djasstónlist. Bækur Iða | 60. Skáldaspírukvöldið: Ösp Viggós- dóttir les upp m.a. upp úr nýjustu skáld- sögu sinni: Hjartahreinir ævidagar Úlfs, sem og öðrum verkum sínum og ræðir um skáldskap sinn og útgáfu … Ókeypis að- gangur. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands | Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur aðal- fund sinn þann 24. apríl kl. 19.30. Eftir venjuleg aðalfundarstörf verður boðið upp á erindi um hvernig hægt er að nýta Heið- mörkina til heilsubótar. Allir velkomnir. Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands | Annað „Opna hús skógræktarfélaganna“ kl. 19.30-22. Þar fjallar Þröstur Eysteins- son, þróunarstjóri Skógræktar ríkisins, í máli og myndum um: „Topp 20 trjáteg- undir, sem nota mætti meira í íslenskri skógrækt en gert er.“ Krabbameinsfélagið | Styrkur Samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra heldur fund í Skógarhlíð 8 í Reykja- vík, 11. apríl kl. 20. Dagskrá: Endurhæfing fyrir krabbameinssjúka hjá Landspít- alanum í Fossvogi. Alís Freygarðsdóttir iðjuþjálfi og Margrét Gunnarsdóttir sjúkra- þjálfari kynna nýjungar í starfseminni. Oddi - Félagsvísindahús Háskóla Íslands | Andri Snær Magnason, rithöfundur, heldur fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ í stofu 101 í Odda. Hann fjallar um Draumalandið í íslensku og alþjóðlegu sam- hengi, um hugmyndir og veruleikann, Ís- land og Íslönd sem hefðu getað orðið til og hvernig lesa má í Ísland til að skilja heim- inn. Þjóðminjasafn Íslands | Kl. 12: Útrás að fornu. Helgi Þorláksson, próf. í sagnfr. við HÍ. Orðið útrás er notað um sókn íslenskra manna í byrjun 21. aldar inn á erlenda markaði og er henni oft líkt við innrás vík- inga víða um lönd. En voru landnemar Ís- lands víkingar fremur en bændur? Og er útþrá e.k. arfur frá víkingum, eins og talið hefur verið? Leitast verður við að svara þessu o.fl. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 51 DAGBÓK Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Leikfimi kl. 9. Boccia kl. 9.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, sund, vefnaður, línudans, boccia, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Allir velkomnir á Dalbraut 18–20. Hvers vegna ekki að skreppa t.d. í sönginn á fimmtu- dögum kl. 14? Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Sími: 588 9355. Netfang: asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Handa- vinnustofa að Dalbraut 21 er opin alla virka daga kl. 8–16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, framsögn fellur niður, félagsvist fellur niður. Miðviku- dagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4 kl. 10. Áætlað er að halda stafgöngunámskeið undir stjórn Halldórs Hreinss. ef næg þátttaka verður og hefst það 25. apríl uppl. og skráning hjá FEB og í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.50. Gler- og postu- línsmálun kl. 9.30. Handavinna kl. 10. Rólegar æfingar kl. 10.50. Tré- skurður kl. 13. Alkort kl. 13.30. Ganga kl. 14. Fræðslufundur Glóðar kl. 20. Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir alþingismaður heldur fyr- irlestur um hreyfiseðla í stað lyf- seðla. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.45 og karla- leikfimi kl. 13.15 í Mýri. Línudans kl. 13 í Kirkjuhvoli. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9– 16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Fé- lagsstarfið er opið á morgun kl. 9– 16.30 m.a. vinnustofur og spilasal- ur frá hádegi, kóræfing fellur niður, verður næst miðvikud. 19. apríl. Starfsemin fellur niður hátíðardaga í vikunni. Sími 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun. Kl. 13 spilað. Bónusferð kl. 12.40. Hraunbær 105 | Kl. 9 handavinna, glerskurður, kaffi, spjall, dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 12.30 skraut- skrift. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Glerskurður kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Boccia-mót kl. 8.30. Bútasaumur kl. 9–12. Ný jóganámskeið kl. 11–13. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jó- hannssonar. Námskeið í myndlist hjá Ágústu kl. 13.30–16.30, kaffi og nýbakað. Böðun fyrir hádegi. Fóta- aðgerðir, hársnyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Allir á hvaða aldri sem eru ávallt velkomnir í Hæðargarð 31. Fastir liðir eins og venjulega! Kíkið við! Alltaf eitthvað um að vera. Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Páska- bingó þriðjudag 11. apríl kl. 13. Glæsilegir vinningar! Síminn er: 568 3132. netfang: asdis.skuladott- irreykjavik.is Korpúlfar Grafarvogi | Bingó á Korpúlfsstöðum á morgun, mið- vikudag, kl. 13.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9 opin vinnu- stofa, smíði, kl. 9–12 myndlist, kl. 10 boccia, opin hárgreiðslustofa. Sími 588 1288, kl. 13–16.30 postu- línsmálning. