Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
11 mánaða gamall labrador til
sölu. Hann er ættbókarfærður hjá
HRFÍ, myndir af honum á
www.pointinglab.tk
Uppl. í síma 669 1470.
Ferðalög
Ferðir fyrir sérhópa
- fyrirtæki, fjölskyldur, vini -
Dæmi: Gönguferðir í Slóveníu,
Austurríki eða Ítalíu,
sjá www.isafoldtravel.is
Brottfarartími og lengd ferða
eftir samkomulagi.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Lifandi ferðir!
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Heilsa
Er Herbalife hollasti
morgunmatur í heimi?
Því ekki að prófa!
Jónína Ósk, s. 845 4582.
www.heilsufrettir.is/jol
Snyrting
Snyrtisetrið
Líttu vel út!
CELL RESTRUCTURE
Eyðir línum og hrukkum.
Yngjandi meðhöndlun.
Árangur strax.
BETRI EN BOTOX!?
Afsl. af 5 og 10 tíma kortum.
SNYRTISETRIÐ,
húðfegrunarstofa, sími 533 3100.
Domus Medica.
Húsnæði óskast
Ungan námsmann vantar ódýra
íbúð. Ungan námsmann á tvítugs-
aldri, sem reykir hvorki né drekk-
ur, vantar ódýra litla íbúð á
Reykjavíkursvæðinu frá og með
ágústmánuði. Hafið samband í
865 0355 eða 477 1624. Nafnið er
Guðmundur.
Sumarhús
Sumarhús til sölu. Sumahús við
Eyrarskóg í Svínadal, sem af-
hendist fullbúið að utan en tilbúið
til innréttingar að innan, 62 m² að
flatarmáli, bjálkaklæðning. Glugg-
ar og hurðir úr harðviði.
Upplýsingar í síma 893 2329.
Sumar-/gestahús til sölu
24 fm með 12 fm palli. Veggir,
gluggar, hurðir og pallur úr úrvals
harðviði. Staðsett í Hveragerði,
tilb. til flutnings.
Verð 2,6 millj. Símar 482 2362 og
893 9503, Jóhannes.
Til sölu
Tilboðsdagar
20%
afsláttur af öllum
fatnaði og skóm
frá 27. júní til 5. júlí
Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík,
sími 568 4240
astund.is
astund@astund.is
Stórútsala
20-80% afsláttur
Öðruvísi vörur. Sjón er sögu rík-
ari. Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Loftkæling - tölvukælar -
www.ishusid.is Íshúsið ehf.
býður úrval af hvers konar kælum,
hvort sem er til að kæla tölvuher-
bergi, skrifstofur eða aðra staði.
Upplýsingar í síma 566 6000 eða
www.ishusid.is
List fyrir öll tækifæri. Stígur/
art&craft gallerí, Skólavörðustíg
22, 101 Reykjavík. Opið frá 13-18
virka daga, 11-16 laugardaga.
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Hinir einu sönnu.
Arcopédico þægindaskór. Góðir
fyrir auma fætur.
Varist efitrlíkingar.
Ásta Skósali, Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. 13-18.
Bjálkaklæðning
Bjálkaklæðning PINE (Douglas
fir) þurrkuð, unnið úr 50 x 200
mm, klæðir 165 mm.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Dal.is
2.582 kr
www.dal.is
S: 616-9606
Voða sætur, krúttlegur og saum-
laus á kr. 1.995, buxur í stíl á kr.
995.
Fallegur og saumlaus á kr.
1.995, buxur í stíl á kr. 995.
Mjög fallegur og mátast vel á
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
ÚTSALA
ÚTSALA
ÚTSALA
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sumarsandalar
Barna- og fullorðinsstærðir.
Verð aðeins kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sólgleraugu
Frábært úrval, verð kr. 990
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Efnissala og sérsmíði
Mikið úrval af vönduðum
herraskóm úr leðri, skinnfóðraðir,
og með höggdeyfi og innleggi.
Verð frá 5.885,- til 6.975,-
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Gott úrval af léttum og þægi-
legum sumarskóm á góðu verði
frá kr. 3.585 til 3.985.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Verð kr. 4.400, stærðir 35-43.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni - Euroskór Firð-
inum - B-Young Laugavegi -
Nína Akranesi -
Heimahornið Stykkishólmi -
Mössubúð Akureyri - Töff föt
Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum
- Galenía Selfossi -
Jazz Vestmannaeyjum.
Euroconforto heilsuskórnir
hafa slegið í gegn á Íslandi!
Heilsuskórnir verða til sölu á
Landsmóti hestamanna á Vind-
heimamelum.
Stærðir: 35-43, verð: 4.400 kr.
Auglýsi eftir vitnum
á Laugaveginum í Reykjavík
aðfaranótt laugardagsins 17. des-
ember 2005 um kl. 6 að morgni
sem sáu bifreiðina PL 481, Mer-
cedes Benz, brúna á lit, teg. 200E,
keyra þar yfir mann, sem slasað-
ist mikið, en lögreglan hirti ekki
um að taka niður nöfn á vitnum,
sem voru mörg á staðnum og sáu
hvað gerðist. Ökumaðurinn hafði
áður farið út úr bifreiðinni og kýlt
í andlitið þann mann, sem síðan
var ekið yfir. Lögreglan hefur nú
hætt frekari meðferð og rannsókn
málsins og ber við sönnunar-
skorti á árásinni.
Þeir sem gætu gefið upplýsing-
ar hringi í Ólaf í síma 699 0983.
Mótorhjól
Vorum að fá nýjustu gerðina af
50 cc vespum. Með fjarstarti og
þjófavörn. Hjálmur fylgir.
Verð aðeins 198.000.- þús.
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, sími: 578 2233,
822 9944, 845 5999.
Honda CRF 450R árg. '04. Nánast
ónotað. Verð 850 þús. og Honda
CRF 250R árg. '04. Verð 740 þús.
og Suzuki DRZ 400E árg. '03, ek.
2800. Verð 590 þús. Einn eig. Ein-
nig þriggja hjóla kerra og gallar
og hjálmar. Möguleiki á 100%
láni. S. 896 3677/868 8601/868
1129.
Kerrur
Brenderup Unitransporter 2503
UA
Innanmál: 314x148 cm - burðar-
geta: 1975 kg - dekk: 13"
Verð: 550.000.
Lyfta.is -
421 4037 - lyfta@lyfta.is
Úrslitin úr
enska boltanum
beint í
símann þinn