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15–15.30, enska kl. 10.15–11.45, hádegisverður kl. 11.45–12.45, postulínsmálun, bútasaumur og spil kl. 13–16, kaffiveitingar kl. 14.30– 15.45. Kl. 12.45 verður spilað páskabingó. Jarðarberjarjómaterta í kaffitímanum. Allir eru velkomnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30. Hárgreiðsla kl. 9. Morg- unstund og fótaaðgerðir kl. 9.30, handmennt almenn 9–16.30, fé- lagsvist kl. 14. Allir velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Páskabingó verður haldið í Þórðarsveig 3 þriðjudaginn 11. apríl kl. 14.30. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja | Opið hús milli kl. 10 og 14. Hádegisbæn kl. 12. Boðið upp á léttan hádegisverð. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hægt er að kaupa súpu og brauð á vægu verði. Opið hús eldri borgara kl. 13–16. Páskabingó. Val- gerður Gísladóttir, framkvæmda- stjóri ellimálaráðs, stjórnar bin- góinu. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, á þriðjudögum kl. 13– 16. Við púttum, spilum lomber, vist og bridge. Röbbum saman og njót- um þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgi- stund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja. Upplýsingar í síma 895 0169. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Helgistundir alla virka daga föstunnar, kl. 18– 18.15. Lesið úr Passíusálmunum. Í dag les Birkir J. Jónsson, alþing- ismaður. Hallgrímskirkja | Starf með öldr- uðum kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er í Hjallakirkju á þriðjudög- um kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstund er í Hjalla- kirkju þriðjudaga kl. 18. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK Holtavegi 28. þriðjudag 11. apríl kl. 20. „Frá Golgata til Emmaus.“ Sr. Ólafur Jóhannsson fjallar um efnið. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. KFUM og KFUK | Enginn fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 13. apríl, skírdag. Menn eru hvattir til að sækja kirkju. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudag 12. apríl kl. 20. „Hlýð þú á kenning mína.“ Guð- laugur Gunnarsson talar. Vitn- isburður. Kaffi eftir samkomuna. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 20 Kvöld- söngur í kirkjunni. Þorvaldur Hall- dórsson og Gunnar Gunnarsson leiða söng. Bjarni Karlsson flytur hugvekju og bæn. Kl. 20.30 er kaffispjall í safnaðarheimilinu áður en boðið er til trúfræðslu í umsjá sóknarprests. Á sama tíma ganga 12 spora hópar til verka. ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 ÆVINTÝRALEG barnasýning með fallegum búningum, fyndnum gerv- um, töfrum þrunginni leikmynd og lýsingu ásamt skemmtilegri, lifandi tónlist er afrakstur útmánaða hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. Metnaður og hlýja einkennir afar góða leikgerð- ina og umgjörð sem unnin er af list- fengi. Hodja er lítill drengur í Aust- urlöndum nær, sonur skraddara nokkurs sem vill láta drenginn vinna og læra iðnina. Hodja vill hins vegar skoða heiminn og fær til þess leyfi móður sinnar eftir að honum áskotn- ast fljúgandi teppi. Skemmst er frá því að segja að drengurinn þarf ekki að fara langt til þess að komast að því að ekki eru allar manneskjur góðar og glaðar eins og heima hjá honum. Leikstjóri og höfundar leikgerðar hafa fyrst og fremst dregið fram skýra eiginleika persónanna ásamt húmor í stóru og smáu. Þar eiga reyndar söngtextarnir stóran þátt, sem og sérstaklega áheyrileg tónlist- in sem hljómsveit og leikarar fluttu listilega. Hvort tveggja er samið af tónlistarstjóranum, hljómsveitinni og leikhópnum. Leikararnir stóðu sig með prýði og var þar fremstur í flokki drengurinn Sigurður Jóel Vigfússon sem lék Hodja sjálfan af fallegri einlægni. Hjalti Stefán Kristjánsson lék föð- urinn og fleiri hlutverk af iðandi kát- ínu og léttleika ásamt því að vera lið- tækur í hljómsveitinni og Rakel Mjöll Guðmundsdóttir lék og söng móð- urina af einstöku öryggi. Aldís Gyða Davíðsdóttir lék Rottuna, hinn svik- ula, sjálfhælna og heimska mann sem rænir teppinu af Hodja, af prýðis list- fengi og kryddaði leik sinn með alls kyns fyndnum uppátækjum. Ragnar Ólafsson lék nokkur hlutverk og lék á gítar og var mjög góður sem Grimmi, fangavörður soldánsins. Soldáninn sjálfan; akfeitan, grimman, kátan og sjálfumglaðan lék svo Halldór Magn- ússon; hinn faglegi reynslubolti Hafnfirðinga. Margir aðrir leikarar og tónlistarmenn stigu á lítið sviðið sem rúmaði svona makalaust vel stór- an og framandi ævintýraheim sem verður áreiðanlega mörgum ungum áhorfendum eftirminnilegur um langa hríð. Falleg og skemmtileg barnasýning LEIKLIST Leikfélag Hafnarfjarðar Höfundar leikgerðar eftir sögu Ole Lund Kirkegaard: Ingvar Bjarnason og Þórunn Gréta Sigurðardóttir. Leikstjóri: Ármann Guðmundsson. Tónlistarstjóri: Snæbjörn Ragnarsson. Leikmynd: Finnbogi Er- lendsson og Ingvar Bjarnason. Bún- ingahönnun og leikgervi: Dýrleif Jóns- dóttir. Ljósahönnun: Kjartan Þórisson. Frumsýning í Gamla Lækjarskóla, 25. mars 2006 Hodja frá Pjort Hrund Ólafsdóttir 4 vikna vornámskeið hefst 22. apríl. Upplagt til kynningar fyrir byrjendur. www.ballett.is Innritun og upplýsingar í síma 561 5620.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.